Morgunblaðið - 13.06.1979, Page 20

Morgunblaðið - 13.06.1979, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar Kennara vantar viö Iðnskólann á ísafiröi. Kennslugreinar: Danska, Þýska og Enska. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Finnur Hlynsson, sími 94-3313. Staða forstöðumanns Skálatúns- heimilisins í Mosfellssveit er laus til umsóknar frá 1. september n.k. Uppeldisfræöileg menntun nauösynleg. Um- sóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist stjórn Skálatúnsheimilisins fyrir 10. júlí n.k. Stjórn Skála túnsheimilisins. Rennismiðir og vélvirkjar óskast til starfa í vélsmiöju. Útvegun hús- næöis getur komiö til greina. Vélsmiöja Hafnarfjarðar, sími 50145. Kennara vantar aö grunnskólanum í Sandgeröi: Stundakenn- ara í tónmennt og trésmíði, einnig almennan kennara meö aðalkennslu í stærðfræöi og eðlisfræöi. Uppl. hjá skólastjóra í síma 92-7436. Saumakonur óskast Alís, Langholtsvegi 111. óskar aö ráða talsímavörð Kröfur eru gerðar til góörar kunnáttu í einu noröurlandamálanna og ensku, auk þjálfunar í vélritun. Nánari upplýsingar veröa veittar í starfs- mannadeild Póst- og símamálastofnunarinnar. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Söngstjóri óskast Karlakórinn Fóstbræöur vill ráöa söngstjóra frá og meö næsta hausti. Upplýsingar um starfið veitir formaður kórsins, Ari Ólafsson, í síma 24871. Umsóknir, sem greini nafn, aldur, menntun og fyrri störf, má senda Karlakórnum Fóst- bræðrum, pósthólf 786, 101 Reykjavík fyrir 8. júlí n.k. Utgerðartæknir óskast Útgerðartæknir óskast eöa maður meö hliðstæða menntun, þarf aö sjá um skrifstofu og bókhald fyrir fiskiðnaðarfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir sendast auglýsingadeild Mbl. merkt: „K — 3218“ fyrir 18. júní. Bókaverslun Bókaverslun í miöborginni óskar eftir starfskrafti (ekki yngri en 20 ára) til afgreiðslustarfa fyrir hádegi. Góð ensku- kunnátta nauösynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt: „Rösk — 3216“. Verkamenn óskast Fóðurblanda h.f. Grandavegi 42, sími 24360. Rafsuöumenn Magrini Galilio óska aö ráöa nokkra rafsuöu- menn til vinnu austur viö Hrauneyjarfoss- virkjun. Uppl. eftir kl. 19 í síma 75086 í kvöld og næstu kvöld. Hljomsveit Óskum eftir aö ráða hljómsveit frá n.k. mánaðamótum. Upplýsingar í síma 96-22770. Sjálfstæöishúsið Akureyri. Hjúkrunarfræðing eða Ijósmóður vantar viö Heilsugæslustöö Selfoss til afleys- inga strax. Uppl. veitir Ragnheiöur Guömundsdóttir sími 1667. Opinber stofnun óskar að ráða ritara viö vélritun og almenn skrifstofustörf. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „R — 3284“ fyrir 16. júní n.k. RÍKISSPÍTALARNIR Landspítalinn Staöa aöstoðarlæknis viö lyflækningadeild spítalans er laus til umsóknar. Staöan veitist til 1 árs frá 1. júlí n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. júní. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 Þvottamann vantar til starfa í þvottahúsi Hrafnistu Reykjavík. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 82061 og 85415. Skrifstofustarf Óskum eftir starfsmanni til aö annast launa- reikninga og önnur almenn skrifstofustörf. Góð vélritunarkunnátta og nokkur starfs- reynsla nauösynleg. Sumarstarf kemur ekki til greina. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma), eftir kl. 1 á morgun, fimmtudag. Egill Vilhjálmsson h.f., Laugavegi 118. Kjötiðnaðarmaður óskast nú þegar í kjötvinnslu í matvöruversl- un. Afleysing eða framtíðarstarf. Tilboö merkt: „K—3405“ sé skilað á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 19. þ.m. Tölvuritari Fyrirtæki meö umfangsmikinn rekstur og framkvæmdir óskar eftir aö ráöa sem fyrst ritara í tölvudeild, er starfi viö tölvuritun og almenna umsjón með tölvurekstri o.fl., einkum vegna bókhalds, launa og fjárhags- áætlana. Starfið krefst hæfileika til skipu- lagningar og sjálfstæörar vinnu viö tölvurit- unarverkefni. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Tölvuritari — 3406“. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP I’L' ALGLýSIR L.M ALLT LAM) ÞEGAR I>L AUG- LÝSIR í MORGLNBLADLNL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.