Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 4

Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ1979 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. voss ELDAVÉLAR-OFNAR-HELLUR ELDHÚSVIFTUR Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita- skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með Ijósi og fullkomnum grillbúnaði. Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar. Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn- réttingarinnar. Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4 heilur, alls 3 gerðir, auk skurðar- brettis og pottaplötu, sem raða má saman að vild. Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás, geysiieg soggeta, stiglaus hraðastill- ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir. Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir- gnæfandi markaðshlutur í Danmörku og staðfest vörulýsing (varefakta) gefa vísbendingu um gæðin. /rúnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 VÉLA-TENGI Wellenkupplung i;onax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex <& (&s> Vesturgötu 16, sími 13280. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDkGUR ÞRIÐJUDAGUR 1. Maí hátiðisdagur verkalýðsins MORGUMNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson heldur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni „Svona er hún ída“ eftir Maud Reuterswerd (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávaraútvegur og sigl- ingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt verður við fulltrúa farmanna, vegna yfirstandandi kjara- deilu. 11.15 Morguntónleikar: Francois Blorieux leikur á pianó dansa eftir de Falla, Schumann, Beethoven, Martinu, Brahms og Bartok. Teresa Bergana syngur spænska söngva eftir Guridi, Lavilla, Turina og Granados. Felix Lavilla leikur á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ __________________ 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi Frá útifundi Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, BSRB og Iðn- nemasambands íslands. Fluttar verða ræður og tón- list, m.a. leikur Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verka- lýðsins. 15.30 „Noden hilser dagen“: Norræn kveðja á verkalýðs- degi. Samnorræn dagskrá verka- lýðsfélaga á Norðurlöndum í samantekt sænska útvarps- ins. Flytjendur: Verkalýðskór- inn í Málmey. Söngstjóri: Kjell Johansson. Kór tré- smiðafélags Reykjavíkur. Söngstjóri: Guðjón B. Jóns- son Lúðrasveit verkalýðsins. Stjórnandi: Ellert Karlsson. Karlakór iðnaðarmanna í Noregi. Söngstjóri: Eilhelm Elders. Verkalýðskórinn í Hyvinge í Finnlandi. Söngstjóri: Asko Vilen. Lúðrasveit skipasmíðastöðv- zrinnar í Óðinsvéum, svo og kvennakórinn og karlakór- inn Arion þar í borg. Stjórn- endur: Pou' Erik Hansen og Kjeld Andersen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum Áskell Málsson kynnir tón- list frá Grænlandi. 16.40 Popp. 17.20 Sagan: „Ferð út í veru- leikann“ eftir Inger Bratt- tröm Þuríður Baxter les þýðingu sína (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Maður borgar bara fé- lagsgjaldið“ Dagskrá gerð í samráði við Alþýðusamband íslands og Menningar- og fræðslusam- band alþýðu. Kristfn Mántylá skrifstofustjóri ASÍ og Haukur Már Haraldsson blaðafulltrúi hafa umsjón með höndum. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnar- Iambið“ eftir Hermann Hesse Hlynur Árnason les þýðingu sína (3). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Margrét Matthíasdóttir syngur ís- lenzk lög. ólafur Vignir A1ICNIKUDKGUR 2. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Valdís Óskars- dóttir. „Mamma mín vinnur í búð“: Rætt við Gunnlaug Örn og móður hans, Sigur- björgu Hoffritz verzlunar- stúlku. 17.40 Tónlistartfmi barnanna. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR l.MAÍ 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Lúðrasveit verkalýðsins Hljómleikar í sjónvarpssal. Stjórnandi Ellert Karlsson. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Yfirvinnaog fjölskyldu- líf. Viðtals- og umræðuþáttur. V_________________ Meðal annarra er rætt við Viglund Þorsteinsson fram- kvæmdastjóra, Hallgrím Pétursson formann Verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði, og Þóri Einars- son prófessor. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Hulduherinn Sök bitur sekan Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.30 Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 2.MAÍ 18.00 Barbapapa 18.05 Börnin teikna Kynnir Sigríður Ragna Sigurðardóttir. 18.15 Hláturleikar Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni í þriðja þætti lýsir Colin Todd hlutverki varnarlcik- manna. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.00 Lifi Benovsky Lokaþáttur. Að leiðariok- um. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.05 Fjallabjörninn Þýsk mynd um bjarndýrs- veiðar í Ilimalajafjöllum. Þýðandi Jón Hilmar Jóns- son. 22.50 Dagskrárlok. Albertsson leikur á pfanó. b. Á sextugsafmæli óskars Aðalsteins rithöfundar Sigurður Skúlason leikari les kafla úr skáldsögunni „Eplunum í Eden“, og Hjört- ur Pálsson dagskrárstjóri les ljóðaflokkinn „Vitaljóð“. c. Sjómaður, bóndi og smiður Þurfður Guðmundsdóttir frá Bæ í Steingrfmsfirði segir frá föður sfnum, Guðmundi Guðmundssyni. Pétur Sum- arliðason les. d. Hermann Jónasson á Þingeyrum Gunnar Stefánsson les sfðari hluta greinar eftir Sigurð Guðmundsson skólameist- ara. e. Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur Söngstjóri: Hallgrfmur Helgason. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. < 23.05 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson heldur áfram að lesa þýðingu sfna á sögunni „Svona er hún ída“ eftir Maud Reuterswerd (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10. 00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist: Gabriel Verschraegen leikur orgel- verk eftir Johannes Brahms/Tékkneskir lista- menn flytja Messu f D-dúr op. 86 eftir Antonfn Dvorák; Vaclav Smetacek stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónlikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei“ eftir Walter Lord. Gísli Jónsson Jes þýð- ingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Margaret Ritchie söngkona og Hallé-hljómsveitin flytja „Suðurskautshljómkviðuna“ (Sinfónfa antarctica) eftir Vaughan Williams; Sir John Barbiolli stj. SÍÐDEGIÐ 15.40 íslenzkt mál: Fndurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 28. f.m. Stjórnandi. Egill Friðleifs- son. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Sieglinde Kahmann syngur tvö tónverk eftir Schubert, „Salve Regina“ og „Hjarð- sveininn á hamrinum“. Hljóðfæraundirleik annast Ásdfs Þorsteinsdóttir, Helga Hauksdóttir, Helga Þórar- insdóttir, Viktoria Parr, Sig- urður I. Snorrason og Guð- rún Kristinsdóttir. 20.00 Úr skólalffinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnar- lambið“ eftir Hermann Hesse Hlynur Árnason les þýðingu sfna (4). 21.00 Hljómskálamúsík Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Einn sit ég yfir drykkju“ Sigríður^ Eyþórs- dóttir og Gils Guðmundsson lesa ljóð eftir Jóhann Sigur- jónsson. 21.50 Sónata í F-dúr op. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Lynn Harrell og Christoph Eschenbach leika saman á selló og píanó (Hijóðritun frá Hallartónleikum f Lud- wigsborg). 22.10 Loft og láð. Pétur Ein- arsson sér um flugmálaþátt, þar sem talað verður við Lárus Gunnarsson fram- kvæmdastjóra Iscargos um vöruflutninga innanlands og utan. Sjá dag- skrár- kynningu á bls. 29 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlífinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.