Morgunblaðið - 30.08.1979, Síða 14

Morgunblaðið - 30.08.1979, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979 Sjötíu ára gamalt birkitré í Hallormsstaðaskógi. Ljósm. Rax ok S.Bl: Ár trésins 1980: ,3ýðum landið, plöntum trjám” RR TRESINS Prýóum landió—plöntum tijám! Merki árs trésins ásamt kjörorði þess. í TILEFNI 50 ára afmælis SkÓRræktarfélags íslands, sem verður árið 1980, hefur verið ákveðið að efna til átaks í gróðursetningu trjáa hér á landi og„ verður árið 1980 kallað „Ár trés- ins.“ Skógræktarfélag fslands var stofnað á Þingvöllum Alþingishátíðarárið 1930. Stjórn félagsins ræddi á siðastliðnum vetri hvernig afmælisdagsins skyldi minnst. Henni var kunnugt um að í ýmsum nágranna- löndum, t.d. í Noregi, Svíð- þjóð, Danmörku og Skot- landi, hefði verið staðið að samræmdu átaki í trjá- og sl x rækt og leitað undir- te. g samvinnu við opin- bei 'la, félög og félaga- sam >g miðuðust fram- kvæn við eitt sérstakt ár, en ‘ var sums staðar nefnt „A. ,résins.“ Frá fundinum þar sem „Ár trésins 1980“ var kynnt. Á myndinni eru frá vinstri: Kjartan Ólafsson, Kjartan Thors, Jónas Jónsson fcrmaður Skógræktarfélags íslands, Snorri Sigurðsson, Sigurður Blöndal, Jón Pálsson og Hulda Valtýsdóttir, en hún er framkvæmdastjóri. Snemma árs 1979 ákvað stjórnin að efna til sams konar átaks í gróðursetn- ingu trjáa hér á landi á afmælisárinu 1980. Sam- starfsnefnd var sett á lagg- irnar og hélt hún sinn fyrsta fund 22. maí sl. I nefndinni eiga sæti margir aðilar sem að garðræktar- málum og búnaðarmálum standa, auk sveitarfélaga, ráðuneyta og ýmissa sam- banda. Með ári trésins er stefnt að ýmsum verkefnum, m.a. að kynna trjárækt, skóg- vernd og skógrækt á íslandi, að kynna gildi skógræktar, trjáræktar og hvers konar ræktunar trjáa og runna- gróðurs. Einnig verður lögð áhersla á þýðingu þess fyrir umhverfi hvers og eins og rækta tré og þýðingu skjóls fyrir umhverfi hvers og eins og rækta tré og þýðingu skjóls fyrir alla ræktun, með tilliti til híbýla og vellíðanar fólks. Þá er stefnt að því, með ári trésins, að leiðbeint verði um trjá- plöntun í garða og skjól- belti, um hirðingu trjáa og verndun þeirra, um plöntun skógplantna og höfuðþætti í skipulagningu trjágarða og skjólgerða. Þá leggur sam- starfsnefnd um ár trésins áherslu á að sem allra flest- ir geti tekið þátt í trjárækt og skógrækt á árinu með því að planta trjám eða skógar- plöntum eftir því sem að- stæður hvers og eins leyfa. Einnig leggur nefndin á- herslu á að einstaklingar verði hvattir til að fegra á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.