Morgunblaðið - 06.04.1979, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979
VtK>
MOBöJNf
Mfcinu
GRANIGÖSLARI
oOO 00°°ö
Lo°°°o% Y°°\
o‘ °ooo° Oooo0
MOVL£-
Ertu búin að verðmerkja dósirnar?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Ein af nútima sagnvenjunum,
sem margir aðhyllast er fjöl-
merkingaropnunin 2 tiglar,
venjulega kölluð „Multi“. Opnun
þessi getur haft margar merking-
ar en algengast er þó, að f slíku
tilfelli eigi opnarinn mjög veika
opnun með sexlit í öðrum hálit-
anna. Oft er erfitt að verjast með
nákvæmni gegn slíkri opnun en
félagi opnarans getur einnig lent
í vafastöðu.
Spilið í dag kom fyrir í meist-
aramóti Danmerkur og notuðu
austur og vestur þessar sagnvenj-
ur. Austur gaf og aðeins hans
vængur var á hættu.
Norður
S. 98653
H. -
T. D653
L. G873
7981
©PIB
COPINBICIM
COSPER
Forskrift fyrir
ofdrykkjumenn
I Dagblaðinu 24. febr. er grein
eftir Sigurð Gissurarson um
nýjungar í baráttunni við of-
drykkjuna. Með því að leiðrétta
forskrift drykkjufólks á að vera
hægt að gera alkohólistann að
hófdrykkjumanni. Slíkar fréttir
gleðja alla og ekki síst þá, sem af
sjúkdómnum þjást. Af skrifum S.
Gissurarsonar má ætla að for-
skrift sé eitthvað, sem einn gefur
öðrum til eftirbreytni. Af öðrum
bókum en Forskriftarbók Claude
Steinar, sem ég hef því miður ekki
lesið, er alkohólismi skilgreindur
sem andlegur, líkamlegur og
félagslegur sjúkdómur. Þessu hefi
ég og fleiri trúað. Nú vænti ég þess
að heilbrigðisyfirvöld ranki við sér
og setji upp endurforskriftarstofn-
un í samráði við Kleppsspítala,
lögreglustjóra og skattayfirvöld.
Kleppsspítali sér þá væntanlega
um andlegu hliðina og þá líkam-
legu en lögreglustjóri
„prógrammar" alkohólista með
glæpahneigð og skattayfirvöld
leiðrétta prógramm þeirra, sem
misskilja skattalögin. Eitthvað
ætti það að létta á sakadómstólum
og fangelsum ef nægir að leiðrétta
forskrift handhafa ávísanahefta
með hringmyndunarkvilla. Með
grein sinni vill Sigurður Gissurar-
son meina að brátt muni koma að
því að gömlu „alkarnir" okkar
komi inn á vínsölurnar og inn á
barina, taki einn lítinn og skundi
síðan út t.d. í vinnuna.
Þegar verið var að forskrifa mig
og fleiri í bernsku var mér ítrekað
sagt að ekki mætti trúa öllu, sem
stæði á prenti. Þeir sem forskrif-
uðu mig voru foreldrar mínir og
kennarar og aðrir umhverfis. Auk
þessa þá stalst ég til að forskrifa
mig svolítið sjálfur. Vegna þessara
gömlu forskriftar, þá á ég bágt
með að trúa forskriftarpostulum
nútímans og hvað alkohólista
varðar, þá trúi ég alls ekki að
þeirra lækning sé fólgin í öðru en
bindindi. Hins vegar má trúa
þegar búið er að sanna og væntan-
lega verður ekki skortur á sjálf-
boðaliðum í 10.000 manna hóp á
Islandi. Legg ég þá til að hver og
einn fái forskrift ásamt flösku á
kostnað ríkissjóðs eða vínstúku-
miða og ef „alkarnir" standast
Vestur
S. D2
H. 7
T. ÁK942
L. ÁKD52
Austur
S. ÁK4
H. G109854
T. GIO
L. 94
Suður
S. G107
H. ÁKD632
T. 87
L. 106
Vinna mátti hvaða game sem
vildi á spil austur-vesturs en
sagnirnar tóku einkennilega
stefnu.
Austur Suður Vestur Norður
2 T 3 H 4 Spaðar (!) P
P P
Vestur sá á spilum sínum, að
austur átti spaðalitinn, þar sem
suður stökksagði í hjartanu. Var
þannig val lokasagnarinnar skilj-
anlegt.
Þegar norður spilaði út tígul-
þristi mátti vestur vita, að norður
átti ekki til hjarta. Tían tók
slaginn og afköstin í þrjá tromp-
slagi bentu til fimmlitar á hendi
norðurs. Þar með var skipting
spilanna orðin nokkuð ljós og-
vinningsleið í augsýn. Tígulkóngur
og síðan fjórum sinnum lauf hefði
skilið norður eftir inni með aðeins
spaðaslagina tvo og D6 í tígli. Og
ekki annað hægt en að láta vestur
fá tvo síðustu slagina.
En ef til vill var vestur of
óánægður með þessa lokasögn og
tapaði spilinu þegar hann svínaði
tíglinum.
Hverfi skelfingarinnar
Eltir Eilen og Bent Hendel
Jóhanna Krist|ónsdóttir
snéri á islenzku.
16
og margir héldu síðan áfram
inn í skóginn. En hafi einhvcrj-
ir farið í þessar gönguferðir í
þeirri von að komast á slóðir
morðingjans urðu allir þeir
fyrir vonbrigðum. Ekkert af
því sem á vegi vegfarenda varð
gaf neina vísbendingu sem
hneig í þá áttina.
Lögregluforinginn var að
brjóta heilann um málið þenn-
an dag eins og gefur að skilja
en hann varð að viðurkenna að
hann hafði enn ekkert sem gaf
honum hendingu. Hann hafði
rcynt að fylgjast með þvi úr
skógarjaðrinum hvaða útsýni
fengist í áttina til húss hinnar
myrtu. begar Inger Abiigaard
hafði hlcypt Caju út hafði
óþekktur maður scm stóð á
þeim slóðum sem hann var nú.
séð hinni nöktu bregða fyrir í
dyrunum. Andartaki síðar
hringir hann hjöllunni og frú
Abilgaard opnar án þess að
detta í hug annað cn að Caja
hefði gleymt einhverju og væri
að koma aftur. Ókunni maður-
inn grípur fyrir munn hennar
og neyðir hana inn í stofuna
þar sem hann rekur endahnút-
inn á ódæðisverk sitt. Já, lík-
lega hafði þetta gengið ein-
hvern veginn þannig fyrir sig.
Og hvernig lögreglan ætti ein-
hvern tíma að komast á slóð
morðingjans var lögreglu-
manninum Mortensen alger-
lega hulin ráðgáta að svo
stöddu.
begar síðustu ljósin voru
slökkt f húsunum f Bakka-
bæjarhverfinu á laugardags-
kvöldið gekk Mortensen lög-
regluforingi hvfldarlaust fram
og aftur hcima f stofunni sinni
og braut heilann. bað var eitt-
hvað sem hann hefði átt að
skynja, eitthvað sem var að
bærast f undirmeðvitund hans
en hann gat ekki hent reiður á.
bað plagaði hann. Og þess
vegna gat hann ekki slappað
af.
Úti á íkornavegi — í númcr
fimm — gat Lis Rugaard ekki
siappað af heldur. Hún hafði
þrautir f maganum og aðkenn-
ingu að sinadrætti f fótunum
og hún var að verða vitlaus úr
brjóstsviða. Hún gekk lfka um
gólf og þess vegna virti hún
ósjálfrátt fyrir sér hluta af
hverfinu þcgar hún gekk fram-
hjá glugganum. Allt f einu nam
hún staðar og hélt niðri í sér
andanum. Var ekki einhver á
ferli þarna úti? Dimm vera sem
hallaði sér fram og virtist vera
á hraðferð? Lis lagði við hlust-
ir. bað var aldrei kvcikt á
götuljósunum f hverfinu eftir
miðnætti. bess vegna sá hún
ekki veruna þarna úti. En hún
sá að einhver var á ferli. Lis
var sannfærð um að hún heyrði
fótatak nokkrum sekúndum
síðar en það hvarf sfðan í
myrkrið.
( húsinu á horninu, númer
tuttugu og átta á Prumulavegi,
lyfti Cora höfði. Cora var varð-
hundur Villumsen-fjölskyld-
unnar. Á nóttunni var hún í
forstofunni. Hún svaf þar en
aldrei fastar en svo að hún var
glaðvakandi f sömu andrá og
framandi hljóð nálgaðist hana.
Ný lyfti hún höfði. Augun voru
glaðvakandi og hún sperrti
eyrun. Svo lagðist hún fram á
lappir sér og urraði mjög lágt.
Næstum allir í hverfinu
sváfu. Einnig Kirsten Elmer,
kona rithöfundarins. Hún lá f
hjónarúminu þeim megin sem
vissi að dyrunum. Dyrnar fram
stóðu í hálfa gátt. bær voru
alltaf hálfopnar. bað var til að
bæta loftræstinguna í svefnher-
berginu. Upp á sfðkastið var
Kirsten farið að dreyma. Und-
arlegur draumur, sem var
kannski ekki beinlfnis mar-
tröð, en vakti með henni þung-
an óhugnað. Draumurinn var
ekki. langur. En sálfræðingar