Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 6

Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ1979 í DAG er þriðjudagur 1. maí, VERKALÝDSDAGURINN, 121. dagur ársins 1979, TVEGGJAPOSTULAMESSA, VALBORGARMESSA. Ár- degisflóö í Reykjavík er kl. 09.39 og síðdegisflóð kl. 21.57. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 05.02 og sólar%a% kl. 21.50. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 17.49. (íslandsalmanakiö). PÉTUR segir við hann: Og Þótt ég ætti að deyja með pér, mun ég alls eigi afneita pér. Á líkan hétt mæltu og allir læri- sveinarnir. (Matt. 26, 35.). 1 2 3 4 ■ M 6 7 8 9 ■ , 11 ■ : 13 14 ■ i ■ ' ' ■ 17 Lárétt: — 1 góðan bónda, 5 tveir eins, 6 Evrópubói, 9 bók, 100 samhljóðar, 11 samtenging, 12 hnöttur, 13 einnig, 15 aðgæzla, 17 er til ama. Lóðrétt: — 1 farartækja, 2 úrgang, 3 blað, 4 væta, 7 glufa, 8 nögl, 12 lftill, 14 nit, 16 ósam- stæðir. Lausn sfðustu krossgátu. Lárétt: — 1 magnar, 5 el, 6 stráka, 9 ell, 10 uxi, 11 ár, 13 tóra, 15 alin, 17 árnar. Lóðrétt: — 1 messuna 2 alt, 3 NjáL 4 róa, 7 reitir, 8 klár, 12 saur. ÁTTRÆÐ er í dag, 1. maí, Þorbjörg Guðjónsdóttir, Króki, Garðabæ. — Hún tekur á móti gestum í sam- komuhúsinu á Garðaholti eftir kiukkan 3 í dag. Á MORGUN, 2. maí, verður Matthías Sigfússon listmál- ari, Hjallavegi 34 hér í bæn- um, 75 ára.— Hann er að heiman. ást er... ... nauösynleg börn- um. TM Reg U S Pat Off ali rights reserved ® 1979 Los Angeles Times Syndicate Síðasta Þorskastríðið! | FRÁ HOFNINNI | í GÆRMORGUN kom togar- inn Snorri Sturluson til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði hann aflanum hér, sem var 230—240 tonn. Þá kom togarinn Arinbjörn af veiðum og landaði afla sin- um. Strandferðaskipið Esja kom í fyrrinótt úr strandferð þeirri er skipið fékk undan- þágu til að ljúka. Vegna verkfallsins hefur skipið nú stöðvast. í gær var svo von á tveimur skipum að uta i, sem stöðvast munu vegna yfir- mannaverkfallsins, Háafossi og Hvassafelli, og í dag er von á Reykjafossi að utan. Mun hann að sjálfsögðu stöðvast. Þrjú skip sem sigla með undanþágu, Litlafell, Helgafell og Dísarfell, fóru í gærdag á ströndina. | FHÉTTIH 1 VORVINDAR þýðir hafa gef- izt upp í bili a.m.k. fyrir gassanum í norðanbálinu og kuldanum norðan úr höfum. I fyrrinótt fór frostið á Rauf- arhöfn niður í 8 stig. Allvíða um vestanvert landið og norður um var næturfrostið 7 stig, t.d. í Búðardal, og norð- ur á Akureyri og í Skagafirði. Hér í Reykjavík fór nætur- frostið niður í 5 stig í fyrri- nótt. Þá um nóttina mældist 3—4 millimetra snjókoma á Raufarhöfn og á Vopnafirði. FJÁREIGENDAFÉLAG Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í samkomusal Land- smiðjunnar á fimmtudags- kvöldið kemur 3. maí kl. 20. — Lagabreytingar liggja fyrir þessum fundi. PRENTARAKONUR hafa að venju kaffisölu í dag, 1. maí, í félagsheimili prentara á Hverfisgötu 21 og hefst hún kl. 3 síðd. KVENNADEILD Styrktar- fél. fatlaðra og lamaðra held- ur fund n.k. fimmtudags- kvöld kl. 20.30 að Háaleitis- braut 13. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík heldur veizlukaffi og efnir til skyndihappdrættis í Lind- arbæ í dag eftir kl. 2. Rennur allur ágóði í Sundlaugarsjóð Sjálfsbjargar. SKÓGRÆKTARFEÉ. Reykjavíkur heldur aðalfund sinn annað kvöld, miðviku- daginn 2. maí, í Hreyfilshús- inu við Grensásveg. Hefst fundurinn kl. 20.30. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur aðalfund sinn næstkomandi mánudag 7. maí kl. 19.30 í Hlégarði. Ákveðið er að hafa matar- fund og eru konur beðnar að tiik. þátttöku í síma 66328. Aðfaranótt mánudagsins 23/4 s.l. tapaðist frá Skaftahlíð 22 þessi grá- og brúnbröndótta læða, sem hefur hvíta bringu, kvið, skott og lappir. Kisa hefur lið á skottinu vegna rófubrots. I Skaftahlíð 22 er síminn 24162. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 27. apríl til 3. maí, ad báðum dögum meótöldum, er sem hér segir: í BORGARAPÓTEKI. — En auk þesa er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UK á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðtdal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. a ||Wn a Ui lO HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OdUIÁnAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 tfl Id. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CrSCIJ LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- wvrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Ct- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 — 16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN - CTLÁNSDEILD, blngholtsstræti 29a sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstrætl 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skólahókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BOSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimllinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: OpiA Hunnudaga og miðvikudagra k!. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd.. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturhæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karia. — Uppl. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT „MERKILEGUR dagur. - Sam kvæmt lögreglusamþykkt Reykja- víkur er það skylda manna að innlloka alla alifugla svo sem hænsn, endur, gæsir o.fl., frá og með deginum f dag að telja (1. maO og eiga þessir fuglar að vefa lokaðir inni fram til hausts! — Þessi dagur er líka merkilegur að öðru leyti, því að samkvæmt fisksölureglu- gerð bæjarins er bannað að selja óslægðan fisk frá 1. maí og fram til 1. október.u B „SÍÝRT hefur verið frá því hér í blaðinu að forsetar Alþingis hafi boðið þingum ýmissa ríkja að senda hingað fulltrúa á Alþingishátfðina. Hið fornfræga þing á Mön hefur kurteislega svarað boðinu og koma 3 fulltrúar frá Mön. í Mbl. fyrir 50 árum /--------------- -- \ GENGISSKRÁNING NR. 79- 30. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Ksup Ssls 1 Bsndsrfkjsdollsr 329,80 330,60 1 Stsrfingspund «78,70 68040* 1 Ksnsdsdoflsr 289,15 28945* 100 Dsnsksr krónur 6210,60 8225,70* 100 Norsksr krónur 6367,40 638240* 100 Sasnsksr krónur 7489,90 7508,10* 100 Finnsk mörfc 819540 8215,70* 100 Frsnskir frsnksr 7542,60 7560,90* 100 Bslg. frsnksr 1001,00 1003,60* 100 Svissn. frsnksr 19136,60 19183,00* 100 Gyllini 1600540 16044,60* 100 V.-Þýzk mörfc 17348,70 1730140* 100 Lfrur 3847 3847* 100 Austurr. Sch. 236040 2366,50* 100 Escudos 670,10 87140* 100 Pssstsr 49940 50040* 100 Ysn 148,64 148,00* * Brayting frá sfðustu skráningu. _____________________________________________/ c ----------------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Ksup Ssla 1 Bandarfkjadollar 362,78 363,66* 1 Starlmgspund 74647 74643* 1 Kanadadollar 318,07 31844* 100 Danskar krónur 6831,66 «64847* 100 Morakar krónur 7004,14 7021,19* 100 Saanakar krðnur 823649 8258,91* 100 Finnak mörk 90154« 903747* 100 Franskir frankar 82964« 8316,99* 100 Balg. trankar 1200,10 1202,96* Svissnsskir frsnksr 210504« 2110140* 100 Gyllini 176064« 17649,06* 100 V.-t>ýzk mörfc 19064,67 19130,96* 100 Lfrur 42,76 4247* 100 Austurr. Sch. 25964« 2603,15* 100 Escudos 737,11 738,96* 100 Pssstsr 549,12 55044* 100 Ysn 163,50 163,90* * Brayting trá •íöu,tu ■kráningu. ________________________________________________'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.