Morgunblaðið - 08.04.1979, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.04.1979, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Viltu gefa hestefni í fermingar- afmælis- eöa tækifærisgjöf Úrvals eins og tveggja vetra trippa, svo og hryssur þriggja vetra og eldri. Sanngjarnt verö. Uppiýsingar í síma 24095, eftir kl. 18. skreytingar Nýtt 10 manaöa dagnámskeiö byrjar 3. sept. Skráiö ykkur strax. Biöjiö um ókeypis bækling. Dupont-skoten, Dan- marka Dekoratörfagakole, Kg. Gaorgsvaj 48, 2000 Köbenhavn F, Telf. (01) 87 42 W. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröl. Staögreiösla. tæknifræöingur giftur íslenskri konu óskar eftir einbýlishúsi til leigu í eitt ár eöa lengur. Tilboö sendist augl.d. Mbl. merkt: „Húsnæði — 5690". r----vyv-----vv—iryy—— í húsnæði : [- / boð/ < Keflavík 4ra herb. íbúö í tvíbýli í mjög góöu ástandi. Viölagasjóöshús í skiptum fyrir sambærilega eign á stór-Reykjavíkursvæðinu. Giæsileg 2ja herb. íbúö í fjórbýli á neöri hæö. 3ja herb. sérhæö á góöum staö ásamt góöum bílskúr. Raöhús á tveimur hæöum 2x70 fm á góðum staö. Allt í toppstandi. Ytri-Njarövík Ódýr rishæö fæst á góöum kjörum. 2ja herb. íbúö f fjórbýli. Góö eign. 2ja herb. íbúö í þríbýli. 3ja herb. íbúö viö Hjallaveg. 3ja herb. íbúö tilb. undir tréverk. Allt sér. Sandgerði 2 viölagasjóöshús 121 fm. Skiptl möguleg. 4ra herb. sérhæö ásamt bílskúr. Glæsilegt einbýlishús ásamt bíl- skúr. Nýtt einbýlishús ekki fullkláraö. Allar stæröir og geröir af íbúö- um á söluskrá. Grindavík Höfum sérhæöir og elnbýlishús á söluskrá. Vogar Einbýlishús 120 fm ásamt bíl- skúr. Skipti möguteg á fbúö í Reykjavík. Vegna mlkillar eftirspurnar vantar allar stæröir fasteigna á söluskrá. Opiö alla daga frá 10—6. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57. Sfml 3868. Til leigu Björt og skemmtileg 2ja herb. íbúö í nýlegri blokk vlö Klepps- veg. Tilboö sendist Mbl. merkt: „íbúö — 5713". Húsnæöi ( steinhúsi viö Laugaveg eru til leigu 5 herbergi, mjög sólrík, sem leigjast í einu lagi, eöa fieiri einingum. Hentugt fyrir skrif- stofur, teiknistofur, snyrtistofu eöa þ.h. Upplýsingar í síma 2-27-69 kl. 10—12f.h. Vinnuvélar Til sölu meöal annars: JCB-band 3D’75 hjólagrafa. MF-50B '75 hjólagrafa. JCB-3 og 3C hjólagröfur. BRÖYT X-2 ’66. CAT D6C '72 jarðýta. Bantam 15 kranabfll '66. ALLEN 30 tonna kranabfll '69. Vantar allar geröir véla á sölu- skrá. ÚTVEGUM ERLENDIS FRÁ flestar geröir vinnuvéla, s.s. gröfur, ýtur, vélskóflur, glussa- krana o.fl. VARAHLUTIR — HRAOAFGREIOSLA — ÓDÝRIR VÉLA- OG VARAHLUTIR. RAGNAR BERNBURG Laugav. 22, s. 27020. Kv.s. 82933. IOOF 3 ■= 160498 3 Sk. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást f Bókabúö Blöndals Vestur- veri, f skrifstofu Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Slysavarnadeildin Hraunprýöi Hafnarf. heldur skemmtifund, þriöjudag- inn 10. apríi kl. 8.30 í Góötempl- arahúsinu. Konur fjölmennlö. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Orð Krossins ' heyrist frá Monte Carlo á 205 m. (miöbylgju) 1455 KHz, á hverju mánudagskvöldi kl. 23.15—23.30. Pósth. 4187. Kristniboðsfélag karla Reykjavík. Fundur verður í kristinboðshús- inu Betanía, Laufásvegi 13, mánudaginn 9. apríl kl. 20.30. Biblíulestur Gunnar Sigurjóns- son. Allir karlmenn velkomnir. Nýtt líf Almenn samkoma í dag kl. 3 aö Hamraborg 11. Beöiö fyrir sjúk- um. Sunnudagaskóli kl. 20.30. Allir velkomnir. Laugarneskirkja Aöalfundur Bræörafélags Laugarnessóknar veröur mánu- daginn 9. apríl f kjallara kirkj- unnar kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. ■ GEOVERNDARFÉLAG SLANDS ■ Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Almennur félagsfundur veröur mánudaginn 9. apríl kl. 20.00 aö Laufásvegi 41. Fundarefni: Hús- byggingar og stefnumál félags- ins. Stjórnin. Hinn árlegi kökubazar Félags Þingeyskra kvenna, veröur haldinn sunnudaginn 8. apríl aö Hallveigarstööum kl. 2 eftir hádegi. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20. Kristniboösdagur, ræöumaöur Hallgrímur Guömansson. Ávarp Einar Jónasson. Kærleiksfórn til kristniboösins f Afríku. Fjöi- breyttur söngur. Heimatrúboöiö, Austurgötu 22, Hafnarfiröi Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Páskaferöir 12,—16. aprtl kl. 08. 1. Snæfellsnes. 2. Landmannalaugar. 3. Þórsmörk. Allt eru þetta fimm feröir. Einnig er fariö í Þórsmörk á laugardaginn kl. 08. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 8.4. kl. 13 Geitatell, göngu- og skíöaferö meö Jóni I. Bjarnasyni, verö 1800 kr„ eöa Þorlákahöfn og nágrenni meö Þorleifl Guömundssyni, verö 2000 kr frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Páskatoröir, 5 dagar: Öræfaferö, fararstj. Jón I. Bjarnason, uppselt. Snæfellsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur, ölkeldur. kvöldvökur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og fleiri. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Aöalfundur Útivistar veröur í Snorrabúö (Austurbæjarbíó) þriöjud. 10.4. kl. 21. Myndasýn- ing eftir fundinn. Útivist. |FERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 8. apríl kl. 10.00 Skföaganga Gengiö veröur um Bláfjöll — Heiöinahá — og niöur í Svfnahraun. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. kl. 13.00. Gönguterð á Geitafell. Létt og róleg ganga. Fararstjóri Páll Steinþórsson. 3. Skíðaganga um Heiöinahá. Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Verö í allar feröirnar kr. 1500 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiðstööinni aö austan veröu. Feröafélag íslands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsnæði Viö leitum eftir húsnæöi til leigu, helzt einbýlishúsi vegna fyrirhugaös reksturs heimilis fyrir 5—8 áfengissjúklinga, sem notiö hafa meöferöar en húsnæöisskortur stendur fyrir frekari þrifum. Heimili þetta mun veröa rekiö undir eftirliti og á ábyrgö SÁÁ, meö aðstoö þar til ráöins húsvarðar. Þeim, sem huga hafa á aö Ijá máli þessu liö, eru vinsamlegast beönir aö hafa samband viö skrifstofu okkar. sÁÁ, Lágmúla 9. Sími82399 Foreldraheimilið Krógasel óskar eftir húsnæöi fyrir rekstur barnaheim- ilis. Þarf að vera í Reykjavík, ca. 130—200 fm, meö aöstööu til útileikja. Einbýlishús, iönaöarhúsnæöi, eöa annaö heppilegt húsnæöi kemur til greina. Um er aö ræöa leigu á húsnæöi til langs tíma eöa kaupa á húsnæöi. Upplýsingar í síma 74165 um helgar og eftir kl. 6 og 81572 á daginn. Til sölu Nýsmíöuö trilla 2 tonn aö stærö og nýr 16 feta bátur meö gafli. Bátastöö Jóns Ö. Jónassonar við Gelgjutanga, Elliðavogi. Símar 36820 og 37967. Útboð Tilboö óskast í smíöi 1. áfanga viðbygging- ar viö Barnaskólann á Eyrarbakka. Húsinu skal skila fokheldu, meö gleri og útidyra- huröum. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Eyrar- bakkahrepps og hjá Teiknun s.f. Fellsmúla 26, 5. hæö. Skilatrygging er kl. 30 þús. Tilboðin veröa opnuö í samkomuhúsinu Staö á Eyrarbakka, mánudaginn 23. apríl n.k. kl. 17. Sveitarstjóri Eyrarbakkahrepps. Útboð Karnabær h.f. óskar eftir tilboöum í ein- angrun og múrverk innanhúss í nýbyggingu sinni viö Fossháls 27 og 29. Útboösgögn veröa afhent á vinnustofunni Klöpp h.f. Laugavegi 26, Reykjavík frá og meö 10. apríl gegn 20 þús. króna skila- tryggingu. Tilboöum sé skilaö til vinnustofunnar Klappar h.f. eigi síðar en kl. 11 föstudaginn 20. apríl n.k. Karnabær h.f. Q! ÚTBOÐ Verzlunarrými á Hlemmi Tilboö óskast í verzlunaraöstööu í Áningastaö S.V.R. á Helmmi tyrir Ijúfmeti („Delikatessen") (ávextir, grænmeti, álegg, mjólkurvörur, brauövörur og fl.) Útboðsskilmálar og tilboöseyöublöö eru afhent á skrifstofu vorri og á skrlfstofu S.V.R. á Kirkjusandi. Tllboðin veröa opnuö á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, þriöjudaginn 24. apríl n.k. kl. 11 f.h. INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi Ö — Sími 25800 Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- íbúöa, Raufarhöfn, óskar eftir tilboöum í smíöi 11 íbúöa fjölbýlishúss. Útboösgögn veröa til afhendingar á skrif- stofu Raufarhafnarhrepps og hjá tæknideild Húsnæöismálastofnunar ríkisins frá þriöju- deginum 10. apríl gegn 30.000 króna skilatryggingu. Útboð Tilboö óskast í byggingu 1. áfranga verk- námshúss lönskóla á Sauöárkróki. Tilboö veröa opnuö fimmtudaginn 3. maí kl. 16.00 á Bæjarskrifstofunum Sauöárkróki. Út- boösgögn afhent gegn 50.000.- kr. skila- tryggingu á Bæjarskrifstofunum Sauöár- króki eöa Verkfræöistofu Benedikts Boga- sonar, Borgartúni 23, Reykjavík frá og meö mánudegi 9. apríl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.