Morgunblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 1979 21 Israelskt skip siglir um Súez Súez-borg, Egyptalandi, 30. april. AP. ÍSRAELSKA vöruflutningaskip- inu Ashdod var ákaft fagnað þegar það sigldi um Súez-skurð í dag og varð þar með fyrsta skipið sem hefur siglt undir ísraelskum fána um skurðinn. ísraelskir embættismenn segja að Bag Galim, fyrsta skipið með ísraelskum fána sem reyndi að sigla um skurðinn, hafi verið tekið 1954 þegar það reyndi að sigla inn í skurðinn hjá Súez-borg. Áhtifn skipsins var höfð í haldi í þrjá mánuði og farmur skipsins seldur. „Salaam, Salaam" (Friður, frið- ur) hrópaði hópur Egypta sem safnaðist saman meðfram skurð- inum þegar skip sigldi inn í skurð- inn frá Rauðahafi til Miðjarðar- hafs. „Shalom, Shalom", hrópaði 22 manna ísraelsk áhöfn skipsins til baka á hebresku frá skipinu sem var prýtt egypzkum og ísraelskum fánum. Hélt 15 í gíslingu Landshut, Vestur-Þýzka- landi, 30. apríl. Reuter. LÖGREGLA skaut og hand- tók í dag vopnaðan mann sem hafði haldið 15 manns í gíslingu síðan í morgun. Vopnaði maðurinn hafði krafizt einnar milljónar marka lausnargjalds. Þrír gíslanna sluppu áður en vopnaði maðurinn var tekinn til fanga og þremur öðrum var leyft að fara. Akureyri -5 Skýjað Amsterdam 8 skýjaö AÞena 25 heiðskírt Barcelona 15 skýjað Berlín 10 rigning BrUssel 12 skýjað Chicago 9 skýjað Frankfurt 12 rigning Genf 10 skýjað Helsinki 5 skýjað Jerúsalem 29 skýjað Jóhannesarb. 24 léttskýjaö Kaupm.höfn 8 skýjað Lissabon 19 heiðskírt London 13 heiðskírt Los Angeles 21 heiðskírt Madríd 17 heiðskírt Malaga 19 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Miami 29 skýjað ' Moskva 24 rigning New Yrok 19 heiðskírt Ósló 9 rigning París 13 Skýjað Reykjavík -2 lóttskýjað Rio de Jan. 26 skýjað Rómaborg 16 heiðskírt Stokkh. 10 rigning Tel Aviv 35 skýjað Tókýó 22 skýjað Vancouver 18 skýjað Vínarborg 13 skýjað 1968 — Stúdentaóeirðir i París. 1967 — Brezka stjórnin ákveð- ur að sækja um inngöngu í EBE. 1958 — Neyðarástandi lýst yfir í Aden. 1945 — Uppgjöf Berlínar fyrir Rússum. 1933 — Adolf Hitler leggur niður verkalýðsfélög í Þýzka- landi. 1921 — Franskt herlið kallað út til að hernema Ruhr. 1813 — Orrustan um Lutzen: Napoleon sigrar her Prússa og Rússa. 1934 — Spænski herinn tekur Napoli undir forystu Don Car- los. 1703 — Portúgalir gera samn- ing við Breta og gengur í bandalag með þeim. 1668 — Friðurinn í Aix-la-Chapelle milli Frakka og Spánverja. 1567 — María Skotadrottning flýr frá Lochleven í Skotlandi. 1565 — Riddarar Heilags Jó- hanns verja Möltu fyrir Tyrkj- um. 1536 — Anna Boleyn drottning flutt í Tower og síðan háls- höggvin. 1526 — Þýzka mótmælenda- bandalagið stofnað. 1519 - Hinrik VIII af Eng- landi ákveður að gefa kost á sér se'm páfa. Afmæli: Katrín mikla, keisara- drottning Rússlands (1729-1796) - Manfred von Richtofen barón, þýzkur flug- kappi (1892—1918) — Bing Crosby, bandarískur dægurlaga- söngvari (1904-1977) - Karl Linné, sænskur grasafræðingur (1707-1778). Andlát: Leonardo da Vinci, myndlistarmaður, 1519. Innlent: Sættir í Staðarmálum 1297 — d. Jón Ólafsson Indíafari 1679 — Sjóklæðagerð íslands brennur 1941 — Bréf Kristjáns um frestun samnbandsslita 1944 — Stofnlánadeild landbúnaðar- ins tekur til starfa 1962 — Búrfellsvirkjun vígð 1970 — William Rogers í heimsókn 1972 — f. Helgi Pálsson tónskáld 1899 — Sigurður Sigurðsson landlæknir 1903 — d. Gunnlaug- ur Odssson dómkirkjuprestur 1835. Orð dagsins: Ekkert er eigin- lega vinna nema þú vildir heldur gera eitthvað annað — James Barrie, skozkur rithöfundur (1860-1937). ^ Sendibílar f rð Volkswagen: TILITUSKI AÓGLYSINGASTOPA KHlSTINAP 82.26 W • ®VW „RÚGBRAUГ Vél: loftkæld frtfa Burðarþol: 1000 kg Verð: 4.507.000l- SÉRHÆFÐ VARAHLUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA. Verð miðað við gengisskráningu 25. april, 1979. VW LT 31 Vél: vatnskæld Burðarþol: 1500 kg Verð: 6.418.000.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.