Morgunblaðið - 26.05.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.05.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1979 9 OPIO í DAG EINBÝLISHÚS MOS 5 til 6 herb. á einni hæö 140 ferm. Bílskúr fylgir. EINBYLISHUS KÓP. 6 herb. íbúö á einni hæö ca. 150 fm. 4 svefnherb., baö, eldhús og þvottaherb. í kjallara 71 fm. 2ja herb. íbúö. KIRKJUTEIGUR 4ra til 5 herb. risíbúö ca. 150 fm. Bílskúr fylgir. Útb. 16 til 17 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 75 fm. Skipti á 120 til 130 fm. hæö koma til greina. BAKKASEL endaraöhús ca. 250 fm. Uppl. á skrifstofunni. ASPARFELL glæsileg 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Þvottahús á hæöinni. Verð 18 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúö á 3. hæð 110 fm. Suður svalir. Útb. 15.5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúö á 3. hæö 96 fm. Útb. 15 millj. HVASSALEITI 4ra herb. íbúö ca. 100 fm_ Bílskúr fylgir. Skipti á góöri 3ja herb. íbúö koma til greina. HJALLAVEGUR góö 4ra herb. íbúð í kjallara ca. 100 fm. ÆGISÍÐA 2ja herb. íbúö í kjallara. Sér hiti. Útb. 9 til 10 millj. GARÐASTRÆTI 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Sér hiti. Útb. 13 til 14 millj. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 fm. Teikningar á skrifstofunni. Skipti á 2ja herb. íbúð í Reykja- vík koma til greina. 4RA HERB. ÍBÚÐIR höfum fjársterka kaupendur aö 4ra herb. íbúöum á Reykjavíkursvæöinu. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ einbýlishúsum, raöhúsum, sér hæðum í Hlíöunum, Seltjarnar- nesi, Fossvogi, vesturbæ, Breiöholti og Mosfellssveit. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Opið kl. 1—3. Noröurbœr Vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Vandaöar innréttingar, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Gluggi á baöi, mikil og sérstæö sameign, m.a. gufubaö, suöur svalir, öll sameign í góöu ástandi. Vesturberg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Fata- herb. inn af hjónaherb., flísalagt baö. Rúmgóö stofa og stór skáli. Öll sameign í mjög góöu ástandi. íbúöin er laus strax. Vesturbær 3ja—4ra herb. íbúöir í eldra steinhúsi. Verö á 3ja herb. 15 millj. og 4ra herb. 17 millj. í sama húsi er til sölu einstakl- ingsíbúö. Verö 9 millj, útb. 6 millj. Snyrtilegar íbúöir á þægi- legum stað. Sér hæö — Breiðholtí Neöri sér hæö í tvíbýlishúsi í Seljahverfi. Húsiö er fullfrá- gengiö aö utan. íbúðin er meö frágenginni hitalögn, einangruö, hlaönir milliveggir og gler fylgir. Bílskúr, afhendist strax. Raöhús í smíðum Mjög skemmtilegt endaraöhús í Langholtshverfi. Húsiö er til afhendingar strax. Skipti á góðri íbúð eöa sér hæö æski- leg. Teikningar á skrifstofunni. Seltjarnarnes Skemmtilegt raöhús sem selst fokhelt aö innan, frágengiö aö utan. Teikningar og nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Sér hæö — Vesturbær Efri sérhæö í nýlegu húsi viö Nesveg. Bílskúrsréttur, suöur svalir. Gott útsýni. Verslun — Austurbær Kjöt og nýlenduvöruverzlun í góöu grónu hverfi í austurborg- inni. Kvöldsala, örugg velta. Uppl. á skrifstofunni. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009 (iI.YSINíiASIMINN ER: 22480 ftttfgtniÞIfifrife óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Hverfisgata 63—125 Uppl. i sima'iP! 35408 1 43466 Opið í dag kl. 11—17. Skúlagata — 3ja herb. Vel innréttuö íbúö í kjallara. Samþykkt. Útb. ca. 7,5 — 8 millj. 2ja herb. íbúö Nokkrar 2ja herb. íbúöir í Kópa- vogi — Reykjavík. Goöheimar — 3ja herb. 90 fm góö íbúð. Allt sér. Verð 17,5. Útb. 12.5 millj. Krummahólar 3ja herb. Liölega tilb. undir tréverk. Verð 15.5 millj. Laus 1. júlí. Ljósheimar — 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 8. hæö. Asparfell — 3ja herb. Fallega innréttuö íbúö. Mikiö útsýni. Sólheimar — 3ja herb. Vönduö íbúö í háhýsi. Sléttahraun — 4ra herb. Góö íbúö á 4. hæö. Garðabær — 3ja herb. Falleg rishæö ásamt 45 fm bílskúr. Skipholt — 6 herb. 4 svefnherb. 2 stofur. Austur-Kópavogur — Einbýli Einbýli. Hæöin er 150 fm. Á jarðhæö 2ja herb. sér íbúð. Þingholtsbraut — Einbýli 160 fm allt á einni hæö. Bíl- skúrsréttur. Verð 34—35 millj. Útb. 25—26 millj. Makaskipti Höfum í skiptum sérhæðir og raöhús í Laugarneshverfi. Vant- ar í staöinn sér hæö meö 4 svefnherb. og einbýli. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Simar 43466 S 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfraBÖingur. I S £ úsaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einstaklingsíbúö Viö Grettisgötu 1. hæö. íbúðin er stofa, svefnherb., eldhús, snyrting meö sturtubaöi, sér hiti, laus strax. íbúö óskast Hef kaupanda aö 4ra herb. vandaöri íbúö, há útb., losun eftir samkomulagi. Kópavogur Hef kaupanda aö 4ra herb. íbúð í Kópavogi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. AlCI.YSINIiASI.MINS ER: 22480 JHorjjimMní>ií> 29555 Krummahólar 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Verð 14 millj. Laugavegur 2ja herb. 70 fm íbúð á 2. hæð. Hentugt sem skrifstofupláss. Byggingaréttur fyrir eina hæö. Verð tilboð. Njálsgata 2ja herb. 40 fm íbúð á 1. hæð. Verð 9 millj. Selvogsgata 2ja hérb. kj.íbúö. Nýstandsett. Laus strax. Verö 9 millj. Álfaskeiö Hf. 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Góð sameign. Bílskúrsréttur. Verð 18— 19 millj. Engjasel 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö í skiptum fyrir stærri íbúö í Selja- hverfi. Verð 19 millj. Grettisgata 3ja herb. 92 fm íbúö á 3. hæö. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúö með btlskúr. Verö 15 millj. Hagamelur 2ja—3ja herb. 87 fm íbúð á jaröhæö. Verð 16 millj. Kóngsbakki 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö. Verð 18 millj. Fífusel 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Verö 19— 20 millj. Leifsgata 4ra herb. íbúð á 1. hæö ásamt bílskúr sem er innréttaður sem 2ja herb. íbúð. Verö tilboö. Alftahólar 5—6 herb. 128 fm íbúö á 3. hæö. Æskileg skipti á sömu stærö af íbúö vestan Elliðaár. Verð 25 millj. Skipholt 5 herb. 120 fm sérlega vönduö sér hæö ásamt bílskúr. Æskileg skipti á litlu einbýlishúsi eöa raöhúsi. Verö 35 millj. Uppl. aðins á skrifstofunni. Æsufell 5—6 herb. 130 fm íbúð á 2. hæö. Verð 24 millj. Hellisgata Hf. Einbýlishús 90 fm að grunnfleti auk 49 fm í risi alls 5 herb. auk bilskúrs. Hugsanleg skipti á 2ja herb. íbúð í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfiröi. Verð tilboö. Kársnesbraut Járnvariö einbýlishús, bílskúrs- réttindi. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogi. Sumarbústaður Nýr og vandaður sumarbústaö- ur í Syðra Brúarlandi. Verö tilboð. Efnalaug í fullum rekstri, meö góöum og nýjum vélum. Verö ca. 25 millj. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Opid 1—5 í dag. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 SÖLUSKATTUR Hér meö úrskuröast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti I. ársfjóröungs 1979 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri tímabila, sem á hafa veriö lagðar í Kópavogskaupstaö. Fer lögtakiö fram aö liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa. Jafnframt úrskuröast stöövun atvinnurekstrar þeirra söluskattsgreiöenda sem eigi hafa greitt ofangreind- an söluskatt I. ársfjóröungs 1979 eöa vegna eldri tímabila. Veröur stöðvun framkvæmd aö liönum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 18. maí 1979. 29922 OPIÐ í DAG Austurbrún 2ja herb. 55 fm. íbúö á 7. hæð. Suður svalir. Laus strax. Verö 15 millj. Útb. tilboö. Skeiöarvogur 2ja herb. 65 fm. kjallaraíbúð. Allt sér. Verð 14 millj. Laugavegur Einstakiingsíbúö á 1. hæö. Sér inngangur, sér hiti. Verð 6 millj. Bergstaðastræti 35 fm. skrifstofu- og iönaöar- húsnæöi. Laus strax. Sér inn- gangur. Verð tilboö. Furugrund 3ja herb. íbúö, ásamt herb. í kjallara. Verö 19 millj. Útb. 15 millj. Laugarnesvegur 3ja herb. mjög rúmgóö íbúö á 4. hæð 100 tm. Laus strax. Verð 20 millj. Bræðraborgarstígur 4ra herb. endaíbúð á 3ju hæö. Laus strax. Verö 22 miltj. Útb. 16 millj. Hjarðarhagi 5—6 herb. 130 fm. íbúö á 1. hæö. Laus ettir samkomulagi. Verð 27 millj. Útb. 19 mitlj. Álfheimar 5—6 herb. 130 fm. íbúö á 1. hæö. Laus eftir samkomulagi. Verð 22. millj. Sumarbústaöur viö Laugarvatn 40 fm. nýr bústaöur. Fullklárað- ur aö utan en fokheldur aö innan. Teikningar á skrifstofunni. Makaskipti Höfum allar gerðir eigna t skipt- um. Raöhús, einbýlishús, par- hús, sér hæöir. Einnig allar stæröir tbúöa. Seltjarnarnes Grunnur aö raðhúsi við Bolla- garða. Teikningar á skrifstof- unni. Verð tilboö. Einnig er möguleiki á skiptum fyrir 4ra herb. t Breiöholti. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíö 2 (viö Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Heimasími 85974. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. 28611 Kleppsvegur 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæö í blokk. Verö 18 millj. Nönnugata 3ja herb. risíbúð ca. 80 ferm. í toppstandi í steinhúsi. Verð 15 millj. írabakki 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Verö 21 millj. Útb. 15 millj. Víðimelur 2ja herb. 60 ferm. íbúö í kjallara í þríbýlishúsi. Verð 11 millj. Útb. 7.5 — 8.0 millj. Krosseyrarvegur Hafnarf. 2ja herb. 70 ferm. efri hæð ásamt hálfum kjallara í járn- vöröu timburhúsi. Lélegur bíl- skúr fylgir. Verö 12 millj. Útb. 9 millj. Bergstaöastræti 3ja herb. risíbúö í steinhúsi. Verö 9 millj. Útb. 7 millj. Miðfellsland Sumarbústaöur í Miðfellslandi um 50 ferm. svo til fullbúinn. Verð 7.5 — 8.0 millj. Myndir á skrifstofunni. Fasteignasalan Flús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.