Morgunblaðið - 13.06.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ1979
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM. JÓH. ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis m.a.:
Glæsileg íbúð í gamla bænum
4ra herb. suöur íbúö á 2. hæö 105 ferm. í reisulegu
steínhúsi í Þingholtunum. Nýtt eldhús, nýtt baö, ný
raflögn, nýleg teppi. íbúöin er mjög sólrík. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
íbúðir og raðhús í smíðum
Viö Jöklasel byggjandi og seljandi Húni s/f.
2ja herb. íbúð á 2. hæö 65 ferm. glæsileg suöur íbúö meö
sér þvottahúsi.
4ra herb. íbúð á miöhæö meö sér þvottahúsi.
5 herb. úrvals sér íbúö, rúmir 120 fm. (Allt sér, hiti,
inngangur, þvottahús og lóð).
Raðhús 140 ferm. auk bílskúrs 24 ferm.
íbúöirnar eru fullbúnar undir tréverk, sameign frágengin,
ræktuö lóð. Raöhúsunum fylgir allur frágangur utanhúss,
útihurðir, bílskúrshuröir, gler í gluggum, járn á þaki, ræktuö
lóö. Greiðslukjör viö allra hæfi.
Söluturn í ffullum rekstri
í borginni ásamt húsnæöi, búnaöi öllum og vörulager.
Matvöruverslun í fullum rekstri
í borginni ásamt húsnæöi, tækjum og lager. Sérstakt
tækifæri fyrir duglegan kaupanda.
Sér hæð í borginni
eöa rúmgott einbýli óskast til kaups, eignaskipti möguleg.
Til sölu glæsilegur
sumarbústaður í Kjósinni.
AIMEWNÁ
fasteighasáTTíí
LAUGÁvHGÍ"írsSu«2ÍÍ5^Í37Ö
14NGII0LT
Fasteignasala— Bankastræti
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR
Miðbraut, Seltj. 3ja herb. Bílskúr
Ca. 95 fm á 1. hæö í þríbýlishúsi. Stofa, 2 stór herbergi, eldhús og
Sbað. Sér inngangur. Uppsteyptur bílskúr ca. 30 fm. Verð 21 millj.
Útborgun 15,5—16 millj
!
Hrafnhólar — 2ja herb.
Ca. 50 fm. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Verö 13—14 millj. Útb. 9
millj.
Laufvangur — 3ja herb.
Ca. 95 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 22 millj. Útborgun 17,5 millj.
Grettisgata — 3ja herb.
Ca. 85 fm á 3. hæð. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Ný teppi. Góö
íbúö. Verö 18 millj. Útborgun 13 millj.
Hjarðarhagi
4ra—5 herb. ca. 120 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi, stofa og borðstofa,
3 stór herb., gott eldhús, bað og gestasnyrting, góð sameign. Verö
28—29 millj. Útborgun 19 millj.
Hagamelur 3ja herb.
Ca. 90 fm á 3. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og
bað. Búr innaf eldhúsi, suður svalir. íbúð í algjörum sérflokki. Verö
24 millj. Útborgun 16 millj.
Brávallagata 2ja herb.
Ca. 70 fm kjallaraíbúö. Stofa, herb., eldhús og bað, geymsla sem
breyta má í herb. Sér hiti, sér inngangur. Verð 15 millj. Útb. 11 millj.
Birkimelur 2ja herb.
Ca. 50 fm á efstu hæð. Stofa, herb., eldhús og bað. Stórar svalir kk
umhverfis íbúðina, ný teppi, góð sameign. Verð 16 millj. Útborgun
11.5 millj. ^
Kríuhólar 3ja herb.
Ca. 90 fm á 3. hæð. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Ný teppi. Laus
fljótlega.
fc Nesvegur sér hæð
L Ca. 146 fm efri hæð. Stofa, sjónvarpsherb., 4 herb., eldhús og bað.
^ Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Glæsileg eign. Verð
33 millj. Útborgun 25 millj.
Hrafnhólar — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og
bað. Þvottavélaaðstaða á baði. Sameiginlegt þvottahús í kjallara.
Stór geymsla. Verð 18.5—19 millj. Útborgun 13 millj.
Seljabraut — 4ra herb.
Ca. 110 fm á 2. hæð. Stofa, 3 herbergi, eldhús með þvottahúsi og
búri innaf. Suöur svalir. Ný teppi. Verð 21 millj. Útborgun 15—16
millj.
Laufvangur 2ja herb.
Ca. 70 fm á 3. hæð. Stofa, herbergi eldhús með þvottahús og
geymslu inn af. Góö sameign. Falleg íbúð. Verð 16,5—17 millj. Útb.
11.5 millj.
i
Jónas Þorvaldsson söHistjóri, heimasími 38072.
Friðrik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932.
43466
Hamraborg — 2 herb.
63 fm. góð íbúð á 4. hæö. Verö
15,5 m. Útb. 12 m.
Ljóaheimar — 2 herb.
60 fm. íbúö á 4. hæð. Verö 15
m.
Dvergabakki — 2 herb.
65 fm. rúmgóð og skemmtileg
íbúð, tvennar svalir. Útb. 12 m.
Sundlaugarvegur —
3 herb.
88 fm. mjög góð íbúö á jarð-
hæð sér inng. Útb. 12,5—13 m.
Skúlagata — 3 herb.
87 fm. góö fbúö á 2. hæö suöur
svalir. Utb. 12—12,5 m.
Háaleitisbraut — 3 herb.
90 fm. mjög góð íbúð á 1. hæð.
Bílskúrsréttur.
Suöurhólar — 4 herb.
Fallega innréttuð 108 fm. íbúö.
Baldursgata — 4 herb.
105 fm. íbúð á 2. hæð, nýlegar
innréttingar, i'búöln lítur mjög
vel út.
Háaleitísbraut —
4—5 herb.
117 fm. mjög góð íbúð, ásamt
bílskúr.
Sogavegur — 5 herb.
120 fm. mjög fallega innréttuð
fbúð á 2. hæö í 3-býli, bílskúrs-
réttur, afhending 15. janúar.
Þingholtsbraut —
6 herb.
145 fm. íbúö á 2. hæð suöur
svalir. Verð 23,5—24 m. Skipti
koma tjl greina á eign á Homa-
firði eða Akranesi.
Hrauntunga — einbýli
2ja herb. sér fbúð á jarðhæö.
Bílskúrsplata með kj. undfr.
Sumarbústaöalönd
Eignarlönd ca. 25 km. frá
Reykjavík.
Byggingameistarar
Atvinnurekendur
Höfum góðan vinnuskúr tll sölu,
er á hjólum með beizli, einangr-
aður, meö rafmagni.
Akureyri — raöhús
Tilbúlö undir tréverk æskileg
sklpti á 4ra herb. íbúð í
Reykjavík.
Kaupendur n
leitið upplýsinga um eignir úti á
landl.
Brautarás — raöhús
Veröur afhent fokhelt, glerjað
meö útihurðum sléttaðri lóð,
fbúöin er á tveimur hæöum, sér
tvöfaldur bílskúr.
Seljendur
Allt að staðgreiðsla fyrlr 3ja
herb. íbúð f lyftuhúsi. Hamra-
borg æskileg.
Höfum kaupanda
að 4—5 herb. góðri fbúð viö
Hamraborg.
Álftanes — einbýli
130 fm. íbúö á 1. hæö 4
sv.herb., góöar stofur, 30 fm.
bílskúr, húsið er ekki alveg
fullbúiö inni, skipti koma til
greina á eldra einbýli í Hafnar-
firði.
Kaupendur Seljendur hafiö
samband. Mikill fjöldi eigna á
skrá.
Fasteignasalon
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur
Simar 43466 4 43805
sölustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vilhjálmur Elnarsson
Pétur Einarsson lögfræölngur.
í smíðum
3ja—4ra herb. 93 fm og 4ra—5 herb. 116 fm íbúðir í
8 íbúöa húsi viö Kambasel.
íbúöir þessar seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu til afhendingar eftir mitt ár 1980. Öll
sameign frágengin. Þar á meðal huröir inn í íbúð og
teppi á stigum. Lóö veröur skilaö fullfrágenginni meö
grasi, gangstígum og malbikuöum bílastæöum.
Byggingaraðili er Haraldur Sumarliðason, bygginga-
meistari.
Fasteignasalan Noröurveri,
Hátúni 4 A,
símar 21870 og 20998
9-
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
--r-S--------
Austurbær Kóp. — Glæsilegt einbýli
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ca. 200 fm ásamt 35 fm bílskúr á
einum eftirsóttasta staö í Kópavogi. Vönduö eign, fallegur garður.
Skipti möguleg á góöri sér hæð eða raðhúsi ca. 130—140 fm.
Noröurtún Álftanesi — Einbýli
Nýtt einbýlishús á einni hæð ca. 135 fm ásamt 35 fm bílskúr. Stofa,
skáli húsbóndaherb. og 4 svefnherb., eldhús, baðherb. og
þvottahús. Verð 38 millj. Utb. 25 millj.
Hafnarfjörður — sér hæö með bílskúr
Hæð og rishæö samt. 150 fm í tvíbýlishúsi ásamt góðum bílskúr. 2
stofur, 4 herb., eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti. íbúð í góðu
ástandi. Verö 30 millj. Útb. 22 millj.
Sléttahraun Hafn. 4 herb.
Vönduö 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi ca. 115
fm. Góöar innréttingar, þvottaherb. og búr inn af eldhúsi,
suöursvalir, bílskúrsréttur. Verð 23—24 millj. Útb. 16—17 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Góð 4ra herb. endaíbúö á 3. hæð ca. 105 fm. Stofa og .3 herb.,
þvottaaöstaöa í íbúöinni. Vestur svalir. Mikið útsýni. Verð 22—23
millj. Útb. 16—17 millj.
Hólahverfi 4—5 herb. m. bílskúr
Góö 4—5 herb. endaíbúö á 3. hæð ca. 120 fm. Stofa, boröstofa og
3 rúmgóð herb. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Miklar innréttingar.
Suövestur svalir. Góð sameign. Bílskúr. Verö 24—25 millj. Utb.
17—18 millj.
Hrafnhólar — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð ca. 90 fm. Stofa og 2 svefnherb.
Þvottaaðstaða í íbúðlnni. Verö 17—18 millj. Útb. 12—13 millj.
Nálægt Landspítalanum
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinsteyptu þríþýlishúsi. 2
skiptanlegar stofur og stórt svefnherb. Vandaðar innréttingar og ný
teppi, svalir. Verð 18 millj. Útb. 13 millj.
Grettisgata — 3ja herb.
Góð 3jó herb. íbúð á annarri hæð í steinsteyptu þríbýlishúsi ca. 80
fm. Stofa og 2 góö herb. íbúö í góðu ástandi. Verð 16,5 millj. Útb.
11,5 millj.
Lindargata — 2ja herb.
2ja herb. risíbúö í járnklæddu timburhúsi ca. 60 fm. Gott útsýni.
Verð 11 millj. Útb. 8 millj.
Fossvogur — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á fyrstu hæð ca. 65 fm. Vandaðar
innréttingar og teppi. Sér garður, verönd úr stofu. Topp íbúð. Verö
17 millj. Utb. 14 millj.
Einarsnes — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. kjallaraíbúð í steinsteyptu tvíbýlishúsi ca. 60 fm.
Sér inngangur, sér hiti og sér þvottaherb. Verð 11 millj. Útb. 7 millj.
Austurgata Hafn. — 2ja herb.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í steinsteyptu tvíbýli ca. 65 fm. Tvöfalt
verksmiöjugler, samþykkt íbúð. Verð 9 millj.
Kríuhólar — 2ja herb.
Mjög vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 55 fm. Vandaðar
innréttingar. Góö sameign. Verð 14—15 millj. Útb. 10—11 millj.
Þorlákshöfn
Seivogsbraut 115 fm fokhelt endaraðhús meö bílskúr. Verð 6 millj.
Útb. 3,9 millj.
Kléberg glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum 2x140 fm ásamt kjallara.
Eign í sérflokki. Verö 30 millj. Útb. 22 millj.
Lyngberg 112 fm fokhelt einbýlishús, glerjaö með miðstöö og
ofnum. Einangrað. Verð 12—13 millj.
Verzl.húsnæði í miðborginni
Til sölu verslunarhúsnæöi á besta stað við Miðborgina. Ca. 90 fm á
fyrstu hæö ásamt jafnstóru lagerplássi í kjallara. Eignarlóö. Verö 24
millj. Útb. 10 millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SIMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasími 29646
Arni Stefánsson vióskfr.