Morgunblaðið - 24.08.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.08.1979, Blaðsíða 30
a 30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1979 Úrslitaleikurinn verður ekki í sjónvarpinu heldur Eins og frá var skýrt (Mbl. í gær, verður úrslitaleiknum í bikar- keppni KSÍ. milli Vals og Fram, ekki útvarpað. Ok til að kóróna allt saman. verður honum heldur ekki sjónvarpað. UBK-Reynir Eínn leikur fer fram í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu í kvöld. Þá leika á Kópavogsvelli UBK og Reynir frá Sandgerði. Hefst leikurinn klukkan 19.00. ÞAÐ DRÓ til tíðinda hjá þeim Teiti Þórðarsyni og Eirfki Þor- steinssyni. sem báðir leika knatt- spyrnu í Svíþjóð. Á ýmsu hefur gengið hjá Teiti og félögum hjá Oster. en um síðustu helgi birti þó heldur til með 1—0 sigri gegn Atvidaberg. Það var Teitur sem skoraði sigurmark Öster á 67. mfnútu leiksins, er hann fékk góða fyrirgjöf á markteiginn f opnu færi og skallaði f nctið. Bjarni Felixson skýrði frá því í gær, að samningar um upptöku á úrslitaleiknum hefðu strandað á peningahliðinni. Sjónvarpið hefði ekki haft ráð á að greiða þá upphæð sem krafist var fyrir upptökurétt- indin. Varla hefði það haft umtals- verð áhrif á aðsókn þó að sjónvarpið hefði tekið leikinn upp, því að það stóð aldrei annað til en að sýna leikinn á skjánum á mánudaginn, eða rúmum sólarhring eftir að leikurinn fór fram. Það blasir því við, að þeir sem hafa hug á að Eiríkur Þorsteinsson skoraði eitt mark af fjórum, er lið hans Grimsás vann stórsigur á útivelli gegn IFK Malmö, 4—1. Eiríkur skorar ekki á hverjum degi og því vert að geta þess þegar honum tekst svo vel til í útlandinu. Grimsás er í bullandi fallhættu í 2. deild suður í Svíþjóð, hefur 15 stig eftir 17 leiki. Aðeins 3 lið eru neðar, með 8, 13 og 14 stig hvert um sig. fylgjast með leiknum, hvort heldur þeir ætluðu sér að hlusta á útvarps- lýsingu, mæta á völlinn eða horfa á sjónvarpið, eiga aðeins um það eitt ÁGÆTUR árangur náðist í ýmsum greinum á héraðsmóti Ungmennasambands Borgar- í Noregi eru allar horfur á því, að Tony nokkur Knapp leiði Stavangurs Vikinga til sigurs í norsku deildarkeppninni. Þegar 7 umferðum er ólokið, hefur Víking- ur 4 stiga forystu, 23 stig á sama tíma og Rosenborg og Moss hafa 19 stig hvort félag. Brann, liðið sem saltaði Fram niður í tunnu í Evrópukeppni fyrir fáum árum, er í vonlítilli stöðu neðst í deildinni, hefur hlotið 9 stig. að velja að koma sér á völlinn, hvort sem viðkomandi á heima í Reykjavík eða á Hornbjargsvita. fjarðar (UMSB) er fram fór í Borgarnesi um síðustu helgi. Einar Vilhjálmsson setti Borgar- fjarðarmet í kúluvarpi er hann varpaði 14,44 metra og kringlu- kasti er hann kastaði 43,17 metra. Einar sigraði einnig í spjótkasti með 65,14 metra kasti. Svafa Grönfeldt jafnaði ís- lenzka telpnametið og setti nýtt Borgarfjarðarmet í 100 metra hlaupi er hún hljóp á 12,5 sekúnd- um. Þá settu sveitir Skallagríms í Borgarnesi ný héraðsmet í 4x100 m boðhlaupi karla og kvenna. Konurnar hlupu á 52,7 sekúndum og karlarnir á 46,9 sekúndum. Af öðrum árangri má nefna að Iris Grönfeldt varpaði kúlu 10,75 metra, kastaði kringlu 30,82 metra Borgfirðingar verða meðal keppenda í 2. deild Bikarkeppni FRI á Akureyri um helgina, og ef að líkum lætur gæti orðið um spennandi keppni milli þeirra og Akureyringa að ræða. M.a. kemur Jón Diðriksson heim frá Vestur-Þýzkalandi og leggur sínum sveitungum lið í keppninni. — ágás. Erlendur Valdimarsson þeytir kringlunni lengra og lengra þessa dagana. Erlendur og Guðrún kasta langt ERLENDUR Valdimarsson IR og Guðrún Ingólfsdóttir Ármanni náðu ágætum árangri í kringlukasti á frjálsíþróttamóti í Laugardal í gærkvöldi. Erlendur náði sínum bezta árangri í ár er hann kastaði 59,46 metra og Guðrún náði sínum næstbezta árangri frá upp- hafi er hún kastaði 46,30 metra. Guðrún kastaði 46,60 fyrr í vor og er það íslands- met,—ágás. Teitur og Eiríkur skoruðu í Svíþjóð -gg. Ágætur árangur GRUNDIG 26" 8242 Loekkun kr.181.700. Núdkr.793.100. Vildarkjör Nesco % Útborgun: Mánaðargr.: 20% kr. 160.000 2 X kr. 318.000 30% kr. 238.000 3 X kr. 185.000 40% kr. 318.000 4 X kr. 118.000 50% kr. 397.000 5 X kr. 80.000 60% kr. 476.000 Frjálst innan árs 100% kr. 753.500 (5% staðgr.afsl.) VEXTIR cw; KOSTNAÐUR F.KKI INNIFALIÐ. • „HI-BRI“ línumyndlampi. Einingaverk. Kalt kerfi. AFC og AGC (sjá 4613). • Ovenjumikil hljómgæði. Útgangsstyrkur 15w. 2 hátalarar. • Sjálfvirkur stöðvaveljari (sjá 4632). • Sjálfvirk miðstilling (sjá 4632). • Þráðlaus fjarstýring. Fullkomnasta gerð. (Innrauður stjórngeisli). • R.G.B. (Rautt.Grænt.Blátt). Leiðrétt- ingakerfi, sem tryggir hámarkslitgæði. • Tengimöguleikar fyrir heyrnartæki, video-kassettur, og hvers konar myndtæki framtíðarinnar t.d. „TELE-TEXT“. • Valhnotukassi. Stærð 74 X 55 X 45 cfn. Leiðandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja Þrostur Magnusson VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10.SIMI: 27788 (4 LlNUR).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.