Morgunblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1979 37 7ZJ z-' VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI verður sendur til almennings í landinu sem þá mun komast að raun um að „hann er ekki allur þar sem hann er séður". Því allt bitnar þetta á almenningi eða allri þjóðinni. Og pakkinn ef hann kemur allur til skila, verður þjóð- inni áreiðanlega þungur í skauti. • Kosningasvik I síðustu kosningum vann Alþýðuflokkurinn mikinn sigur og margir ungir og efnilegir menn voru í framboði fyrir þann flokk og sigruðu með glæsibrag. Ég fullyrði að aldrei hafa ungir þing- menn valdið kjósendum sínum meiri vonbrigðum en þessir ungu þingmenn. Frægt er að endemum brennivínsfrumvarp þeirra og leitt er að vita að ungir sjálf- stæðismenn hafa með ólíkindum orðið meðreiðarsveinar brenni- vínskappanna. Ungir Alþýðu- flokksmenn láta hrekja sig frá sínum ágætu stefnumálum sem þeir voru kosnir til að koma í höfn en í stað þess halda uppi skrípa- leik á Alþingi sem áreiðanlega verður lengi í minnum hafður. Það er engu líkara en þessir pabbadrengir og fjölmiðla- uppfóstrur hafi algerlega gleymt að líta inn fyrir dyr háskóla lífsins. Einn fullorðinn alvöru- þingmaður hafði látið svo um mælt að þessir ungu þingmenn þekktu ekkert inn á atvinnurekstur landsmanna enda aldrei rekið svo mikið sem hænsnabú. Það er ausið gegndar- lausum fjármunum í nefndir, fjöldaráð og nýjar og nýjar alóþarfar stofnanir eins og t.d. tækjainnkaupastofnun, eitt nútt kýli á hinu gelsjúka opinbera ríkisbákni okkar. Og heyrst hefur að einhverjir stjórnarandstæðing- ar hafi boðið þar fram aðstoð sína. Ég las nýlega í landsmálablaði utan af landi að í því byggðarlagi létu kommúnistar vart sjá sig á almannafæri og alþýðuflokks- menn læddust með veggjum eða eins og lús með saur. Og það er yfirleitt lítt skiljan- legt að þessir menn skuli geta komið fram fyrir alþjóð brynjaðir sviknum loforðum í bak og fyrir. Ingjaldur Tómasson. • „Hver upp- sker eins og hann sáir“ I dálkum þínum 18. mars 1979 skrifa Björn Vigfússon og Jón Björnsson um málsháttinn „Sá sem árla .. “. Nú langar mig til að biðja þig að birta hann eins og ég lærði hann þegar ég var barn. „Sá sem árla upp rís verður bæði hraustur og vís.“ Þeir sem vilja lesa Biblíuna, hygg ég að finni þennan málshátt þar. Éf ég man rétt þá er höfundurinn Salómón konungur. I Biblíunni eru mörg spakmæli og heilræði sem vert væri að læra og hafa í huga og fara eftir. En það er áreiðanlegur sannleikur að hver og einn uppsker eins og hann sáir, bæði orð og athafnir. Mikið yrði fagurt mannlíf í heiminum ef allir ræktuðu í huga sér og hjarta orðin sem Drottinn segir: „Dæmið rétta dóma og auðsýnið hver öðrum kærleika og miskunnsemi." Lilja M. Jóhannesdóttir. Þessir hringdu . . . • „Hræsni“ Áhugamaður um niður- fellingu konungsdóms hringdi: „Oft hef ég orðið hissa á ýmsum uppátækjum kóngafólks og aðdáenda þeirra og altaf finnast mér blöðin gera einum of mikið úr þeim. Hins vegar finnst mér það taka út yfir allan þjófabálk þegar frétt kom um það í einu dagblaðanna hér á landi að einhverjir Danir hefðu gefið Elísabetu Breta- drottningu forláta hest. Á sama tíma og aðrir eru fátækir og hafa varla utan á sig og í er gífurlegum fjármunum kastað í þá sem eiga allt, aðeins vegna þess að viðkom- andi er sögð hafa blátt blóð í SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðíega skákmótinu í Hastings um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák þeirra Botterills, Wales, og kanadíska stórmeistarans Biyasas, sem hafði svart og átti leik. Síðasti leikur hvíts var 36. Bd2-h6? í stað 36. Dg4! með auðunnu tafli. Svartur fékk nú færi á að bjarga sér: 36. ... e3! 37. Bxe3 (En auðvitað ekki 37. Dxf8+? - Dxf8 38. Bxf8 - e2 og vinnur) Rxg3! 38. fxg3 — Dxe3+ 39. Kg2 - De2+ 40. Kgl - Del+ 41. Kg2 — De2+ Jafntefli. æðum. Ef þetta er ekki hræsni, hvað þá?“ • Nýja letrið símaskrárinnar E.M. hringdi og sagðist vera nýbuin að fá nýju símaskrána sína. „Við búum hér saman tvö öldruð og erum bæði sjúklingar og sjón- döpur. Við erum mjög óánægð yfir smáa letrinu sem nú er í síma- skránni. Það er ekki hægt fyrir þá sem sjá illa að lesa símaskrána. Ég hef talað við fleiri sem eru mjög óánægðir yfir þessari breyt- ingu.“ 1 11 18 3 74 18 1 52 03 4 38 69 3 82 23 5 00 68 3 46 84 8 15 26 3 34 69 2 75 39 1 27 84 .1 85 45 3 45 88 3 09 02 . 3 64 13 1 36 45 7 53 11 1 76 62 4 39 41 3 87 94 3 63 23 . 1 79 31 7 65 81 Srrss;; SsESSSSS' 1 14 72 8 29 42 7 69 97 3 54 11 . 3 41 45 Oddur 0^060—-ba—1 43681 Or^^asoo^uaave^ ■' « °ddU KcGunnarssonR.nargoluJ . 1 59 36 Oddur r Oddur V Gunnlaugsson bilreiOarsti ^ <8 Q8 Oddu^Halldórsson siómadur Furu- 4 23 07 OOdur J Halldórsson sióm Smyrla- orurHaigasonDigran«veg,68 Oddur Hetgason ,or*<1S?_^irin 5 1561 4 06 97 216 70 Oddur Helgason miólkuHræðmgur 7 M 70 Hraunbae 150 ___, .3 04 27 Qddur Hiallason Brunaveg 1 22 56 5 20 91 8 59 20 4 07 21 3 37 21 ooaur -------- Oddur Jónsson “ onbr 33 Oddur xlartansson Langbollsv 18 Oddur E Krlstinsson sKipst|ón , 62 33 Grenimel 17 . . 5 45 23 0*1urKrrst,anssonHra1n,s«uH1 ortri„, Krl«r4r^£S' uornn H|orn jaKObssc ] Öóinn M Jónsson Flió,^ Öðinn Pálsson simave I staðastræti 53 Ööinn Rögnvaldsson, Gljútraseli 7 .... Óöinstorg bt heildvers 1 stræti 9 t óteigur Biörnsson gui i bergi 79 Óteigur Geirmundssoi | LogalandiH ’ öteigur Hialtested reK | Brávallagotu 6 ! Oteigur J Oteigsson VI vegi 25 ......... I Oteigur Ólatsson husgl hiið 21 ......... 1 Öteigur pétursson rahl Óteigur Sigurðsson Lal Oltsett|ðlritun ht Slðurl Ottsetmyndlr et (Ottee M|ðlnleholtl 14 ) Olteetprent hl prenten I Smlðluetig 11 _ I Otteetprenlemlð|an tnl Brautarholtl 4 1 - Olav Hansen heima Otteetprentemlðlan Gr HÖGNI HREKKVÍSI J G ) C j ° Vítamín fyrir taugakerfið „VITAMÍN íyrir tausa- korfið“ nefnist fyrirlestur sem nýstofnuð samtök áhugafólks um velferð þeirra sem glíma við and- lega, geðræna eða sálræna erfiðleika gangast fyrir á mánudagskvöld í stofu 201 í Árnagarði. Fyrirlesari er dr. II.L. Newbold og verð- ur fyrirlesturinn á ensku. Dr. H.L. Newbold er læknir og geðlæknir og starfar við geðlækn- ingar og sállækningar (sálkönn- un). Hann hefur í vaxandi mæli beint sjónum sínum að næringar- efnafræðilegum áhrifavöldum sál; rænna og geðrænna erfiðleika. í því sambandi beitir hann m.a. nákvæmum mælingum á vítamín- og steinefnastöðu þeirra sem til hans leita. Fyrirlesturinn er bæði ætlaður sérfræðingum og öllum almenn- ingi. Fundarstjóri er Geir Viðar Vilhjálmsson og mun hann þýða fyrirspurnir til fyrirlesarans. Seltjarnarnes í grein minni í Morgunblaðinu 24. maí um „málefni aldraðra á Seltjarnarnesi“ varð sú prentvilla, að íbúar á Seltjarnarnesi 1. des. 1977 eru sagðir 23.687 í stað 2.687. Gísli Ólafson. AUGLYSINGASIMINN EB: Jttprguntilobib Tilboö óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreiöar og Camper-sendibif- reið auk þess nokkrar ógangfærar bifreiöar er sýndar veröa aö Grensásvegi 9, þriðjudaginn 29. maí kl. 12—15. Tilboðin veröa opnuð í bifreiöasal aö Grensásvegi 9 kl. 17.00. Sala varnarliöseigna. 'mV Girðingarstaurar úr tré (trjábolir med berki) sagaöir eftir máli eöa standard lengd 1.80 m. Einnig efni í skjólveggi. Pöntunum veitt móttaka í síma 26460 og 26750. íslenska Umboössalan h/f Klapparstíg 29. i símanúmer jr ITSTJ0RN 0G CVOlCCTftCllB* t-i' t§1 ir ' ' '. ^*^ 1 m 10100 AllfílYQIMRAR* 22480 Jt. ArbKtltldLA. 83033 SltofgtniÞlfifeUÞ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.