Morgunblaðið - 13.06.1979, Síða 24

Morgunblaðið - 13.06.1979, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ1979 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN IVll 21. MARZ—19.APRÍL I»ú lcndir e.t.v. í smávægilcg- um erfiðleikum, en með elju- semi ok dugnaði tekst þór að yfirstfga þá. Furðastu úþarfa útííjöld. NAUTIÐ tVfl 20. APRÍL-20. MAÍ I»ú kannt aÖ íá óvænta en ikilvæKa aðstoð írá háttsettu fólki. Ef þú ert sjúkur þá skaltu leita læknis. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Ljúktu árfðandi vcrkcfni, scm snertir atvinnu þfna. Taktu sfðan Iffinu með rú og sinntu áhugamálum þfnum. Kvöldið verður ánægjulegt. && KRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Taktu mark á ráðlcggingum sem þér eru gefnar. Svo virðist sem þú munir verða mjög heppinn í viðskiptum í dag. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Kumdu lagi á pcrsúnuleg mál, þau þurfa skjútrar úrlausnar við. Forðastu deilur. Jafnvcl þú fúlk scm þú umgengst í dag gefi þúr tilcfni til þeirra. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Forðastu öll úþarfa útgjöld í dag. Þú kannt að lenda í deilum við maka þinn út af pcningamálum. Þú færð úvænta aðstoð írá mikilvægri persúnu. VOGIN V/lS* 23. SEPT.-22. OKT. Samstarfsmcnn þfnir eru c.t.v. nokkuð örir f skapi og upp- stökkir. Taktu skapvonsku þcirra mcð rúsemi og lfttu á björtu hliðarnar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú kannt að lenda í deilum við nákominn ættingja í dag. Scinni part dagsins færðu gúðar frúttir af fjarstöddum vini. Forðastu ferðalög. JÍM BOGMAÐURINN ÁU! 22. NÓV. - 21. DES. h'arðu varlega í umferðinni og f samhandi við alla samninga- gerð. Vinur þinn kann að leita ráða hjá þúr, en taka sfðan ckkcrt mark á ráðleggingum þfnum. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú kannt að þurfa að brcyta áætlunum þfnum í dag. Fúlk, scm þú umgengst í dag er nokkuð upps'ökkt og skap- vont. Forðastu rifrildi. VATNSBERINN 20. JAN. —18. FEB. Þú þarft að koma lagi á fjár- málin, forðastu úþarfa útgjöld. Upplýsingar sem þú treystir gætu rcynst únúgar og jafnvcl rangar. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir að fresta öllum ferða- lögum f dag. Ljúktu árfðandi verki, og hvfldu þig sfðan. Sinntu fjölskyldunni f kvöld. Nú varstu hœtt kominn, Tobbi! J Nú skiptum vi5 um föt !Svo eicfum viö jSski//ð að fá okkur /\ síðdepis - C J, b/und/ X-9 Og sendimaW Kobbra kemur ti L béJCa má,„

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.