Morgunblaðið - 08.04.1979, Page 8

Morgunblaðið - 08.04.1979, Page 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Islenzku- fræðingur íslenzkufræðingur óskast til að lesa yfir handrit aö stöölum, skýrslum og öörum ritum er stofnunin gefur út. Upplýsingar veitir löntæknistofnun íslands, Skipholti 37, sími 81533. Verzlunarstjóri Óskum aö ráöa verzlunarstjóra frá og meö 1. júní. Æskileg þekking í kjötvinnslu. Húsnæöi á staönum. Umsóknir skilist fyrir 20. apríl. Upplýsingar í síma 94-7708. Kaupfélag Önfiröinga, Flateyri. Starfskraftur óskast í bóka- og ritfangaverzlun hálfan daginn kl. 9—1 e.h. Áhugasamir umsækjendur leggi nöfn sín meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf á Mbl. merkt: „Starf — 5692“. Viðskiptafræðingur — Hagfræðingur Bandalag háskólamanna óskar eftir aö ráöa viðskipta- eöa hagfræöing sem fyrst. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf þurfa að berast skrifstofu BHM fyrir 25. apríl n.k. Bandalag háskólamanna. Framkvæmdastjóra — ráðunautarstarf Hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða, Selfossi er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist til Stefáns Guðmundssonar, Túni, sími 99-1111, Selfossi, er gefur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 22. apríl. Afgreiðsla Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til afgreiöslu- starfa hálfan daginn. Nánari uppl. veröa veittar á skrifstofunni Nóatúni 21 mánudag- inn 9. apríl, kl. 2—5. Hans Petersen h.f. Verslunarstjóri Óskum eftir aö ráöa verslunarstjóra í varahlutaverslun okkar á Selfossi. Reynsla í verslunarstörfum og þekking á varahlutum í bíla og búvélar nauösynleg. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Atvinna — fagfólk Óskum eftir aö ráöa nú þegar eöa eftir samkomulagi í neöangreind störf: 1. Járniönaðarmann eöa mann vanan málmsmíöi til starfa í sérsmíðadeild vorri. Starfiö er fólgiö í smíöi á ýmsum tækjum úr ryöfríu stáli. Æskilegt er aö viökomandi hafi þekkingu á Argon suöu. Starfiö býöur upp á mikla fjölbreytni og er nokkuð sjálfstætt. 2. Laghentan starfskraft til starfa í málm- gluggadeild fyrirtækisins. Starfiö er aöal- lega fólgiö í uppsetningu á gluggum og hurðum úr áli. Upplýsingar hjá tæknideild. H.F. Raftækjaverksmiöjan, Hafnarfiröi, sími 50022. Orlofsbúðir Umsjónarmaður Óskum aö ráöa umsjónarmann viö orlofs- hús verkalýðsfélaga í Svignaskaröi, Borgar- firöi í sumar. Umsjónarmaöurinn þarf að sjá um undir- búning og snyrtingu húsanna áöur en orlofstímabilið hefst. Æskilegt er aö umsækjendur hafi kunnáttu í garöyrkju. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Iðju, sími 13082 og í síma 16438. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu löju, félags verksmiöjufólks, Skólavöröustíg 16, fyrir 19. apríl n.k. Orlofsbúöir, Svignaskaröi. Bifvélavirkjar Atvinna í boöi úti á landi. Vantar góöan bifvélavirkja eöa vanan viðgerðarmann á verkstæöi, til alhliða viögeröarstarfa. Góö íbúö á staönum. Nánari uppl. gefur Halldór Jóhannesson í gegnum símstööina Víöigeröi í V.-Hún. eftir 8. þ.m. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítali Tvær stööur ADSTODARLÆKNA viö lyf- lækningadeild spítalans eru lausar til um- sóknar. Stöðurnar veitast til 1 árs frá 1. júní n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 8. maí. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í síma 29000. Kleppsspítali STARFSMADUR óskast á dagheimili Kleppsspítala til lengri tíma. Upplýsingar gefur forstööukona barna- heimilisins í síma 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna TÆKNITEIKNARI sókast til afleysinga viö offsetfjölritun og almenna teiknivinnu nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Reykjavík 8. apríl 1979 SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Laganemi sem útskrifast í júní n.k. óskar eftir framtíöarstarfi. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Laganemi — 5696“. Lagarstjóri Óskum aö ráöa traustan mann til aö hafa umsjón meö húsgagnalager. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Lagerstjóri — 5798“ Rafmagns- verkfræðingur — rafmagns- tæknifræðingur Verkfræöistofa óskar eftir aö ráöa mann meö menntun á sviöi rafmagnsverkfræði eöa rafmagnstæknifræöi til hönnunarstarfa. Hér er um að ræða fjölbreytt og lifandi starf sem veitir hæfum manni góöa framtíðar- möguleika. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „Verkfræöistofa — 5721“. Varnarliðið á Keflavíkur- flugvelli óskar eftir aö ráöa fjármála- og rekstrarfull- trúa. Starfsreynsla og menntun á sviöi reksturs, fjármála og rekstraráætlunar áskilin. Mjög góö enskukunnátta skilyröi. Umsóknir sendist ráöningarskrifstofu Varn- armáladeildar, Keflavíkurflugvelli, sími 1973 sem einnig veitir nánari upplýsingar. Glit h.f. óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Lagerstarf: Fjölbreytt og sjálfstæð vinna viö sölu, afgreiöslu, pökkun og fleira. Hentar ungum röskum manni. Handrennsla: Skapandi og skemmtilegt starf viö handmótun leirs. Umsækjandi þarf aö vera í góöri þjálfun. Leirvinnsla: Starf viö mótun leirs, hentar reglusömum laghentum manni. Góö laun í boöi fyrir góöa menn. Umsókn meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir á. apríl merkt: „Framtíöar-starf — 5793:“ Uppl. í síma 85411 milli kl. 1 og 3 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.