Morgunblaðið - 24.08.1979, Side 5

Morgunblaðið - 24.08.1979, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1979 ALÞJOÐLEG VÖRUSÝNING Pjfl979 OPIÐ 3-10 VIRKA DAGA OG 1-10 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA. SVÆÐINU LOKAÐKL. 11. Verö aögöngumiða er kr. 2100 fyrir fullorðna og kr. 700 fyrir börn. Börnum innan 12áraaldursóheimillaðgang- ur nema í fylgd með fullorðnum. Verð á sýn- ingarskrá kr. 800.- 1000m2 SJÁVARÚTVEGSDEILD —TÖLVUT/EKNI - HEIMILISBÚNAÐUR - SUMARBÚSTAÐUR - LEIKFÖNG - VÉLAR VERKFÆRI - INNRÉTTINGAR - BÍLAR — KRANAR -TEPPI - SNYRTIVÖRUR - MATVÖRUR OG FLEIRA OG FLEIRA Á EINUM STAÐ í LAUGARDALSHÖLL 24/8-9/9 STÓRGLÆSILEGT GESTAHAPPDRÆTTI Að venju fylgir happdrættismiði hverjum aðgöngu- miða. Dregið verður alla daga um 500 þúsund króna ferðavinning að eigin vali í sólarferðum Útsýnar. Sem sagt ferð fyrir tvo daglega. Heildarverðmæti vinninga 8.5 milljón kr. NÝJAR DISCO TÍSKUSÝNINGAR Á stærsta og glæsilegasta tískusýningarpalli sem reist- ur hefur verið hérlendis - með discóljósagólfi - tísku- sýningar kl. 18 og kl. 21.30 virka daga og kl. 16-18 og 21.30 laugardaga og sunnudaga. FLUGLEIKUR Nýstárlegt íslenskt leikrit í kúluhúsi á útisvæðinu. Sambland gamans og alvöru í kabarettstíl. Flugleikur gerist um borð í breiðþotu á leiðinni Kefla- vík - New York - Keflavík. Sýningar á hverju kvöldi frá og með morgundeginum. Verð kr. 2500. LANDSFRÆGIR SKEMMTIKRAFTAR Flest kvöld verða skemmtiatriði á boðstólnum. Af þeim sem koma fram má nefna.Brunaliðið.HLH flokkurinn. Guðmund Guðjónsson og Sigfús Halldórsson, Harald og skrýplana og fl. Tímasetning skemmtiatriða nánar auglýst í útvarpi. TVEGGJA HÆÐA STRÆTÓ Tveggja hæða strætisvagninn mun fara í skoðunar- ferðir á klukkustundar fresti frá Laugardalshöll frá kl. 15-21 virka daga og frá 13-21 laugardaga og sunnu- daga. Akstursleið: Reykjavegur, Suðurlandsbraut, Laugavegur, Lækjargata, Sóleyjargata, Hringbraut, Miklabraut, Kringlumýrarbraut, Suðurlandsbraut, Reykjavegur, Höll. Verð kr.100 jafnt fyrir börn sem fullorðna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.