Morgunblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ1979 Miðvikudagsnótt kl. 4.35. Hér er vélin svo að segja allsber og ekki líkleg til stórræðanna. Frá vinstri: Kristinn, Birgir og Sigurður. Björn Emilsson skrifar: i dag veröur Kapelluhraun viö Straumsvík Mekka kvartmílunnar á íslandi. Þar fer fram fyrsta kvartmílu- keppni undir stjórn fimmtíu ungmenna. Flestir sprask- ustu bílar okkar veröa par saman komnir, bílar sem fara kvartmíluna á undir 13 sekúndum. Frá pví kvartmíluklúbburinn var stofnaöur fyrir tæpum fjórum árum hefur verió stefnt aö byggingu keppnisbrautar, par sem aMar öryggisráóstafanir sætu í fyrirrúmi. Á keppnissvæöinu í dag veröa sjúkra- og slökkvibíll ásamt hjálparsveitum, svo eitthvaó sé nefnt. Mótiö hefst klukkan tvö og keppt veröur í eftirfarandi flokkum: Standard, Modified Standard, Pro-Stock, Street Altered og mótorhjólaflokki. Félagar í klúbbnum hafa nú undanfarið lagt nótt vió dag til aö gera bíla sína keppnisfæra. Nýmæli hérlendis er samvinna manna um einn bíl til kvartmíluaksturs. Þeir premenningar Birgir Pálsson, Kristinn Kristinsson og Sigurður Jakobsson hafa sameinast um bíl Birgis, 302 Chevy Moxu, virkjaöan bíl í meira lagi. Þeir, eins og fleiri, hafa unniö stíft í bíl sínum undanfariö, en mæta pó hressir í Kapelluna í dag. (Ljósmyndir Páll Reynisson) „ Iss, hann virkar ekkert" I hunum kvartmílinga til- heyrir það fortíðinni að stel- ast út fyrir boríjarmörkin í skjóli nætur ofí spyrna bílum sínum. Hættumerki eins og „allir í bílana, salatfatið er mætt á svæðið“ eru þöttnuð. Entjinn þarf lentjur að hræð- ast verði lat;anna. Salatföt tilheyra nú kjúklinuum oj; borðbúnaði. Draumur kvart- milintía hefur frá upphafi verið beinn oj; breiður vetjur. Með duunaði of; án utanað- komandi fjárhat;saðstoðar hefur félötíum tekizt að b.VKÍíja sinn eitíinn vetí- Brautarbytttíintíin hefur tekið um þrjú ár og kostað félatjið 35 milljónir. Einn af stofnendum Kvart- míluklúbbsins ok aðalsprauta hans í upphafi er Sitjurður Jakobsson. Hann hefur nú, ásamt þeim Kristni Kristins- syni Fordmanni ok Birt;i Pálssyni bakara, sameinast um kvartmílubíl ok bundizt böndum um að baka sem flesta í kvartmílunni. Vínár- brauð þeirra félatta, Chevý Monza, sem í raun er ei{in Birt;is, er ekki af lakara ta^inu. Hann var kjörinn Fimmtudagsmorgunn kl. 7.40. Vélln sígur endanlega niður I bflinn. Fimmtudagur kl. 16.45. Sjálfskiptibarkinn er ekki rétt stilltur. Kristinn skrfður undir bflinn, Sigurður vinnur í vélarsalnum og Birgir hlær að öllu saman. Fimmtudagur kl. 17.05. Monzan f hreinsunareldinum. ídag verða fjórir menn á „burn outu svæðinu (hreinsunareldinum). Þeirra verkefni er að halda við bflana meðan ökuþórarnir hreinsa dekk þeirra með tilheyrandi gjöfum og gúmmífnyk. verklegasti kvartmílubíllinn á síðustu bílasýningu klúbbs- ins og átti þann heiður svo sannarlega skilið. En eins og framsóknarformaðurinn sagði forðum, þá ekur maður ekki á króminu einu saman. Því hafa þeir þremenningar sett sér það takmark að vera með sprækan bíl í höndunum í dag, þegar fyrsta löglega kvartmílukeppnin fer fram. S.l. iniðvikudagskvöld ákváðu þeir félagar að taka vélina, sem er 302 Chevy, úr bílnum. Ætlunin var að auka orku hennar í samræmi við útlit bílsins. Þá nótt var unnið til morguns og lítið sofið, því óðum styttist í keppnina. Kl. 10 á fimmtu- dagskvöld komu þeir félagar að vélarblokkinni eins og þeir höfðu skilið við hana, alls- bera á gólfinu, og hófust handa við að raða utan á hana. Þá nótt var einnig vakað og ekki hætt fyrr en vélin hafði fest rætur í bíl- skrokknum. Um miðjan dag á föstudag var bíllinn dreginn út í Kapelluhraun. Þar stóð hann gljáfægður og öskureið- ur, tilbúinn til æfingar, ná- kvæmlega kl. 4.30. Hann var greinilega ekki eins syfjaður og aðstandendur hans þegar hann var gangsettur, en þeir höfðu þá ekki sofið í tvo sólarhringa. Það bergmálaði í Straumsvíkurturnunum er Monzan stóð rymjandi á brautarendanum. En allt í einu hljóðnaði boli. Eitthvað var að. Sjálfskiptibarkinn var ekki rétt stilltur. Krist- inn skreið undir bílinn og kom barkanum á sinn stað. Birgir sat við stýrið, greini- lega nokkuð taugaóstyrkur: „Eg hef aldrei keyrt bílinn eins og hann er nú útbúinn“. Aftur bergmálaði í Straums- vík og þögn sló á áhorfendur. Birgir renndi bílnum inní fótósellugeislana. Tréð tendraðist og bíllinn hentist af stað með ógurlegum há- vaða. „Iss, hann virkar ekk- ert, komum heim“ heyrðist einhver segja. Sannleikurinn var sá, að þeir Kristinn, Sigurður og Birgir höfðu ákveðið að reyna ekki meira á bílinn en nauðsynlega þyrfti. Þeir vildu hann óbrot- inn og í lagi fyrir keppnina. Við skulum vona að svo verði í dag á þessum fyrsta keppn- isdegi Kvartmíluklúbbsins. Fimmtudagur kl. 17.30. Kristinn heldur á viftureiminni, en hún hafði hrokkið af f einni æfingarspyrn unni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.