Morgunblaðið - 30.08.1979, Side 23
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979
B«ar, Slim Whitman og Gaorga
Hamilton IV, avo ainhvarjir aéu
nafndir.
Chaa og Dava foru að loika aína
eigin múaik 1973, mað trommu-
leikaranum Mick Burt, aem lék
mað Þaim í Black Claw og Chaa í
Rebel Rousera.
Tónlist þeirra erí pub rokk stíl
og étti víst betur heima í bjórkrá
heldur an á hinu risaatóra sviði á
Knebworh, fyrir framan tugþús-
undir manna. En þrátt fyrir bað
voru bair klappaöir upp og léku
aukalag, an paö var meira an
baeði Commander Cody og
Southaide Johhny fengu út úr
paasum sérataaða hópl aðdáanda
Lad Zeppelin og Koith Richards.
Chaa og Dava náðu pv( að
vakja almenna athygli með pátt-
töku sinni, an paö kemur sér vel
fyrir pá 7ar sem ný breiðskífa
kom ( búöirnar á mánudeginum,
„Don‘t Give A Monkeys..." an á
plötunni aru gestir eins og Dave
Edmunds, Albert Lae og Eric
Clapton, og lög som aru vinsssl
með peim nú „Gercha“ og „The
Sideboard Song“, sem var mikiö
loikið (BBC.
Chas og Dave byrjuðu að leika
klukkan ellefu og voru búnir vol
fyrir hádegi.
og Bill Kirchen sem lék á gítar,
voru Stephen Fishell á fetilgítar,
Anthony Carl Johnson á tromm-
um, Kim ischliman á bassagítar og
síöast en ekki síst Stephen Mac-
kay á saxófón. Hið upprunalega
„western swing“ sem Airmen voru
þekktir fyrir var ekki lengur leikiö
en í þess staö leikur Cody nú mest
„boogie woogie“ í stíl Canned Heat
en þó með mun meiri látum og
hamagangi.
Eftir því sem mér skildist á þeim
sem mættir voru á undan mér og
sáu kappan flytja lög eins og „Cell
Block No. 9“ þótti þeim hann
tilgeröarlegur og misheþpnaður,
en hvaö um þaö.
Cody er þessa dagana án plötu-
samnings en vonaöist til þess aö
ná samningum viö eitthvaö af
minni fyrirtækjunum í Bretlandi á
meöan á dvöl hans stæöi þar en
hann ætlaöi aö leika þar um
nokkurn tíma.
Þaö tók rúmlega klukkutíma aö
komast frá miöborg London til
hljómleikasvæðisins í Knebworth.
Áöur en óg komst af staö frá
hótelinu haföi það teklö um
klukkutíma fyrir starfsliðiö aö finna
umslagiö með boðsmiöunum í sem
höföu veriö sendir þangað daginn
áöur.
Það tók hátt á annan tíma
að komast á hljómleikana
Til aö byrja meö þurfti aö kom-
ast til brautarstöövarinnar á Kings
Cross, og þar sem klukkan var þá
oröin rúmlega ellefu ákvaö ég aö
taka leigubil þangaö, enda slik |
farartæki Iftiö dýrari en strætis-
vagnar þar í borg á björtum degi.
Til Knebworth þurfti svo aö taka I
lest sem var um 45 mfnútur á
leiöinni og stoppaöi þó nokkuö frá
svaBðinu þannig aö rúta var notuö
til aö selflytja mannskapinn nokk-
uö lengra. En þaö var ekki nóg því
þá var eftir um hálftíma gangur aö
svæöinu.
Til allrar hamingju var veöriö
gott, um 26 stiga hiti en þó ekki
sterkt sólskin.
Löngu áöur en komiö var aö
svasöinu lá leiöin í gegn um tjald-
svæöi ungmenna sem höföu kom-
iö daginn áöur til aö missa ekki af
neinu. Alls kyns bílasjoppur voru á
leiöinni sem seldu alls kyns varn-
ing, „Led Zeppelin-húfur,“ boli,
hamborgara, ís, gos, barmmerki,
prógrömm og annað þvíumlíkt, og
var margt af þeim varningi selt án
leyfis.
Ólöglegu búllunum fækkaöi eftir
því sem nær dró, en þeim „lög-
legu“ fjölgaöi, en voru „öryggis-
verðir“ og „öryggishundar" nokk-
uö margir.
SvaBöis sjálft var rammlega af-
girt, en þó voru þjónustustöövar
jafn staðsettar innan svæöisins og
utan, enda hægt aö ganga út og
inn á svæöiö líkt og á sveitaböllum
hérlendis.
Aöstaöa almennings, þ.e. þeirra
sem borguöu sig inn á hljómleik-
ana, hefði ekki þótt vera upp á
marga fiska hérlendis. „Hiö opin-
bera prógramm" hljómleikanna
taldí upp alla þá þjónustu sem fólk
gat notiö, eins og Rauöa krossinn,
hvar sjúkratjöld og sjúkrabíla var
aö flnna, drykkjarvatn, upplýsing-
ar, „sjoppur", símaþjónustu, og
samningar höföu veriö geröir um
24 tíma benzínsölu í nágranna-
byggöum, leigubílaþjónustu, rútur
og lestarþjónusta var til London
alla nóttina eftir, gangstígar voru
upplýstir, en hljómleikahöldurinn
haföi meðal annars þurft aö kaupa
geysimikla uppskera korns í ná-
grenninu til þess aö hægt væri aö
leggja gangstíga um akrana.
I prógramminu var líka tekiö
fram hvaö allur matur átti aö kosta
en hann var svo sannarlega ekki
verðlagöur með sama móral og
gengur á útisamkonoum hérlendis,
þar sem hann var í flestum tilfellum
ódýrari en í miðborg London, og
kostaöi venjulegur „hamborgari
með öllu“ 50p, eöa ca. 350 krónur,
og ekki flytjum viö inn efniö í
hamborgarana frekar en þeir.
Aðstaöa boösgesta, þaö er
blaöamanna, Ijósmyndara, gesta
hljómlistarmanna, annarra hljóm-
listarmanna o.fl. var þó mun betri.
Plássiö var mun ríflegra og hægt
aö hreyfa sig um án þ'bss aö stíga
ofan á hendur eöa fætur þeirra
sem lágu í grasinu.
Fyrir þessa sérgesti var líka
betri salernisaöstaöa, matsölu-
staöur undir stóru sirkustjaldi,
bartjald, og ýmislegt fleira sem tók
almennri aöstööu fram og matur-
inn var meira aö segja ódýrari. Til
þess aö komast bakdyramegin
þurfti ég aö fá fylgd réttra aðila frá
l hljómplötuútgáfu Led Zeppelin,
Swansong.
Eftir aö hafa komist í gegn um
; varnarkerfið og framhjá öllum
varöhundum fékk ég vlðeigandi
barmmerki sem veitti mér allan
aögang nema upp á sviöiö.
Fyrst var ég kynntur fyrir þeim
manni sém kom næst Peter Grant
í umboösmennsku Led Zeppelin,
B.P. Fallon, sem er frægur og
litríkur persónuleiki í breska rokk-
bransanum. Fallon var hér áöur
fyrr umboðsmaður T. Rex, John
Lennons og ýmissa annarra, en
vinnur nú fyrir Led Zeppelin og
Boomtown Rats meöal annarra.
Viðtalið viö Fallon varö stutt því
undirritaö fékk allt í einu blóönasir,
líklega vegna hins breytta loftlags,
hitans og langrar göngu meö
þunga Ijósmyndatösku á öxlinni.
Klukkan var oröin rúmlega eitt
og tvær fyrstu hljómsveitirnar þeg-
ar búnar aö leika, Chas & Dave og
the New Commander Cody Band.
En skömmu síöar kom fram á
sviðiö hinn ágæti Southside
Johnny & The Asbury Jukes, sem
ég hefði ekki viljað missa af þó
gestir hljómleikanna tækju þeim
fremur fálega.
En áöur en við lýsum flutningi
hljómsveitanna má nefna aö á
gestasvæöinu rakst Slagbrandur á
marga hljómlistarmenn á sveimi,
t.d. Lemmy í Motorhead, Phil
Collins í Genesis, Topper Headon
og Mick Jones úr Clash, Steve
Jones og Paul Cook úr Sex
Pistols, Chryssie Hynde úr Pre-
tenders, Bruce Thomas úr Elvis
Costello & The Attractions, Ray
Jackson úr Lindisfarne og Pete
Briquette, litla bassaleikarann úr
Boomtown Rats.
HÍA
Kl. 12
K . 11
Chas
Dave
Chas og Dave eru tveir fyrrver-
andi rokkarar aem byrjuðu aö
stilla strengi s(na í „beatgrúpp-
um“ upp úr 1960.
Chas Hodges leikur á píanó,
gítar og syngur, en hann byrjaöi
meö Mike Berry & The Outlaws
1962. Lék síöan meö Billy Grey &
The Stormers, Clift Bennett A
The Rebel Rousers, Black Claw
1967, Heads Hands & Feet frá
1968.
DAVE Peacock, sem leikur á
bassagítar, gítar og syngur.var
fyrst ( hlómsveit sem hét Rolling
Stones, pó ekki ROLLING
STONES síöan ( Raiders, 1960
Goodtime Band, Black Claw,
Tumbleweeda, Heads Hands &
Feet og Mick Greenwood Band.
Báöir hafa peir svo leikið undir
hjá listamönnum eins og Jerry
Lee Lewis, Bo Diddley, Bobby
New
Comm-
ander
Cody
Band
Þaö leið v(st ekki á löngu áöur
en The New Commander Cody
Band byrtist á sviöinu.
Commander Cody, ööru nafni
George William Frayne, er hálf-
fertugur rokkari sem hóf hljóm-
sveitarferil sinn 1962 ( hljómsveit
sem hét Amblers, en varö a(ðan
aö Fantastic Surfing Beavers
1964, Lorenzo Lightfoot Athletic
Club & Blues Band 1966 og
Commander Cody A His Lost
Planet Airmen 1967, en (lok pess
árs gekk Bill Kirchen ( hljóm-
sveitina en hann iék meö Cody á
Knebworth.
En sú hljómsvelt sem Frayne var
meö á Knebworth var miklö til
nýstofnuö en ásamt Frayne, sem
lék á píanó og söng og hoppaði,
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979
23
Kl. 1.30
Johnny Lyon A félagar byrjuöu
aö leika skömmu eftir aö fulltrúi
Slagbrands mætti á svssöiö.
Southside Johnny lék ásamt
sinni 10 manna hljómsveit mjög
gott rokk og „rythm A blues".
Southside Johnny, sem er fyrrum
hljómsveitarfélagi Bruce
Springsteen og Maimi Steve,
stóö sig vel músíklega pó hljóm-
leikagestir virtust ekki kunna aö
meta hann aö verðleikum enda
klukkan rétt um tvö og sólin hátt
á lofti, en slíkt er ekki alveg rétt
andrúmsloft fyrir slíka tónlist.
í hljómsveit Johnnys voru Billy
Rush, sem lék á gítar og söng, en
hann semur líka mikiö fyrir
hljómsveitina, Kevin Kavanaugh,
sem leikur á hljómborö, Allan
Berger, sem leikur á bassagítar,
Steve Becker sem leikur á
trommur, Joel Gramaleni sem
leikur á gítar, Stan Harrison sem
leikur ásaxófón, Carlo Novei, l(ka
á saxófón, Tony Palligrossi á
trompet og Ricky Gaxda og
Richie Rosenberg á básúnur.
Sotuhside lék bæöi lög af fyrri
plötum sínum eins og „Havin* a
Party“ og Springsteens „Fever“,
sem er eitt besta lagiö, og lög af
nýju breiðskífunni „The Jukes“
sem er aö gera mikla lukku, lög
eins og „Paris“, „Wait in Vain“,
„All I Want is Everything“, „l‘m
So Anxious og „Living in the Real
World“ sem voru öll góö og öll
sérstæö.
Tónlistin var pó ekki í sam-
ræmi viö umhverfiö enda fremur
sniöin aö næturklúbbum ( New
York. En Southside Johnny A The
Asbury Jukes léku í um 75 mínút-
ur.
Þess má geta í sambandi viö
plötuna „The Jukes“ aö stjórn-
andi upptökunnar var Barry
Beckett, sá hinn sami og vann
slík verk fyrir Dire Straits
(Communique) og Bob Dylan
(Slow Train Coming). Þaö liðu
ekki nema 15—20 mínutur Þar til
næsta hljómsveit var komin á
sviðið:
—SOUTHSIDE JOHNNY & THE ASBURY JUKES
Kl. 4.30
Todd Rundgren
Todd Rundgren lék fífl hljóm-
leikanna og sló víst fyrra met
Commander Cody.
Klæddur í hvíta „Fedtmule“
skó, bleikar buxur, rauöa treyju,
meö skærlitaö rautt hár, rosalegt
nef og stóran munn, tókst honum
aö ná athygli áhorfenda sfrax í
upphafi. Rundgren var líka mjög
hress, hoppaði mikiö og tók há
stökk milli pess sem hann söng
pottÞéttar poppmelódíur,
harmóneraöi meö Þaim Willie
Wilcox trymbli og Kasim Sulton,
bassagítarleikara.
Sjálfur sá Rundgren um gítar-
leikinn, sem var í hávegum hafð-
ur, en Roger Powell lék á hljóm-
borð.
Þeir sem eru kunnugir hljóm-
plötum Rundgrens og Utopia má
nefna aö hann lék lög eins og
„Real Man“, „Death of Rock‘n
Roll“ sem hann tileinkaöi Sounds
og New Musical Express,
„Gangrene", „Love in Action“,
„Last of the New Wave Riot“,
„Love of the Common Man“,
„The Last Ride“, „lndtiation“,
„Seven Rays“, „Couldn‘t I Just
Tell You“, „Just One Victory“ og
Who lagið „Anyway Anyhow
Anywhere" sem peir léku eftir aö
hafa verið klappaðir upp. Todd
stóö sig vel, og vann greinilega á
aitt band marga meö
melódískum góöum lögum, góö-
um söng og leik og líflegri fram-
komu.
Todd og Utopia léku frá hálf
fimm Þar til klukkuna vantaöi
kortér í sex.
New Barbarians áttu svo aö
byrja klukkan hálf sjö, en byrjuöu
ekki fyrr en klukkan rúmlega
átta.
Kl. 8.10
Barbar
Ólfklegt er aö rúmlega tveggja
tíma óundirbúin bið hetði veriö liöin
hérlendis, hver sem étt heföi í hlut.
Ástæöan fyrir biðinni reyndist
vera sú að verið var að karpa um
kaup og kjör, og vildu Ronnie Wood
og Keith Richards ekki fara upp é
svið fyrr en peir höfðu fengið
greiddar 10% af heildarkaupinu fyrir
apileríið, sem var £ 18.000. Ef langt
póf gekk pað en pé heimtuðu peir að
peningarnir yrðu taldir prisvar,
pannig að töfin varð nokkur.
New Barbarians höfðu lent í vand-
raeóum rúmlega viku éður en peir
éttu að leika, pegar Stanley Clarke,
bassaleikari peirra, tilkynnti að hann
g»ti ekki leikið. Þeir fengu pó fljótt
annan i hans stað, Willie Weeks, sem
er vel pekktur stúdíómúsíkant. En
viti menn, daginn éður tilkynnir
Weeks svo að hann geti ekki msatt
og New Barbarians voru ( alvöru-
klípu.
En níu klukkustundum éður en
hljómleikarnir éttu að hefjast néðist
( bassaleikarann Phil Chen, sem
undanfarið hefur leikið með Rod
Stewart, en var éður paulvanur
Stúdíómúsíkant.
New Barbarians var pvi skipuð
Keith Richards, gitar og söngur,
Ronnie Wood, gítar og söngur, lan
MacLagan, hljómborð, Bobby Keys,
saxófónn, Joseph Medoliste, tromm-
ur, Phil Chen bassagítar og Sugar
Blue, é munnhörpu.
Þegar peir loksins komu fram é
sviðið var farið að rökkva og Wood
byrjaði é pví að afsaka töfina og
sagði að pað hefði verið nokkur
smévaagileg „tæknileg vandamél
sem töfðu“l Þeir undu sér strax út (
rokkið með „Sweet Little Rock’n
Roller" sem gekk ágætlega, „F.U.C.
Her“ af „Gimme Some Neck“, sól-
óplötu Ronnie Woods, „Breathe On
Me“ af „New Look“ annarri sólóplötu
hans, „I Can Feel the Fire“ og
„Worried Life Blues", en pé steig
Richards fram og söng aðalrödd og
nokkuð skérri en Wood. Þó Það sé
oft eins og rödd Richards sé að
bresta Þé er hann pó skérri en
Wood, sem er með grófa rödd mitt é
milli Rod Stewarts, Mick Jaggers og
Bob Dylans én pess að né neinum
fínum punktum. Hans besta röddun
var pó í laginu „Seven Days“ sem er
eftir Bob Dylan og er é „Gimme
Some Neck“, en pegar hann söng
„Honky Tonk Wornan", „Street
Fighting Man“ eða „Jumpin Jack
Flash“ var greinilegt að eitthvað
vantaði, og svo néði hljómsveitin
ekki alveg saman og sjaldan sam-
méla um enda laganna. Keys og
Sugar Bluea stóðu sig vel og mynd-
uðu pottpétta hornasveit með tenór-
saxanum og munnhörpunni, Mac-
Lagan stóð fyrir sinu sem fyrr og
Richards er góður ritmaleikari sem
ekki mé líta framhjé. Því miður var
bassaleikurinn nokkuð félmandi
eins og við var að búast en Medol-
iste kom pó oftast í veg fyrir slys,
enda mjög góður trymbill.
Keith Richards söng nokkur lag-
anna, „Worried Life Blues“ eins og
fyrr segir, „Rock Me Baby“, Let’s Go
Steady” og „Before They Make Me
Run“. „
Það var greinilegt að margir komu
gagngert til að sjé New Barbarians,
enda var Þeim fagnaö ríflega prétt
fyrir pað pað flestir hafa én efa búist
við betri flutningi.
Þar fyrir utan vonuðust flestir eftir
pví að Mick Jagger léti sjé sig en svo
varð ekki. Ronnie Wood, Keith Rich-
ars og lan MacLagan höfðu flogið
gagngert fré hljómplötuupptökum
Rolling Stones í Frakklandi og flugu
beint pangað eftir hljómleikana, en
liklegt pykir aö Rolling Stones sjélfir
leiki é Wembley leikvanginum (
desember.
New Barbarians komu fram klukk-
an 8 um kvöldið en höfðu étt að byrja
einum og hélfum tíma fyrr.
Þeir léku reyndar mjög stutt og
voru komnir út at svíðinu klukkan
niu, en Þé var réðgert að Led
Zeppelin byrjuðu, en svo varð ekki.