Morgunblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979 BAUJUSTANGIR Bambus Ál, tvær lengdir Plast t ÚTIDYRA KÓKOSMOTTUR Indverskar 5 stærðir GÚMMÍMOTTUR STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT Nælonstyrkt dökkblá fyrir börn og fullorðna VINNUSKYRTUR SOKKAR Með tvöföldum botni SOKKAHLÍFAR REGNFATNAÐUR KULDAFATNAÐUR GÚMMÍSTÍGVÉL KLOSSAR VINNUHANZKAR OLÍUOFNAR Meö rafkveikju yf&uldiru irrmzrtJK^rr r———^ BORÐLAMPAR OLÍUOFNAR GASLUKTIR OLÍUHANDLUKTIR OLÍULAMPAR 10“, 15“, 20“ HANDLUKTIR með rafhlöðum VASALJÓS fjölbreytt úrval TJALDLJÓS • ARINSETT FÍSIBELGIR • MÓTUÐ GRILLKOL • VIÐAROLÍUR TJÖRUR ALSK. CARBOLIN EIROLÍA Utvarp kl. 20.40. Leikrit vikunnar: Maðurinn sem seldi konuna sina í kvöld verður flutt leikrit- ið „Maðurinn sem seldi kon- una sína,“ en það er gaman- samt verk og byggt á sögu eftir Anton Tsjekhov. Þýð- andi leikritsins er ólafur Jónsson, en Helgi Skúlason leikstýrir. Með helstu hlut- verkin í leiknum fara þau Steindór Hjörleifsson, Helga Bachmann, Gísli Halldórsson og Róbert Arnfinnsson. Gítarleik annast Gunnar Jónsson. Flutningur leikrits- ins tekur tæpar 70 mínútur. Leikrit þetta hefur áður verið á dagskrá útvarpsins, en það Steindór Hjörleifsson var árið 1961. Spiridon Nikolajevits er blaðamaður. Hann er góður vinur Rogov-fjölskyldunnar, einkum þó konu Rogovs, Lísu Mikhaílóvnu. Hún á raunar fleiri aðdáendur og fer það í skapið á Rogov. En hann þarf á peningum að halda og geti hann grætt á konu sinni hikar hann ekki við að selja hana. Anton Pavlovitsj Tsjekhov fæddist í Taganrog í Suður- Rússlandi árið 1860. Hann stundaði nám í læknisfræði og fór snemma að skrifa í blöð og tímarit. Tsjekhov samdi fjögur Helga Bachmann Helgi Skúlason leikstjóri Gísli Haildórsson löng leikrit og allmörg styttri, en auk þess fjölda smásagna, sem margar hverjar hafa verið þýddar á íslensku. Um margra ára skeið hafði Tsjekhov nána samvinnu við Listaleikhúsið í Moskvu og ein af leikkonum þess varð eiginkona hans. Hann veiktist af berklum á unga aldri og barðist löngum við þann sjúkdóm, uns hann lést sumarið 1904 í Badenweil- er í Þýskalandi. Útvarpið hefur flutt allmörg leikrit eftir Tsjekhov og nokk- ur hafa verið sýnd hér á leiksviði. Róbert Arnfinnsson. Útvarp kl. 19.55. Islandsmótið í knattspyrnu: Akranes - Vestmannaeyjar í KVÖLD mun Hermann Gunn- arsson íþróttafréttaritari út- varpsins lýsa síðari háfleik í leik Akurnesinga og Vestmannaey- inga, en leikurinn fer fram á Akranesi. Verður þar vafaiítið um spennandi keppni að ræða og ekkert gefið eftir, því að annað liðið ætlar sér íslandsmeistaratit- ilinn verður það helst að sigra. Vestmannaeyingar skipa nú fyrsta sæti deildarinnar ásamt Valsmönnum, en fast á hæla þeirra fylgja Akurnesingar og síðan KR-ingar. Öll þessi félög eiga möguleika á titlinum og skera síðustu þrjár umferðirnar úr um hvert þeirra hreppir hnossið. Útvarp Reykjavík FIM4UUDKGUR 30. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjónarmaður þáttarins, Ingvi Hrafn Jónsson, fer með hljóðnemann á alþjóðlegu vörusýninguna í Laugardals- höll. 11.15 Morguntónieikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SIDDEGID_________________ 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick V Keeping. Helgi Sæmundsson íslenzkaði. Sigurður Helga- son les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Zino Franzescatti og Sin- fóníuhljómsveitin í Ffladelf- íu leika Fiðlukonsert eftir William Walton; Eugene Or- mandy stj. / Amria Kuninska, Krystyna Szcep- anska og Andrzej Hiolski syngja ásamt Fílharmófu kórnum í Kraká „Stabar Mater“ op. 53 eftir Karol Szymanowsky; Sinfóníu- hljómsveitin í Varsjá leikur. Stjórnandi: Witold Rowixki. FÖSTUDKGUR 31. ágúst. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er söngkonan Helen Reddy. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDID___________________ 19.35 Daglegt mál. 19.40 (slenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 19.55 íslandsmótið f knatt- 21.25 Fitzgerald og fegurðar- dfein. Bandarfek sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1974, þar sem sameinuð eru atvik úr hjónabandi rithöfundarins F. Scott Fitzgeralds og Zeldu konu hans, og smá- saga hans, „The Last of the Belles". Aðalhlutverk Rich- ard Chamberlain og Blythe Danner. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. spyrnu — fyrsta deild. Her- mann Gunnarsson lýsir sfð- ari hálfleik Akurnesinga og Vestmannaeyinga frá Akra- nesvelli. 20.40 Leikrit: „Maðurinn sem seldi konu sfna“. David Tutajeff samdi upp úr smá- sögu eftir Anton Tjekhoff. Áður útv. í janúar 1961. Þýðandi: ólafur Jónsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Spiri- don Nikolajevitsj/Steindór Hjörleifsson, Lísa/Helga Bachmann, Grígorí Vassilits Greholski/Róbert Arnfinns- son, Ivan Petrovitsj Rogoff/- Gfeli Halldórsson. Aðrir leik- endur: Guðmundur Pálsson, Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Nína Sveinsdóttir, Valdimar Lár- usson og Hallgrfmur Helga- son. 21.50 Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Brahms. Rudolf Werthen, David Geringas og sinfónfuhljómsveit útvarps- ins í Hamborg leika. Stjórn- andi: Ferdinand Leitner (Hljóðritun frá Hamborgar útvarpi). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.