Morgunblaðið - 13.06.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979
7
„Annars er
sókn íhaldsins
ískyggileg ..
Eftir að skoðanakönn-
un Dagblaðsins hafði
sýnt fylgishrun Alþýðu-
bandalagsins, sagði
Svavar Gestsson við-
skiptaráðherra kotrosk-
inn í blaðaviðtali: „Ég tel
engar líkur á því að Al-
þýöubandalagið veröi
fyrir fylgistapi af þessu
tagi. Annars er sókn
íhaldsins ískyggileg,
þegar haft er í huga aö
efnahagsstéfna þess fel-
ur í sór stórkostlega
kjaraskerðingu“lll Áöur
hafði hann orð á því, að
„paklyfting flugmanna
hafi haft víðtæk áhrif“.
Þessí ráðherra er
kunnur af Því að geta
ekki talað um hlutina um-
búöalaust. Ef t.d. er
spurt, hvers vegna ekki
megi reyna að fá fram
lækkun á olíuverðinu úti í
Rússlandi, fer hann aö
tala um Þaö, hversu
míkiö kosti að dreifa
henni hér heima. Vita-
skuld muna allir, að það
voru Sigurjón Pétursson
og félagar í borgarstjórn
Reykjavíkur sem brutu
niður launastefnu ríkis-
stjórnarinnar og ráðherr-
arnir sigldu síðan í kjöl-
farið með því aö lyfta
Þakinu af launum sjálfs
sín. Flugmennirnir ráku
svo lestina. En í huga
viðskiptaráðherrans er
Þessu öfugt farið. Hann
rekur sig aftur á bak í
tímanum og ímyndar sér,
að Það sem síðast gerðist
hafi orsakað það, sem á
undan var.
Það er Því einungis í
samræmi við hugsunar-
hátt ráðherrans að hann
skuli segja, að „engar
líkur“ séu á fylgistapi
Alþýöubandalagsins.
Núllaölögun
aö meiri
verðbólgu
Einar Karl Haraldoow.i,
ritstjóri Þjóðvíljans, hefur
verið duglegur læri-
sveínn Svavars Gests-
sonar og lítur upp til
hans. Hann skrifar for-
ystugreín í gær, sem
hann kallar „nýtt fiskverð
án gengisfellingarl“ Og
vissulega væri rétt aö
hafa upphrópunarmerkin
fleiri en eitt, ef petta væri
tilefnið, því að Það var
penni bankamálaráðherr-
ans sem fyrirsögnina
páraði.
En því míður páraði
penninn líka það, sem
neðan við fyrírsögnina
stóð og Það var gagn-
stæðrar merkingar eftir
venjunni: „Fiskverðs-
ákvörðun nú er ekki ávís-
un á gengisfellingu. Und-
anfarið hefur gengissig
verið að jafnaði um 1% á
mánuöi og auðvítað
verður aö eiga sér stað
gengisaðlögun (III) að
nýju kostnaðarstigi at-
vinnuveganna ...“. Og
niðurlagsorðin eru þessi:
„ ... en Ijóst er aö af
hálfu stjórnvalda eru
engin áform um stór-
fellda gengislækkun á
döfinni og er Þaö í sjálfu
sér mjög míkilsverð staö-
reynd“lll
Þeir á Þjóðviljanum
blekkja vitaskuld engan
nema sjálfa sig meö
Þessari orðaleikfimi. Á
meðan heldur krónan sitt
strik niður á við. Og eins
og nú horfir er allt eins
líklegt aö ráðlegt veröi
talið að ári aö taka þrjú
núll aftan af krónunni í
staðinn fyrir tvö, sem yröi
Þá kallað „núllaðlögun að
meiri veröbólgu".
imgb^oioj^ridjudagur
Engar líkur á þessu fylgis-
tapi Alþýðubandalagsins
— segir Svavar Gestsson
k undanfornum minuðum hafu
narflokkarmr ickiíi á um cfna-
ilcfnuna fyrir opnum Ijoldum
cr ga;nsixu þvi scm aður var
cfur vcnð kallað áróðurvsirið.
Alþýðubandaljgið og sl|órnar-
ana sýnir þessir skoðanakonnun
að Mjórnarflokkunum hcr
landinu crum un
Iwð cr reynslan i
'ljornarandsioður
konnuni
kjóscndi
rióskiplaráðhr
OB-msnd llr
I
I
Þingað um mörk
Herdísarvíkur
SEM kunnugt er gaí Einar
Benediktsson, skáld, Háskóla
íslands jörðina Herdísarvík í
Selvogi ,en þetta er vestasta
jörðin í Árnessýslu. Undaníarið
hefur Háskólinn látið gera
miklar endurbætur á húsakosti
jarðarinnar, sem notaður er
sem sumarhús háskólakennara.
Nú er ákveðið að láta girða
Herdísarvíkurland og kom þá í
ljós að mörk Herdísarvíkur og
þar þar með Selvogshrepps og
Árnessýslu til vesturs eru ekki
skýr.
Á miðvikudag í fyrri viku
mættust af þessum sökum Páll
Hallgrímsson, sýslumaður
Árnessýslu, Jón Eysteinsson,
bæjarfógeti og sýslumaður Gull-
bringusýslu, Haukur Jörundsson
frá landbúnaðarráðuneytinu,
Þórarinn Snorrason hreppsstjóri
í Selvogi ásamt dr. Páli Sigurðs-
syni, dósent og fulltrúa Háskól-
ans til að ákveða girðingarstæði
fyrir Herdísarvík.
í sýslulýsingum er talað um að
mörkin séu úr Selbótarnefi sjón-
hending í Kóngsfell í Bláfjöllum
en allir sem um þetta mál hafa
fjallað telja að línan liggi úr
Selbótarnefinu í kunnan sýslu-
stein á hraundyngju þeirri er
Krísuvíkurvegur liggur um. Það-
an liggi svo línan um háheiðina í
sjónhendingu á Kóngsfellið. Þar
sem þessi leið er nokkrir tugir
kílómetra, varðar miklu um
landsstærðina hvar þessi mörk
eru staðsett. Þetta getur svo haft
áhrif á afréttarstærð Selvogsins
eða Grindvíkinga hins vegar og
jafnframt ráðið stærð Árnes-
sýslu og Gullbringusýslu.
Niðurstaöan var sú að kvatt
hefur verið til fundar með yfir-
völdum Árnessýslu og Gull-
bringusýslu ásamt fulltrúa
Háskólans dr. Páli Sigurðssyni á
næstunni.
Þingað um mörk Árnessýslu og Gullbringusýslu á húddi lögreglubíls. Á myndinni má sjá Pál
Hallgrímsson, sýslumann Árnessýslu (annar til vinstri), þá Þórarinn Snorrason, hreppsstjóra, Hauk
Jörundsson, skrifstofustjóra og Jón Eysteinsson, sýslumann. Ljósm. G.T.K.
Pakkarorð
Öllum þeim mörgu kunningjum, vinum og vanda-
mönnum sem á margvíslegan hátt auösýndu mér
vinahót 5. júní sl. sendi ég innilegar kveðjur og
þakkir.
Þórarinn Þórarinsson
frá Eiöum.
17. júní stemmning og
regnhlífakerra
kemur að góðu
gagnijf**
FÍFA
Klapþarstíg 27,
Sími 19910
í öllum lengdum
Þakjárnið fæst í öllum lengdum uþþ að
10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá
6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi:
KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA
RENNUBÖND ÞAKSAUM
B.B. fyrir þá sem byggja
B.B.
BYGGINGAVÖRUR HE
Suðurlandsbraut 4.
Sími 33331. (H. Ben-húsið).
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AliGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480