Morgunblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ1979 Verslunarskóli íslands brautskráir 105 nemendur VERSLUNARSKÓLI íslands brautskráði í gær 105 stúdenta. Þetta er 27. og jafnframt síðasti árgangurinn scm Jón Gíslason skólastjóri V.í. brautskráir þar sem hann mun nú láta af störf- um. Efstur á stúdentsprófi við Verslunarskólann var Lárus Finnbogason í haKfræðideild. Hann hlaut einkunnina 8,58. Aðra hæstu einkunn hlaut Astrún Björk Á«ústsdóttir 8,57. í máladeild hlutu hæstu einkunn þær Guðlaux Þorleifsdóttir 8,46 og Súsanna Jónsdóttir 8,36. Við skólauppsögnina í gær fluttu Hjalti Geir Kristjánsson formaður Verslunarráðs íslands og Sigurður Gunnarsson for- maður skólanefndar V.I. ávörp og þökkuðu skólastjóranum, Jóni Gíslasyni, farsæl störf í þágu skólans. Steinn Logi Bjarnason forseti Nemendafélags Verslunarskólans sæmdi Jón heiðursskjali frá félaginu. Því næst flutti Þorsteinn Guð- laugsson endurskoðandi ávarp fyrir hönd allra afmælisárgang- anna og færð hann skólastjóra að gjöf útskorna bréfapressu úr hvalbeini. Síðasti árgangur- inn sem dr. Jón Gislason útskrifar öllum sem fluttu honum ávörp og sýndu honum vináttu og traust. Skólastjóri sleit síðan skólanum og lauk þar með 74. starfsári Verslunarskóla íslands. Selfosskirkju FERMINGAR í Selfosskirkju, sunnudaginn 27. maí. — Prestur séra Sigurður Sigurðarson Þessi börn verða fermd kl. 10.30 árd.: Bjarki Þór Vilhjálmsson, Fossheiöi 10. Gísli Guðmundsson, Hrísholti 20. Guófinnur Jónsson, Smáratúni 2. Guðmundur Geirmundsson, Lyngheiöi 11. Gunnlaugur Jónsson, Fossheiöi 7. Halldór Björn Björnsson, Sunnuveri 5. Heimir Þrastarson, Laufhaga 5. Stefán Björgvin Guöjónsson, Stekkholti 11. Sveinbjörn Ftúnar Guömundsson, Hrísholti 14. Ásdís Styrmisdóttir, Lambhaga 18. Björg Sighvatsdóttir, Úthaga 7. Edda Björk Magnúsdóttir, Grashaga 14. Guöný Traustadóttir, Reyrhaga 14. Ingunn Gunnarsdóttir, Skólavöllum 6. Jenný Dagbjört Guðmundsdóttir, Mánavegi 11. Margrét Elísabet Olafsdóttir, Skólavöllum 14. Sólrún Trausta Auöunsdóttir, Hrísholti 14. Vilborg Eiríksdóttir, Miöengi 1. Þuríöur Helgadóttir, Stekkholti 23. Fermd verða við fermingarguðs- þjónustuna kl. 14: Aðalsteinn Garðarsson, Stekkholti 28. Ari Birgisson, Ártúni 15. Ásgrímur Einarsson, Lambhaga 44. Gísli Stefánsson, Fossheiði 50. Guðmundur Viðar Hallbjörnsson, Víðivöllum 15. Jóhann Haraldsson, Skólavöllum 3. Jóhannes Eggertsson, Engjavegi 87. Kjartan Björnsson, Grashaga 17. Sigurður Kristófersson, Sunnuvegi 8. Vigfús Ólafsson, Kirkjuvegi 18. Ásthildur Egilsdóttir, Úthafa 8. Hanna Björk Jónsdóttir, Engjavegi 59. Leigir skip til siglinga á Rín Að lokum ávarp þar sem flutti skólastjóri hann þakkaði Skólaslit V.í. í gær voru þau sfðustu sem Jón Gfslason annast þar sem hann lætur nú af störfum sem skólastjóri. Mynd Emilfa. ( febrúar sfðastiiðnum voru opnuð tilboð f flutninga á fram- leiðsluvörum járnblendiverk- smiðjunnar á Grundartanga og reyndist tilboð Eimskipafélags- ins hagstæðast. Rammasamn- ingur um flutningana var undir- ritaður af aðilum f Ósló hinn 29. mars og verður endanlegur flutn- ingasamningur undirritaður á næstunni að þvf er fram kom á aðalfundi Eimskipafélagsins. Skip sem notuð eru til að flytja járnblendi þurfa að vera sérstak- lega útbúin, aöallega hvað snertir aukna loftræstingu í lestarrým- um. Einu skipa Eimskipafélags- ins, M.s Grundarfossi, hefur nú verið breytt samkvæmt þeim kröf- um sem gerðar eru til um útbúnað vegna flutnings járnblendis. Þá mun Eimskipafélagið leigja lítið erlent skip, sem hannað er til að geta siglt upp Rínarfljót. En hluti framleiðslu járnblendiverksmiðj- unnar mun fara á markað í Ruhr-héraðinu í Þýskalandi. Árni Tryggvason Prótokollstjóri Hinn 1. þessa mánaðar tók Árni Tryggvason við störfum í utan- ríkisráðuneytinu sem prótokoll- stjóri, en hann hefur gegnt sendiherrastörfum í Ósló síðan á Öndverðu ári 1976. Fermingar í Armúli brautskráir stúdenta í annað sinn SUNNUDAGINN 20. maí brautskráði Ármúlaskóli 27 stúdenta, 25 í félags- fræðibraut og 2 í náttúrufræðibraut. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Kristfn Sigurðardóttir og næst hæstu einkunn hlaut Oddný F. Árnadóttir. Stúdentar voru útskrifaðir samkvæmt lögum um aðfararnám Kennaraháskólans og er þetta síðasti stúdentahópurinn, sem brautskráður verður samkvæmt þeim lögum. Skólaslit verða fimmtudaginn 31. maí. Þá ljúka 146 nemendur grunnskólaprófi. Skólastjóri Ármúlaskóla er Magnús Jónsson. Menntaskólinn við Sund: 183 stúdentar brautskráðir MENNTASKÓLINN við Sund braut- skráði f gær 183 stúdenta en það er annar mesti fjöldi stúdenta sem útskrifast frá skólanum frá upphafi. Fór athöfnin fram f Háskólabfói að viðstöddu f jölmanni. Björn Bjarnason rektor skólans hélt ræðu og lýsti niöurstöðum prófa. 188 nemendur hófu nám f skólanum f fjórða bekk f haust, þar af hættu tveir námi um veturinn, tveir urðu að hætta vegna heilsubrests en einn náði ekki tilskildum árangri á prófinu. í skólanum eiga nemendur völ á tveimur deildum, máladeild og stærðfræðideild. Innan þessara deilda er kostur á ýmsum sérsviðum, innan máladeildar stendur valið á milli málaskorar og félagsfræði- skorar en innan stærðfræðideildar milli hagfræði-, náttúru- og eðlisfræðiskorar. Úr málaskor útskrifuðust 23 nemendur, úr félagsfræðiskor 30 nemendur, úr hag- fræðiskor 33 nemendur, úr náttúrufræði- skor 56 nemendur og úr eðlisfræðiskor 41 nemandi. Hæstu einkunnir hlutu: Guðrún Nordal 8,3 úr málaskor, Magnús D. Bald- ursson 8,3 úr félagsskor, Sigrún Jóhannes- ardóttir 7,4 úr hagfræðiskor, Örn' Orri Einarsson 8,4 úr náttúrufræðiskor og Jóna Freysdóttir 9,3 úr eðlisfræðiskor, en hún er jafnframt dúx skólans þetta árið. Við athöfnina söng kór skólans nokkur lög en henni lauk með því að allir risu úr sætum og sungu Gaudeamus igitur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.