Morgunblaðið - 11.05.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ1979
33
fclk í
fréttum
+ Gestur Kínverja. — Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Henry
Kissinger, og kona hans, voru íyrir nokkru gestir kínversku stjórnarinnar og eru
hjónin ííylgd kínverska varaforsætisráðherrans Deng. Þetta var í tíunda skiptið
sem Kissinger kemur til Peking.
Von-
brígði
+ Ekkja rokkkóngsins El-
vis Presley, sem heitir
Pricilla, hefur í samtali
við bandaríska tímaritið
McCall sagt frá því, að það
hafi valdið hinum iátna
söngvara sárustu von-
brigðum, að hann skyldi
ekki verða valinn, til þess
að fara með aðalhlutverk-
ið, er gerð var kvikmyndin
„A Star is Bornu. — Segir
Pricilla íþessu samtali, að
þetta hafi orðið honum
hvað mestu vonbrigðin
sem hann hafi orðið fyrir á
lífsieið sinni. —
+ Við útför, — Frakkaklæddi maðurinn á myndinni
er foringi ítalskra kommúnista, Enrico Berlinguer.
Myndin er tekin af honum á götu í Rómaborg. Hann
er á leið til útfarar eins af samstarfsmönnum sínum í
flokknum. sem myrtur var í pólitískum átökum í
borginni fyrir nokkru. Hét sá Ciro Principessa.
Nixon og
Gene Autry
+ Þetta er nýjasta frétta-
myndin, sem við höfum
séð af Nixon fyrrum
Bandaríkjaforseta. Hún
er tekin af honum á leik-
vangi þar sem hann var
ásamt. gömlum kvik-
myndaleikara í „Vestra-
myndum“, Gene Autry.
Hann er aðaleigandi í
hornaboltaklúbbnum
California Angels, sem
lék þennan dag. Liðið
tapaði leik sínum í þetta
skiptið.
Jane s öhampoo + Jane s Kinse = Uruggur arangur.
11111119/7 . .
CMntCnórZCl ? TunguhálslH.R. Síml 8270(
HLJOMDEILD
r
f
fJl,
t
k
Laugaveqi 66 s 28155. Glæsib* s 81915 Austurslræti 22 s 28155
Kr. 469.000
20 tommu
m/fjarstýringu
Kr. 459.000
22 tommu
Kr. 435.000
20 tommu
Kr. 589.900
26 tommu
18 tommu
Kr. 298.000
44 tommu
Kr. 770.000
26 tommu í
læsanlegum
skáp.
SHARP
SJON-
VARPS-
TÆKI
Luxor
JANE
HELLEN
kynnir nýja hárnæringu
JANE’S RINSE
mýkir hárið án þess að fita það.