Morgunblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979 Ellefta ágúst síðastliðinn voru haldnir miklir útihljómleikar í landi Knebworthskíris rétt utan við London. Þar komu Led Zeppelin fram í annað sinn síðan 1975, en þeir héldu aöra hljóm- leika þar viku áður. Áður en báöir þessir hljómleik- ar voru haldnir léku þeir á tvenn- um upphitunarhljómleikum í Falkonerteatret í Kaupmanna- höfn, en upphaflega hugmyndin var að halda þessa hljómleika á íslandi, en hér hafa Led Zeppelin einu sinni leikiö áður. Fulltrúa Slagbrands var boðið að koma og sjá þessa seinni hljómleka Led Zeppelin þann 11. í Knebworth og varð það úr og fer hér á eftir frásögn frá þessum rúmlega hálfa sólarhring sem tók að koma hljómlist Led Zeppelin, New Barbarians, Todd Rundgren & Utopia, Southside Johnny & The Asbury Jukes, New Comm- ander Cody Band og Chas & Dave, á framfæri við 70 — 100 þúsund gesta hvaðanæva að úr heiminum. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.