Morgunblaðið - 30.08.1979, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979
15
Lerki í Guttormslundi á Haliormsstað, næst hæsta tré á íslandi, 41 árs
framkvæmd á „Ári trésins"
1980“ að því leyti sem það er
á vegum samstarfsnefndar-
innar, en aðilum nefndar-
innar er ætlað að styðja að
framgangi málefnisins,
hverjum innan sinna vé-
banda. Þá hvetur nefndin
héraðsskógræktarfélögin og
önnur félög í héruðum
landsins sem leggja vilja
þessu lið að leita samstarfs
við stjórnir bæjar og sveit-
arfélaga á viðkomandi
starfssvæðum til að hrinda
þessum hugmyndum í
framkvæmd.
Nokkrar undirnefndir
hafa verið skipaðar á vegum
framkvæmdastjórnarinnar
en þær eiga m.a. að sjá um
skipulag plöntudreifingar
og plöntukaupa, skipulagn-
ingu á sjónvarpskynningu,
kynningu í útvarpi og öðrum
fjölmiðlum, fjáröflun, gerð
myndaflokka, gerð bæklinga
og gerð frímerkis. Þá hefur
verið gert merki fyrir „Ár
trésins 1980“ og var kjörorð-
ið valið: „Prýðum landið,
plöntum trjám."
Þetta framtak í trjá- og
skógrækt vakti mikla at-
hygli og bar góðan árangur í
nágrannalöndum okkar á
sínum tíma. Samstarfs-
nefndin væntir þess að „Ár
trésins 1980“ hljóti einnig
góðar undirtektir hérlendis,
ekki síst þegar þess er gætt
hve ísland er fátækt af trjá-
og skógargróðri, þó að
reynsla sé á því fengin að
rækta megi hér fjölda trjá-
og runnategunda víðs vegar
um land með ágætum ár-
angri.
gamalt og 15.3 m. á hæð.
Ólöf Baldursdóttir sem teiknaði
merki ársins.
þann hátt í kringum híbýli
sín, og verði félög hvött til
fegrunar á sínum starfs-
svæðum. Opinberir aðilar,
sveitarfélög og aðrir verði
hvattir til að fegra á hlið-
stæðan hátt svæði í kring
um byggingar, svo sem
skóla og hvers konar þjón-
ustubyggingar og mann-
virki, svo og á öðrum al-
menningssvæðum sem
liggja innan þeirra vébanda.
Samstarfsnefndin kaus úr
sínum hópi 5 manna fram-
kvæmdastjórn, sem hefur
með höndum undirbúning
og skipulagningu starfsins á
milli funda nefndarinnar.
Einnig hefur verið ráðinn
sérstakur framkvæmda-
stjóri, Hulda Valtýsdóttir.
Skógræktarfélag íslands
ber eitt fjárhagslega ábyrgð
á undirbúningi og
Grænlensk farandlistasýning
19. ágúst var sett í Julianeháb
á Grænlandi einstök sýning á
grænlenskri list. Norræna list-
miðstöðin stendur fyrir sýning-
unni. bar má sjá teikningar,
vatnslitamyndir og svartlist
grænlenskra listamanna allt frá
upphafi 19. aldar og til nútímans.
Frá Grænaldni fer sýningin til
Reykjavíkur og verður síðan sett
upp í Ósló, Færeyjum, Gautaborg ,
Helsinki og endar ferð sína í
Kaupmannahöfn sumarið 1980.
Samtímis sýningunni kemur i
haust út á dönsku bók um græn-
lenska list. Höfundur hennar er
listamaðurinn Bodil Kaalund.
Þorlákshöfn:
Gódur afli togaranna
Þorlákshtífn, 28. ágÚHt.
MJÖG góður afli hefur verið hjá
togurunum hér að undanförnu.
Togarinn Jón Vfdalfn fékk f
skrúfuna og var dreginn hingað
inn í morgun og hafði þá fengið á
10 dögum 176 tonn. Togarinn
Þorlákur dró hann inn og hafði
þá fengið 120 tonn á 6 dögum.
Uppistaða í afla beggja togar-
anna voru karfi og ufsi. Það er því
mikil vinna í frystihúsinu þessa
dagana og hefur verið svo i allt
sumar. Hingað hafa aðeins borizt
2.600 tonn af loðnu og var henni
landað 22. og 23. ágúst. Síðan
hefur ekkert skip komið með loðnu
hingað. — Rasnhelíur.
uniA
WB SSr' y Jí %;T B «
• ■Imlr
STODVUN
A PHIIIPS
LITSIONVAPPS-
TÆK3UN!
Verö á PHILIPS litsjónvarpstœkjum.
14“ Kr. 398,350.-
16“ Kr. 428,900.-
18“ Kr. 488,970.-
20“ Kr. 498,900.-
22“ Kr. 633.550.-
26“ Kr. 698.500.-
S3
PHIUPS m
...mcstselda sjónvarpstækiö ■
í Evrópu. • > - /
heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655