Morgunblaðið - 26.05.1979, Page 24

Morgunblaðið - 26.05.1979, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Abyggilegur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu við bílaviðgerðir. Húsnæði þarf að vera fyrir hendi. Fleiri störf koma til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Atvinna — 3334“. Framtíðarstarf — Banki Óskum aö ráöa starfsmann í bókhalds- og endurskoðunarverkefni o.fl. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. júní n.k. Alþýðubankinn h.f. Laugavegi 31, Reykjavík. fHúsvörður óskast Húsvöröur óskast í fullt starf fyrir sambýlis- hús í Breiðholtshverfi. Aöeins umgengnisgott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvöröur annast minni háttar viðhald og hefur umsjón með um- gengni og ræstingum. Góð íbúð fylgir starfinu. Umsóknir er greini aldur, búsetu og fyrri störf sendist húsnæðisfulltrúa fyrir 5. júní n.k., sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um starfið. Saumastofa í Kópavogi Starfsfólk vantar á nýstofnaða saumastofu við Auöbrekku í Kópavogi. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 31. maí merkt: „Auðbrekka — 3335“. Húsgagnaverzlun Starfskraftur óskast í húsgagnaverslun frá 1—6, ekki er um sumarvinnu að ræða. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf, sendist til Morgunblaösins fyrir 31. maí merkt: „H — 3385“. Verkstjóri Óskum að ráða yfirverkstjóra fyrir nýsmíði og viðgerðir skipa. M. Bernharðsson skipasmíðastöð h.f. ísafirði. Sími 94—3575 og 94—3905. Vélamaður — Ráðskona Viljum ráða menn vana vélaviögerðum og meðferð vinnuvéla. Meirapróf æskilegt. Ennfremur ráöskonu við lítið mötuneyti. Graskögglaverksmiðjan Brautarholti, Kjalarnesi, sími um 02. Verslunarstjóri Viljum ráða verslunarstjóra í raftækjaverslun sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfs- mannastjóra fyrir 30. p. mán., sem veitir nánari upplýsingar. SAHIBAND fSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Múrarar — Trésmiðir Óskum eftir að ráða múrara og trésmiði nú þegar. Mikil og góð vinna. Upplýsingar í síma 85977 í dag og síma 83307 á skrifstofutíma á mánudag. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. Blönduós Aðstoðargjaldkeri Skrifstofustörf Starfskraftar óskast sem fyrst í ofantalin störf. Reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Nánari upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 95—4200. Kaupfélag Húnvetninga. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Söluturn Til sölu er söluturn á góðum stað í vestur- borginni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. maí merkt: „Traust — 3164“. Sumarbústaðalönd Okkur hefur verið falið að selja nokkrar lóðir undir sumarbústaði úr landi Úteyjar I í nágrenni Laugarvatns. Upplýsingar verða gefnar á skrifstofu okkar. Ágúst Fjeldsted, Benedikt Blöndal, Hákon Árnason, hæstaréttarlögmenn, Ingólfsstræti 5, Reykjavík. Húsasmíðameistarar Munið vorfagnaðinn í kvöld kl. 8:30 í Domus Medica. Minnst verður 25 ára afmælis félagsins. Stjórnin. Kökubazar verður í húsi K.F.U.M. og K.F.U.K. við Langagerði 1, laugardaginn 26. maí kl. 14:00. Ágóðanum verður varið til lagfæringar á lóðinni. Starfsmenn. Til sölu Til sölu er leiktækjasalur í Reykjavík, þ.e. leiktæki, innréttingar og rekstur í fullum gangi. Tilvalið tækifæri fyrir einn eða tvo menn að skapa sér sjálfstæðan rekstur. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, heimilisfang og símanúmer til augl.deildar Mbl. merkt: „Leiktækjasalur — 3168“ fyrir 3. júní n.k. fLeiguíbúðir fyrir aldraða Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um leiguíbúðir við Dalbraut. íbúðir þessar eru 46 einstaklings- íbúðir og 18 hjónaíbúðir, sérstaklega ætlaðar öldruðu fólki. Áætlaður afhendingartími er í september n.k. Um úthlutun íbúða þessara gilda eftirtaldar reglur: 1. Þeir einir koma til greina, sem náð hafa ellilífeyrisaldri. 2. Leiguréttur er bundinn við búsetu með lögheimili í Reykjavík s.l. 7 ár. 3. Að öðru leyti skal tekið tillit til heilsufars umsækjanda, húsnæöisaðstöðu, efna- hags og annarra félagslegra aöstæðna. Nýjar umsóknir og endurnýjun eða ítrekun eldri fyrirliggjandi umsókna, ásamt læknis- vottorði um heilsufar umsækjanda, skulu hafa borist húsnæðisfulltrúa Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, eigi síðar en miðvikudaginn 20. júní n.k. íbúö í London íbúð miðsvæðis í London til leigu í júlí og ágúst. Tvö herbergi, eldhús og bað með öllum innanstokksmunum, síma og þægind- um. Suður svalir. Uppl. í símum 22248 og 34350. Til leigu Til leigu er 100 fm húsnæði á 2. hæð í Bankastræti undir skrifstofu eöa annan rekstur. Upplýsingar í síma 28488. Auglýsing um afgreiöslu- og skrifstofutíma Skrifstofutími S. R. verður eftir 1. júní n.k. frá kl. 8.45—17 mánud.—föstud. Afgreiösla samlágsins verður þó einvöröungu opin kl. 8.45—16. mánud.—föstud. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Happdr.'79 Kaupum miða — Gerum skil Dregið 8.júiií GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.