Morgunblaðið - 11.05.1979, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ1979
íslandsmótið í knattspyrnu
hefst í Kópavogi í kvöld
ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu heíst í dag og er þetta 68.
íslandsmótið frá upphafi. 10 lið leika í 1. deildinni o« verða þvf
leikirnir 90 talsins. I»að er því erilsamt keppnistímabil sem
framundan er þegar ofan á bætast landsleikir ok Evrópuleikir
félagsliöanna. Nú ekki má gleyma bikarkeppninni en hún hefst nú
fyrr en nokkru sinni áður. Fyrstu leikirnir fara fram f lok maf.
Þvf miður eru Krasvellirnir ekki enn tilbúnir vegna þess mikla
kulda sem verið hefur að undanförnu. Á þessu er þó undantekning
sem betur fer, Krasvöllurinn í Kópavogi er iðgrænn, vejjna
fyrirhyKKju f byggingu vallarins að leiða í hann hitarör, og hafa
hlffðarteppi yfir honum. Mættu önnur bæjarfélög taka Kópavogsbæ
sér til fyrirmyndar í þessum efnum.
En það er einmitt á Kópavogs- munu fylgjast með öllum leikjum í
Islandsmeistarar
1912—1978
vellinum sem boltinn byrjar að
rúlla í kvöld kl. 20.00 með leik
UBK og Selfoss í 2. deild.
Á morgun hefst svo stóri
slagurinn. I 1. deild mætast á
Melavellinum kl. 14.00 Þróttur og
IBV, og á Akureyri KA og Haukar
á sama tíma. Síðan rekur hver
leikurinn annan.
Morgunblaðið mun í sumar
fjalla um leiki 1. deildarinnar á
svipaðan hátt og undanfarin
sumur. Fréttamenn blaðsins
1. deildinni í máli og myndum eins
og venjan hefur verið.
Leikmönnum allra liða verða
gefnar einkunnir frá 1—5 að
loknum hverjum leik og sá leik-
maður sem hæsta meðaleinkunn
fær hlýtur viðurkenningu frá
Morgunblaðinu að mótinu loknu
og titilinn „Leikmaður íslands-
mótsins". Til að koma til greina í
einkunnagjöfinni þarf leikmaður
að hafa leikið a.m.k. 14 leiki.
Þá mun Morgunblaðið veita
Ovæntur árangur
a Vormoti IR
a
VORMÓT ÍR í frjálsum íþrótt-
um fór fram á Laugardals-
vellinum í gærkvöldi. Athyglis-
verður árangur náðist á þessu
Jafntefli hjá
Finnum og
Dönum
AÐEINS 2.500 áhorfendur sáu
Dani og Finna gera jafntefli f
landsleik f knattspyrnu f gær-
kvöldi f Álaborg. Leikurinn var
liður f ólympfukeppninni f
knattspyrnu. Staðan f leikhléi
var 0—0. Jan Anderssen skor-
aði fyrir Dani en Harri Lind-
holm fyrir Finna. Sfðari leikur
liðanna f keppninni fer fram f
Finnlandi f næsta mánuði.
fyrsta frjálsfþróttamóti
sumarsins, þrátt fyrir aö mikill
kuldi væri f lofti og þvf erfitt að
hlaupa og stökkva. Maður móts-
ins var tvftugur Reykvfkingur,
Oddur Sigurðsson. sem keppir
fyrir KA á Akureyri. Oddur
sigraði í þremur greinum á
mótinu, langstökki, stökk 6,48
mctra, 100 m hlaupi, hljóp á
10,5 sek., og loks í 400 metra
hlaupi, hljóp á 49,3 sek.
— Eg byrjaði að æfa frjálsar
fþróttir f janúarmánuði þannig
að ég átti nú varla von á svc
góðum árangri. Þetta er mitt
fyrsta frjálsfþróttamót utan-
húss og því er ég óvanur að
starta úti og það háði mér
verulega, sagði Óddur.
Tfmar Odds í 100 og 400
metra hlaupi eru mjög góðir
þegar haft er f huga að hann er
markakóngi íslandsmótsins styttu
að mótinu loknu eins og undanfar-
in ár.
í þeim leikjum sem fram hafa
farið í vor hafa flest liðin sýnt að
þau eru í góðri líkamlegri æfingu,
og ekki er óliklegt að öll liðin sem
leika í 1. deildinni séu nú mun
sterkari en áður. í leikjum
meistarakeppninnar, Reykja-
víkurmótsins, og litlu bikarkeppn-
innar hafa sést skemmtileg tilþrif,
og á hverju vori koma nýir menn
fram á sjónarsviðið, sem þegar
kunna talsvert fyrir sér í knatt-
spyrnunni. Unglingastarf KSI sem
hefur verið öflugt undanfarin ár,
ásamt góðri umhyggju allflestra
félaga fyrir yngri flokkum sínum í
knattspyrnunni hefur skilað sér.
Og sést það best á því að ungir
íslenskir knattspyrnumenn hafa
haslað sér völl sem atvinnuknatt-
spyrnumenn hjá frægum erlend-
um félagsliðum.
ÞR.
að keppa í fyrsta sinn úti og
mikill kuldi gerði það að verk-
um að hlaupararnir stffnuðu
upp. Að vísu var nokkur með-
vindur í 100 metrunum en
þegar þess er gætt, að Oddur
sat verulega eftir í startinu ætti
hann að geta bætt árangur sinn
verulega f sumar. 400 m hlaupið
var skemmtilegasta keppnis-
greinin. Oddur fór geyst af stað
og töldu flestir að hann héldi
ekki út þar sem byrjunarhrað-
inn var mikill, en svo var ekki,
hann hafði forystuna allan tfm-
ann og sigraði Aðalstein Bern-
harðsson sem nýlega hljóp á
48,9 sek. á ítalfu.
Er óhætt að fullyrða að
Oddur Sigurðsson er eitt mesta
hlauparaefni sem komið hefur
fram hér f langan tfma.
Það setti nokkurn svip á
EFTIRFARANDI lið
hafa orðið íslands-
meistarar jafnoft Og
stendur fyrir aftan hvert liðsnafn.
KR 20 sinnum
Valur 16 sinnum
Fram 15 sinnum
ÍA 9 sinnum
ÍBK 5 sinnum
Víkingur 2 sinnum
1912 KR 1916 Fram
1913 Fram 1917 Fram
1914 Fram 1918 Fram
1915 Fram 1919 KR
mótið, að allmargir frjáls-
fþróttamenn og konur dveljast
erlendis við æfingar og keppni.
Helstu úrslit á
mótinu urðu þessi:
KÚLUVARP KARLA:
Pétur Pétursson UÍA 14,78
HÁSTÖKK KARLA:
Þorsteinn Þóriss. UMSS 1,85
Hafsteinn Jóhanness. UBK 1,80
100 M HLAUP KARLA:
sek
Oddur Sigurðss. KA 10,5
Jón Sverriss. UBK 11,3
110 M GRINDAHL.:
Valbjörn Þorlákss. KR 15,1
5000 M HLAUP KARLA: mín
Ágúst Ásgeirss. ÍR 15,18,4
Steindór Tryggvas. KA 16,03,8
Gunnar Snorras. UBK 17,06,2
LANGSTÖKK KVENNA: m
Sigríður Kjartansd. KA 5,41
Bryndís Hólm ÍR 5,33
íris Grönfeld UMSB 5,23
800 M HLAUP KVENNA:
min
Thelma Björnsd. UBK 2,23,6
Sigurborg Guðmundsd. Á 2,28,0
Guðrún Karlsd. UBK 2,31,1
400 M HLAUP KARLA:
sek.
Oddur Sigurðss. KA 49,3
Aðalsteinn Bernharðss. KA 49,7
Gunnar Páll Jóakimss. 51,5
- ÞR.
1920 Víkingur 1950 KR
1921 Fram , 1951ÍA
1922 Fram 1952 KR
1923 Fram 1953 ÍA
1924 Vfkingur 1954 ÍA
1925 Fram 1955 KR
1926 KR 1956 Valur
1927 KR 1957 ÍA
1928 KR 1958 ÍA
1929 KR 1959 KR
1930 Valur 1960 ÍA
1931 KR 1961 KR
1932 KR 1962 Fram
1933 Valur 1963 KR
1934 KR 1964 ÍBK
1935 Valur 1965 KR
1936 Valur 1966 Valur
1937 Valur 1967 Valur
1938 Valur 1968 KR
1939 Fram 1969 ÍBK
1940 Valur 1970 ÍA
1941 KR 1971 ÍBK
1942 Valur 1972 Fram
1943 Valur 1973 ÍBK
1944 Valur 1974 ÍA
1945 Valur 1975 ÍA
1946 Fram 1976 Valur
1947 Fram 1977 ÍA
1948 KR 1978 Valur
1949 KR
Arka tók
bikarinn
ARKA Gdynia varð pólskur
bikarmeistari f knattspyrnu
fyrir skömmu með þvf að sigra
sigurliðið sfðan f fyrra, Wisla
Krakow, 2—1. Wisla hafði yfir í
hálfleik með marki Kmiek, sem
skoraöi á 15. mfnútu. Kupewics
jafnaði metin á 50. mfnútu og
sigurmark Arka skoraði
Krystianiak úr vftaspyrnu á 60.
mfnútu. Arka Gdynia verður
þvf fulltrúi Póllands f næstu
Evrópubikarkeppni bikarhafa.