Morgunblaðið - 11.05.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 11.05.1979, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ1979 9 Góður afli netabáta vestra — togararnir á karfa- og grálúðuveiðum í YFIRLITI um sjósókn og aílabröKÓ í Vcstíirðinga- fjórðunjíi í aprílmánuði kcmur fram að gæftir voru yfirlcitt ^óðar í mán- uðinum. ncma síðari hluta Dimbilvikunnar. cn þá var í gildi almcnnt þorskveiði- bann og togararnir cinir að vciðum. Netabátar voru yfirlcitt allir mcð ágætan afla í mánuðinum, cn afli línubáta var hins vejíar sáratregur. To>?ararnir fóru flcstir á Karfa- og Králúðuvciðar. þcgar þorskvciðibannið hófst 10. apríl (>k hafa verið að þcim vciðum síðan. Aflahæsti línubáturinn í apríl var Steinanes frá Bíldudal með 170,2 lestir í 22 róðrum, en í fyrra var Orri frá ísafirði aflahæstur línubáta í apríl með 203,4 lestir í 24 róðrum. Aflahæst netabátabáta í apríl var Frigg frá Tálknafirði með 278,3 lestir í 11 róðrum, en í fyrra var Garðar frá Patreksfirði aflahæstur með 251,3 lestir í 13 róðrum. Páll Pálsson frá Hnífsdal var aflahæstur togaranna með 456,9 lestir í 4 löndunum. en í fyrra var Guðbjörg frá Isafirði aflahæst togaranna í apríl með 480,6 lestir í 3 löndunum. Heildaraflinn í hverri verstöð í apríl: 1979: 1978: Patreksfjörður 1.391 lestir (1.565 lestir) Tálknafjörður 305 lestir (480 lestir) Bíldudalur 226 lestir (278 lestir) Þingeyri 639 lestir (777 lestir) Flateyri 534 lestir (960 lestir) Suðureyri 582 lestir (1.064 lestir) Bolungavík 913 lestir (1.490 lestir) ísafjörður 2.111 lestir (2.606 lestir) Súðavík 415 lestir (480 lestir) 7.116 lestir (9.700 lestir) Janúar/marz 26.805 lestir (19.237 lestir) 33.921 lestir (28.937 lestir) Samkór Trésmiða- félags Reykjavík- ur heldur tónleika Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur heldur vortónleika sina næstkomandi iaugardag 12. maí kl. 14.00 í Menntaskólanum við Ilamrahlíð. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Á efnisskrá eru lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Söngstjóri er Guðjón Böðvar Jóns- son en hann hefur stjórnað kórn- um undanfari.n fimm ár. Fyrsti stjórnandi kórsins var hinsvegar Jakob Hallgrímsson. Samkór Trésmiðafélags Reykja- víkur hefur starfað í sjö ár. Á þessum tíma hefur kórinn marg- sinnis sungið opinberlega bæði á eigin tónleikum og við ýmis önnur tækifæri svo sem dagskrá 1. maí, setningu Alþýðusambandsþings, á fundum og samkomum verkalýðs- félaga, á norrænni alþýðutónlist- arhátíð, á söngleikum Landssam- bands blandaðra kóra, á listahátíð svo nokkuð sé nefnt. Nú í vor hefur Samkór Trésmiðafélagsins tekið upp nýbreytni í starfsemi sinni á þann hátt að skiptast á heimsóknum við Samkór Rangæinga. Þann 21. apríl sl. heimsótti Trésmiðakórinn Rangæinga og tók þátt í vortón- leikum þeirra í félagsheimilinu Njálsbúð. Samkór Rangæinga endurgeldur nú heimsóknina og syngur nokkur lög á tónleikunum í Hamrahlíðarskólanum. Einnig munu kórarnir syngja nokkur lög saman. Söngstjóri Samkórs Rangæinga er Friðrik Guðni Þorleifsson. „Samkór Trésmiðafélagsins fagnar Rangæingum og leggur áherslu á mikilvægi þessara sam- skipta, þar sem fólk úr ólíku umhverfi og tekst á við sameigin- legt viðfangsefni", segir í frétt frá kórnum. Stjórn Samkórs Trésmiðafélags Reykjavíkur skipa: Örn Erlendsson Fríða Guðmundsdóttir Jóhanna Arngrímsdóttir Finnbogi Guðmundsson Elísabet Kristjánsdóttir. /\J'l 27750 s i Ingólfsstræti 18 s. 27150 Falleg 2ja herb. íbúö um 63 (m við Asparfell Viö Lönghlíð góð 3ja herb. ibúðarhæð ásamt herb. í risi. Sólrík 3ja herb. íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi við Asparfell. Þvottahús á hæðinni. Góð og mikil sameign. Efri hæó og ris viö Þórsgötu ca 200 fm, geta verið 2 íbúöir. Efri hæö m/bílskúr um 137 fm við Goðheima, 2 stofur, 4 svefnherb., m.m. Suðursvalir. Laus í ágúst. Raðhús m/bílskúr Nýtt um 160 fm í Garðabæ, gegn góðri útb. lækkun á veröi. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Hafnarfjörður nýkomið til sölu. Sléttahraun 2ja herb. íbúð á jarðhæö í fjölbýlishúsi. Laus í næsta mánuði. Tjarnabraut 5 herb. íbúð á efri hæð 160 ferm. á fallegum staö við lækinn. Áml Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 12180 Kópavogur vantar Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýli eða raöhúsi í Kópavogi. Austurbrún Góö einstaklingsíbúö á 4. hæð. Hraunbær Mjög góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar. Miðvangur Hf. Góð 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 4. hæö, suöur svalir. Frábært út- sýni. Lyftur. Lækjarkinn Hf. Góð 4ra—5 herb. neðri sér hæð í tvíbýlishúsi. Asparfell Glæsileg 3ja herb. 90 ferm. íbúð í lyftublokk. Grettisgata Snotur 3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Hverfisgata Snotur 2ja herb. kjallaraíbúð. Arnarnes byggingarlóö Ca. 1500 ferm. byggingarlóð á Arnarnesi. Öll gjöld greidd. Tilboð óskast. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12180 Sölustjóri. Magnús Kjartansson. lÁigm.i Agnar Bicring. Hcrmann Ilclgason. ALGLYSINGASIMINN KR: 22480 ^ Hafnarfjörður Til sölu einstaklingsíbúð í há- hýsi. Laus um mánaðarmót. Höfum kaupendur að 2ja—4ra herb. íbúöum í Hafnarfiröi. - Hrafnkell Asgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími. 50318. 43466 — 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf FASTEICNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HAALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 35300& 35301 Við Álftahólar 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) með innbyggðum bílskúr á jarðhæð. Við Kríuhóla 4ra—5 herb. endaíbúð á 2. hæð, mikil sameign. Sér frysti- hólf í kjallara. Við Vesturberg 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Við Flúðarsel 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- hús á hæöinni, vandaðar innréttingar. Við Baldursgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæö, laus fljótlega. Við Vesturberg Glæsilegt endaraðhús, húsið er ein hæð og kjallari. Hæðin er fullfrágengin, en kjallari óinn- réttaður. Húsið fullfrágengiö að utan og lóð fullfrágengin. Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús, hæð, ris og kjallari með bílskúr. Hugsanleg skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Til leigu Okkur hefur verið falið að leigja 6 herb. íbúð í efra-Breiðholti. íbúðin er laus nú þegar. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Hraunbær — Til sölu 2 herb., eldhús og sturtubaö í kjallara. (Ósamþykkt íbúö). Laus eftir samkomulagi. Verö 8.5 millj. Útb. 6 millj. Uppl. hjá Einari Sigurðssyni hrl. Sími 16767 og í símum 83974 og 22542. Verslun til sölu Til sölu er í Hafnarfirði matvöruverslun á framtíöarstaö. Hrafnkell Asgeirsson hrl. Austurgötu 4. Hafnarfirði. Sími: 50318. Tilbúið undir tréverk Til sölu 2ja til 3ja og 4ra til 5 herb. íbúöir viö Kambasel í Breiöholti í 3ja hæöa stigahúsi. íbúöunum veröur skilaö t.b. undir tréverk og málningu. Sér þvottaherb. fylgir hverri íbúö. Öll sameign veröur frágengin: Stigahús málaö aö innan, teppi á stigum, dyrasími, huröir inn í íbúðir, geymsluhuröir o.fl. Húsin veröa máluð aö utan. Lóö verður frágengin meö grasi, steyptum stéttum og malbikuöum bílastæöum. Fast verö. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10 A 5. hæð, sími 24850, heimasími 38157.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.