Morgunblaðið - 13.06.1979, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979
27
Sími50249
Bláu augun
Hin afarspennandl mynd með
Terrence Stamp.
Sýnd kl. 9.
ðÆJARBíP
Sími 50184
Bítlaæðið
Ný bandarísk mynd um bítlaæðlö
sem setti New York borg á annan
endann, þegar Bítlarnlr komu þar
fyrst fram.
í myndinní eru öll lögln sungln og
lelkln af Bítlunum.
Sýnd kl. 9.
SÍKfí
Hitamælar
(§j . (gco)
Vesturgötu 16,
simi 1 3280.
Nýja kynslódin frá
Nercedcs Benz
Höfum 1 Mercedea Benz af garðinnl 1618/45 til afgreiðalu atrax,
jk gömlu varöi. I
0 Auönustjarnan á öllum vegum. |(
RÆSIR HF.
Skúlagötu 59 sími 19550
Innilegar þakkir færi ég þeim fjölmörgu sem sýndu
mér hlýhug á sjötugs afmæli mínu og glöddu mig
með nærveru sinni og gjöfum. Sérstaklega þakka ég
svo þeim sem aðstoðuðu okkur við veitingar með
einstökum myndarskap. Lifiö heil
Ólafur Helgason,
Hamrafelli.
símanúmer
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
22480
83033
ffatjpnttMÍJifrifr
Vélstjórar
Áformaö er aö halda námskeiö fyrir starfandi
vélstjóra í ágústmánuöi n.k. Gert er ráö fyrir
aö námskeiöin standi í 7—10 daga. Efni hvers
mámskeiös veröur takmarkað viö afmarkaö
sviö. Rafmagnsfræöi, stýritækni, kælitækni
og olíur. Þar meö taliö brennsla svartolíu.
Mikilvægt er, vegna nauösynlegs undirbún-
ings, aö þeir vélstjórar, sem áhuga hafa á
þáttöku hafi samband viö skrifstofu félagsins
fyrir 20. júní og geri grein fyrir því, hvaöa svið
þeir helzt kjósa svo hægt sé aö miöa
undirbúning viö væntanlega þáttöku.
Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu félagsins
og veröa send í pósti sé þess óskaö.
Vélstjórafélag íslands.
Eigum nú
þessar vin-
sælu sláttuvélar,
meó og án drifs.
Meó eóa án gras-
safnara. Vinnslu-
breydd 46 og
51 sm.
Veró frá kr. 121.756,-
major
SLATTU -
VÉLAR
éS,Véladeikl
SambandsJns
Ánmúla 3 Reykjavik Simi 38900