Morgunblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979 í DAG er fimmtudagur 30. ágúst, TUTTUGASTA VIKA SUMARS, 242. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.01 og síödegisflóö kl. 23.30. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.02 og sólarlag kl. 20.53. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö er í suöri kl. 19.20. (Almanak háskólans.) Kalla pú á mig og mun ég avara Þár og kunngjöra Þér mikla hluti og óakilj- anlega, er pú hefir eigi Þkkt. (Jerr. 33,3.) | KROSSGÁTA LÁRÉTT — 1 mannsnafH. 5 tvfhljóði, 6 menn, 9 rengja, 10 tónn, 11 llkamshluti, 12 hreyflng, 13 bandalag, 15 borða. 17 feng- inn. LÓÐRÉTT - 1 ata. 2 bakkelai. 3 umfram, 4 tala, 7 styrkja, 8 fæði, 12 rani, 14 álft, 16 endlng. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT — 1 kuðungs, 5 en. 6 pallur, 9 aur, 10 arg, 11 ræ, 13 agar, 15 taða, 17 llpur. LÓÐRÉTT — 1 keppast, 2 una, 3 uglu, 4 ger, 7 lagaði, 8 urra, 12 ærir, 14 gap, 16 al. ARNAÐ HEH-LA SJÖTUGUR er í dag, 30. ágúst, Jón G. S. Jónsson Kvisthaga 29 Rvík. — Hann er að heiman í dag. heimilisdýr [fréttir______________| í GÆRMORGUN á Höíuð- degi, sagði Veðurstoían í veðurspárinngangi að hit- inn nyrðra yrði 5—7 stig, en 6—12 stig sunnanlands. í fyrrinótt fór hitastigið hér í Reykjavík niður í fjögur stig. En minnstur hiti á láglendi var austur á Þingvöllum og á Hæli ( Hreppum, tvö stig. — Á Hjaltabakka var 3ja stiga hiti í fyrrinótt. Um nóttina rigndi mest austur á Vopnafirði og á Galtarvita, 5 millim. Sólskin var hér í Reykjavfk f tæpi. 4 klst. f fyrradag. NEMENDUR Kvennaskólans í Reykjavík eiga að koma til viðtals í skólann mánudaginn 3. september. Komi þriðju- bekkingar kl. 10 árd., annars- bekkingar kl. 11 árd. og nem- endur á uppeldissviði komi kl. 2 síðd. FÉLAG KAÞÓLSKRA leik- manna efnir til eins dags skemmtiferðar út á Reykja- nes laugardaginn 8. septem- ber. Nánari upplýsingar í síma 14302 og 26105. í BORGARRÁÐI hefur verið lagt fram bréf frá Hafsteini Haukssyni o.fl. varðandi lóð fyrir hótel. — Var þessu erindi vísað til lóðanefndar. I SAFNAÐARHEIMILI Langholtskirkju verður spil- uð félagsvist í kvöld kl. 9, en spilakvöld eru á fimmtudags- kvöldum nú í sumar til ágóða fyrir kirkjubygginguna. FRÁ HÓFNINNI í GÆR voru Skógarfoss og Seifoss væntanlegir til Reykjavíkurhafnar, — báðir af ströndinni, en Hofsjökull fór á ströndina. í gær fór Iláifoss áleiðis til útlanda. Togarinn Bjarni Benedikts- son kom af veiðum í gær og landaði aflanum, en uppistað- an í honum hafði verið karfi, um 300 tonn. Hafði togarinn verið um 7 sólarhringa í veiðiförinni. Þá var von á togaranum Gylli frá Flateyri í gær og átti hann að landa aflanum hér. Þýzka eftirlits- skipið Merkatze er farið aft- ur, og leiguskipin Risnes og Libeth Coast eru farin. Arnarfell náði ekki til hafnar í gær, að utan en mun koma í dag. | Heimilisdýrr | HEIMILISKÖTTUR frá einu húsanna í Sæbólslandi í Kópavogi hvarf að heiman frá sér fyrir fáeinum dögum. Þetta er ung læða, gulbrönd- ótt með hvíta bringu, hvít á kvið og á löppunum. Síminn heima hjá kisu, en hún gegnir nafninu „Pússí", er 44987. Þessar ungu stúlkur sem eiga heima súður f Kópavogi, efndu fyrir nokkru tii hlutaveltu að Lundarbrekku 10 þar í bænum, til ágóða fyrir Blindrafélagið. — Telpurnar söfnuðu rúmlega 12300 kr. til félagsins og þær heita: Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, Halla Garðars- dóttir, Sigrún Gfsladóttir, Jóna B. Gfsladóttir og Sigurborg S. Guðmundsdóttir. — Á myndina vantar eina úr hlutaveltukompanfinu, Marfu G. Sveinsdóttur. Pabbi — Pabbi!! KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek anna í Reykjavfk dagana 24.—30. Agúnt ad báðum döffum meðtöldum er sem hér He«rir: í IngólÍHapóteki. en auk þetw er opið til kl. 23 alla daga vaktvikunnar í LauKarneHapóteki. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. HÍinl 81200. AJIan sftlarhringinn. LÆKNASTOFUR em lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná Hambandi vlft lekni á GðNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuft á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt aft ná sambandi vift lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjftnustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorftna gegn mænusfttt faia fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fftlk hafi með sér ftnæmlsskírteini. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálift: Sálu hjálp ( viftlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skeiðvöllinn í Víflidal. Sfmi 76620. Opift er millt kl. 14-18 vlrka daga. 0RÐ DAGSINS Roykjavík HÍmi 10000. Akureyri HÍmi 96-21840. Siffiuíjörður 96-71777 e llWoauije HEIMSÓKNARTÍMAR, Land OjUlvnAnUo spftalinn: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög um oif Hunnudöffum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 »g kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til ki. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKAÐEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgfdögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖEId LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wvr N inu vjð HveríÍHffötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaffa — föHtudaga kl. 9—19, útlánaHalur (vegna heimalána) kl. 13—16 nömu daga. bJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16 Snorranýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD. bingholtnstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13 — 16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17. h. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21., laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þlngholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13 — 16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10 — 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Baklstöft f Bústafta.safnl. sfml 36270. VlðkomuNtaðlr vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jfthannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aftgangur og sýningarskrá ftkeypis. ÁRBÆJARSAFN: Oplð kl. 13—18 alla daga vlkunnar nema mánudaga. Strætlsvagn leið 10 (rá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er oplfl alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. AAgangur ftkeypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opift samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—jO aila virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift Sig- tún er opift þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viftrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er oplft kl. 8—20.30. Sundhöllin verður lokuft fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.á) —19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Dll A hl A \/ A |/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAM stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og 'á helgidögum er svarað allan sftlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tiifellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aftstoð borgarstarfs- .RÁÐGJAFARNEFNDIN. Aðaimál þaft sem ráftgjafar- nefndin hefur nú með höndum, er skipti á forngripum. ísiend- ingar fftru fram á þafl fyrir ailmörgum árum. að fá ýmsa forngripi frá Danmörku. Nefnd- in Iftur svo á, afl Ilanir eigl afl verða vlð ftskum fslendinga afl mjög miklu leytl. — Munir þeir sem um er að ræða að Islendingar fái eru tréskurðarmunir, vefnaður. altarisklæfli, brúðarskart og kirkjugriplr, allt fslenzkir munir. — Reynt verður að Ijúka störfum um næstu helgi og fundum hefur verið flýtt...” .Páll V. Bjarnasoi sÝslumaður var meðal farþega á Suðurlandinu frá S <• ‘•ftlml í gær.“ í Mbl. fyrir 50 árum GENGISSKRANING NR. 162 — 29. ÁGÚST 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 374,80 375,60* 1 Starlingapund 842,75 844,55* 1 Kanadadollar 319,85 320,55* 100 Danakar krftnur 7100,50 7115,70* 100 Norakar krftnur 7413,40 7429,20* 100 Saanakar krónur 8867,40 8886,40* 100 Finnak mörk 9757,90 9778,70* 100 Franakir frankar 8773,70 8792,40* 100 Balg. trankar 1275,70 1278,40* 100 Sviaan. trankar 22561,30 22609,50* 100 Gyllini 18652,80 18692,60* 100 V.-Þýzk mörk 20465,20 20506,90* 100 Lírur 45,80 45,90* 100 Auaturr. Sch. 2799,10 2805,10* 100 Eacudoa 760,20 781,90* 100 Paaatar 567,40 568,60* 100 Yan 189,10 189,46* 1 SDR (aáratök drattarráttindi) 486,67 487,71* Brnyting trá aiðuatu akráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS NR. 162 — 29. ágúst 1979. Eining Kl. 12.0C Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 412,28 413,18* 1 Starlingapund 927,02 929,00* 1 Kanadadollar 351,80 352,60* 100 Danakar krónur 7810,55 7827,27* 100 Norakar krftnur 8154,74 8172,12* 100 Saanakar krftnur 9754,14 9775,04* 100 Finnak mörk 10733,69 10758,57* 100 Franakir trankar 9651,07 9671,64* 100 Balg. frankar 1403,27 1408.24* 100 Sviaan. frankar 24817,43 24870,45* 100 Gyllini 20518,06 20561.88* 100 V.-Þýzk mörk 22511,72 22559,79* 100 Lfrur 50,38 50,49* 100 Auaturr. Sch. 3079,01 3065,81* 100 Eacudoa 836,22 838,09* 100 Paaatar 624,15 825,48* 100 Yan 186,01 186,40* * Brayting frá afðuatu akráningu. V-------- -----------------------------------------/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.