Morgunblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ1979 Menntamálaráðherra boðar 200 milh’ón kr. spamað í skóíum MpnntamálaráAuncytiA kynnti á fundi mcA fróttamönnum nýlcga nokkrar brcytintfar. scm fyrirhutt- aA cr aA ncra á kcnnslutilhögun á komandi skóláari. Eru þær bclztar aA fækka hámarkskcnnslu stundum í 9. bckk Krunnskóla um tvær vikustundir ok í L—6. bckk um cina stund á viku. Þá hyfjgst ráöuneytiA sporna við óhófleKri yfirvinnu kennara ok setja reglur sem miði að því að enginn kennari taki að sér meiri yfirvinnu en sem svarar 30% kennsluskyldu ok annarri skylduvinnu. Einnig var á fundinum gerð grein fyrir regluKerð, sem gefin var út í gær um að settir kennarar við skyldunámsskóla og starfað hafa í 4 ár eða lengur, en fullnægja ekki skilyrðum laga til að hljóta skipan í stöðu, eigi kost á að Ijúka námi í Kennaraháskóla Islands. í sparnaðarskyni er og fyrirhugað að framfylgja betur en verið hefur reglum um nemendafjölda í einstök- um námshópum en ráðuneytið áætlar að þessar ráðstafanir muni spara kringum 200 milljónir á grunnskóla- og framhaldsskólastig- inu árið 1979. Nánar verður skýrt frá máli þessu í blaðinu á morgun. Vegir víðast færir — spáð hægviðri áfram ENN er nokkur ófærð um landið og varð að hætta við að ryðja Óíafsfjarðarmúla í gær vegna snjóflóðahættu og snjóflóðahætta var einnig á Siglufjarðarvegi, en hann þó talinn fær. Möðrudalsör- æfi eru enn ófær og hefur ekki tekizt að ryðja þau vegna veðurs. Vegaeftirlitsmaður sagði. að veð- ur það er hefði gengið yfir landið um helgina væri nú fyrst að ganga niður og ætti þá að takast að opna flesta vegi. Fært er til ísafjarðar, nema Þorskafjarðarheiðin er enn ófær og víðast annars staðar á landinu er fært, en öxulþungi er víðast takmarkaður við 5—7 tonn. Samkvæmt upplýsingum Guð- mundar Hafsteinssonar veður- fræðings er búizt við litlum breyt- ingum á veðri yfir helgina, hæg norðanátt víðast hvar, kuldalegt á Norðurlandi, súld eða slydda, en sæmilega hlýtt á Suðurlandi, bjartviðri, en skúraleiðingar á milli. SMEZ " Stjórn Áburðarverksmiðju ríkisins bauð í gær ýmsum gestum til samkvæmis í verksmiðjunni í tilefni af 25 ára afmæli hennar. í ræðustól er Gunnar Guðbjartsson. Ljósm. Mbl. Rax. Áburðarverksmiðjan gefur fræ- þreskivél á 25 ára afmæli sínu ÁBURÐARVERKSMIÐJA ríkis- ins hefur ákveðið f tilefni af 25 ára afmæli verksmiðjunnar á þessu ári að gefa Rannsókna- stofnun landbúnaðarins fræ- þreskivél. Verður vélin höfð í tilraunastöðinni á Sámsstööum f Fljótshlfð. Gunnar Guðbjartsson, formaður stjórnar Áburðarverk- smiðjunnar, skýrði frá þessu f ræðu, sem hann hélt f samkvæmi, sem haldið var f verksmiðjunni f gær en samkvæmi þetta var hald- ið f tilefni afmælisins og til þess boðið m.a. forseta íslands og frú, ráðherrum og ýmsum forystu- mönnum bænda. Gunnar Guðbjartsson sagði í ræðu sinni, að stjórn verksmiðj- unnar vildi með þessari gjöf stuðla að því að unnt yrði að stórauka ræktun þeirra íslensku grasstofna, sem best hefðu reynst. Sagðist Gunnar vænta þess, að tilkoma þessarar vélar ætti eftir að auka og bæta ræktun landsins. Fiskverdshækkun og olíuvandi útgerðar: „Vangaveltur frá ríkis- stjórninni, sem leysa vandann engan veginn” — segir Kristján Ragnarsson formadur LIU í járnblendiverksmiðjunni við Grundartanga fer nú fram tilrauna- vinnsla og var þessi mynd tekin nýlega af verksmiðjunni. Var ofn hennar þá kyntur með 87% afköstum, en reykhreinsivirkið hefur unnið truflunarlaust frá því það var sett í gang. Járnblendiverksmiðj- an hefur enn nóg hráefni til vinnslu sinnar. Ljósm. Mats. „VIÐ höfum heyrt vanga- veltur frá ríkisstjórninni um hugsanlega lausn en þær vangaveltur eru ómerkilegar og nægja eng- an veginn til þess að leysa þetta vandamál,“ sagði Kristján Ragnarsson í gær aðspurður um hvernig gcngi að leysa vanda út- gerðarinnar vegna hækkaðs olíuverðs og Farmenn á mánaðarafmæli verkfallsins: Bráðabirgðalög nú yrðu stiómarskrárbrot ÁSTÆÐUR þess að ekki hefur verið talað við okkur að gagni, eru vafalaust það umtal, að rfkisstjórnin hygðist skerast í deiluna og svipta okkur verkfallsrétti. Þess vegna hreyfa vinnuveitendur hvorki legg né lið og staðan er hin sama nú á mánaðarafmæli verkfallsins og þegar það hófst. — Eitthvað á þessa leið maéltist Ingólfi Ingólfssyni, forseta Farmanna- og fiskimannasamhands fslands, á blaðamannafundi í gær. Ingólfur sagði jafnframt, að setti rfkisstjórnin bráðabirgðalög til þess að leysa deiluna, litu farmenn á það sem skýlaust stjórnarskrárbrot. því að ekkert hefði breytzt hvað varðaði deiluna, frá því er Alþingi sat að störfum. Taldi hann ólfklegt, að farmenn myndu virða slfk lög, ef þau yrðu sett. Á biaðamannafundi FFSÍ kom fram, að farmenn telja sig hafa dregizt aftur úr kjaralega allt frá því er menn fóru að ræða um láglaunabætur og meiri hækkan- ir á láglaun en hærri laun og hafi þetta hafizt í marz 1968. Hefðu farmenn á þessum tíma ekki haft aðstöðu til þess að leiðrétta þessa þróun mála, svo sem t.d. byggingarmenn hefðu getað gert, sem byggðu á lágum grunni, sem tæki síðan álaga- hækkunum. Grundvöllur launa þeirra væri aðeins tilbúinn reikningsgrundvöllur. Farmenn hefðu hins vegar föst laun og óskilgreindan vinnutíma. Þessi laun hefðu tekið hlutfallslega miklu minni hækkunum en laun annarra launahópa síðustu 11 ár. Á blaðamannafundinum var einnig rætt að nokkru um það neyðarástand, sem er að skapast vegna olíuskorts á landsbyggð- inni. Farmenn tóku fram, að engri beiðni um undanþágu ti! olíuflutninga hefði verið neitað. Hins vegar hefðu olíufélögin látið Litíafell sigla tómt frá Seyðisfirði til Reykjavíkur. Út- gerð Kyndils hefði ekki þegið undanþágur miðað við losun og lestun í dagvinnu. Ef olíufélögin hefðu nýtt þær undanþágur, sem þeim hefur staðið til boða, hefði ekki þurft að koma til olíuskorts. Því bæru olíufélögin alla ábyrgð á því neyðarástandi, sem væri að skapast. Útgerð Kyndils hefði sótt um allsherjar undanþágu fyrir skipið, en Olíufélagið hefði sótt um einstakar ferðir. Ljóst væri að tvö skip, Kyndill og Litlafell, gætu annað ólíudrei^- ingunni, þar sem annað skipið hefði mánuðum saman verið í flutningum fyrir varnarliðið og farið í leiguferðir. Því hefðu þeir getað komið upp birgðum ef þeir hefðu haldið vel á spöðunum. Þá sagði Ingólfur Ingólfsson, forseti FFSÍ, að þeir útreikning- ar sem VSÍ hefði birt um verð- bólguna í maí á næsta ári, 107%, væru mjög hæpnir, enda hefðu engar forsendur verið birtar, nema sú að 30% grunnkaups- hækkun gengi yfir til allra laun- þega. Hann kvað að samkvæmt þeim reikningsaðgerðum, sem notaðar væru til slíkra reikn- inga, yrði verðbólgan ekki 107%, heldur allverulega lægri. Þá kom það fram, að þrátt fyrir það að vinnuveitendur hefðu ekkert boð gert farmönnum, hefðu þeir um síðustu helgi, lagt fram tillögu um breytingu á vinnutíma, sem falið hefði í sér mjög verulega tilslökun frá upphaflegum kröf- um farmanna. ákveða nýtt fiskverð. Kristján kvaðst að öðru leyti ekki vilja tjá sig um málið. „Það hefur ekki dregið til neinna stórtíðinda ennþá,“ sagði Jón Sigurðsson oddamaður yfir- nefndar Verðlagsráðs sjávarút- vegsins í gær, aðspurður um fisk- verðsákvörðunina. „Við höfum hitzt nokkrum sinnum í vikunni og ætlum að hittast aftur eftir hádegi á mánudaginn. Þann sama dag munu fulltrúar sjómanna hitta þá ráðherra ríkisstjórnar- innar, sem mynda samráðsnefnd hennar og munu þeir ræða ýmis mál sjómanna, sem þeir telja brýnt að koma á rekspöl og tengjast fiskverðshækkuninni." Jón sagði að ýmislegt hefði skýrzt varðandi fiskverðshækkun- ina, t.d. væri nú Ijóst hver verðbótahækkun launa verður 1. júní. Önnur atriði væru óljós, t.d. hvernig leysa ætti vandann vegna olíuhækkunarinnar, þar væri ekki fundinn farvegur fyrir lausn ennþá. Ekið á konu og bam á Selfossi EKIÐ var á konu og barn á Selfossi á miðvikudaginn og slasaðist konan nokk- uð. Liggur hún enn á sjúkra- húsi á Selfossi, og komið hefur í ljós, að barnið, sem var í vagni, reyndist lær- brotið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.