Morgunblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Iðnfyrirtæki
Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða
starfsfólk.
Uppl. í síma 43011.
taekniskóll fslands
Höfðabakka 9. R «imi 84933
Staða ritara
í skrifstofu skólans er laus til umsóknar.
Uppíýsingar í síma 84933.
Rektor.
Blikksmiðja Erlendar
Isafirði
Blikksmiður —
Járniðnaðarmaður
Óskum að ráða blikksmið eða vanan járniðn-
aðarmann til starfa nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Leitiö uppl. í símum 94-4091 og 4191.
Kennara
vantar
Kennara vantar að Barnaskóla Vestmanna-
eyja. Gott húsnæöi í boöi. Upplýsingar veitir
skólastjóri í síma 98-1944 eða heima í síma
98-1793.
Skólastjóri.
Grunnskóli
Suðureyrar
Kennara vantar viö grunnskóla Suöureyrar
Súgandafirði. Æskilegar kennslugreinar:
Tungumál og íþróttir.
Uppl. í síma 94-6161 hjá formanni skóla-
nefndar.
Skólanefnd.
Afgreiðslumaður
óskast
Viljum ráöa góðan afgreiðslumann í bifreiöa-
varahlutaverslun.
Verður að hafa sérstaka ánægju af sölu-
mennsku og hæfileika til stjórnunar. Tilboð
meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf ásamt meðmælum ef til eru sendist
augld. Mbl. merkt: „Afgreiðslumaður —
702“.
Vélvirkja
bifvélavirkja
eða sambærilega menn höfum við verið
beðnir að útvega fyrir viðskiptavin okkar,
sem er í Hafnarfirði.
Um er að ræöa nýsmíði og niðursetningu á
vélum, tengdum sjávarú: /egi.
Starfiö krefst: að viðkomandi geti unnið
sjálfstætt, nákvæmni og útsjónarsemi.
Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta menn. Þeir
sem hafa áhuga, hafi samband viö Magnús
Hreggviösson, viðskiptafræðing, vélabók-
hald og ráðgjöf, sími 86888.
Upplýsingar gefur Kristbjörg.
Verkamenn
óskast
Óskum eftir að ráða handlangara hjá múrara
nú þegar. Uppl. á skrifstofu félagsins aö
Hamraborg 1, 3. hæð. Sími 44906.
Byggung, Kópavogi.
Verkamenn
Óskum að ráða strax nokkra verkamenn.
Uppl. hjá verkstjóra.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121.
Laus staða
Laus er staða íþróttafulltrúa hjá ísafjarðar-
kaupstað.
Umsóknir skulu berast til bæjarstjóra ísa-
fjarðar eigi síðar en 20. sept. n.k. Bæjarstjór-
inn gefur jafnframt nánari uppl.
íþróttanefndin ísafiröi.
Kjörbúð
Vantar stúlkur til afgreiöslustarfa í kjörbúö.
Hálfsdags- og heilsdagsvinna. Uppl. á staðn-
um.
Kjarval Mosfellssveit.
Hálft starf
21 árs gömul stúlka óskar eftir hálfsdags
vinnu í Reykjavík í vetur. Hef verslunarskóla-
próf. Er vön afgreiöslu- og skrifstofustörfum.
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Upplýsingar í síma 99-6382 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Verkamenn óskast
Byggingariöjan h.f.
Breiöhöföa 10, sími 35064.
Sendilsstarf
Opinber stofnun óskar aö ráöa starfskraft til
sendistarfa og aðstoðar á skrifstofu. Þarf að
geta hafiö störf strax.
Umsóknir er greini aldur, menntun, fyrri störf
sendist augld. blaðsins fyrir 3. sept. n.k.
merkt: „G — 679“.
Sölustarf
Viljum ráð starfskraft til þess að sjá um sölu
á bifreiðum með vörubifreiðasölu sem aðal-
starf.
Viðkomandi þarf að hafa góða tækniþekk-
ingu á vörubifreiðum, gott vald á ensku, geta
staðið í viðskiptum við innlenda viðskiptaað-
ila og sótt tækninámskeið á þessu sviði
erlendis.
Umsó^nir er greini aldur, menntun og fyrri
störf berist starfsmannastjóra fyrir 10. sept.
n.k.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Utgerðartæknir
Útgerðartæknir með reynslu í fiskvinnslu og
útgerð óskar eftir starfi.
Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augl.
Mbl. merkt: „Ú — 635“.
Okkur vantar
tvo menn
til starfa nú þegar. Aðeins verklagnir menn,
sem geta starfaö sjálfstætt, koma til greina.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni,
ekki í síma.
Kolsýruhleöslan s.f.
Seljavegi 12.
Afgreiðslustarf
í sérverzlun
Getum bætt við okkur starfskrafti til af-
greiðslustarfa í verzluninni.
Hálfsdags vinna frá kl. 13—18. Nánari
upplýsingar í verzluninni, ekki í síma.
Áklæöi og gluggatjöld
Skipholti 17A.
Afgreiðslustarf
Viljum ráða nú þegar stúlku til afgreiðslu-
starfa í verslun okkar að Hverfisgötu 33.
Æskilegur aldur 20—30 ára.
Skriflegar umsóknir sendist okkur eigi síöar
en 4. september n.k.
Skrifstofuvélar h.f.
Hverfisgötu 33.
Fjölbreytt
lifandi starf við
matvælakynningar
Okkur hefur veriö faliö að auglýsa eftir
starfsmanni til að annast matvælakynningar.
/ starfinu felst:
Matvælakynningar á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, skipulagning kynninga úti á landi,
þýðingar og staöfæringar uppskrifta og skyld
störf.
Menntun:
Hússtjórnarkennaramenntun er æskileg en
þó ekki skilyrði. Reynd, áhugasöm húsmóðir
með góða undirstöðumenntun í íslensku,
norðurlandamálum og ensku kemur hiklaust
til greina.
Viðkomandi starfsmaöur þarf að hafa góða
framkomu og skipulagsgáfu. Lifandi áhugi á
starfinu er skilyrði.
/ boöi er:
Mjög góð vinnuaðstaða í nýjum húsakynn-
um, starfskynning erlendis, góð laun og
mótandi starf.
Umsóknir:
Eiginhandarumsóknir er tilgreini menntun,
aldur, starfsreynslu og annað er viðkomandi
óskar aö taka fram sendist til Morgunblaðs-
ins merkt: „Matvælakynning — 152“, fyrir
10. sept. n.k.
Ath.: Upplýsingar ekki gefnar í síma en með
allar umsóknir verður farið sem trúnaöarmál
og öllum umsóknum svarað.
Auglýsingastofe
Kristinar hf
AUGLÝSINGAÞJÓNUSTA TEIKNISTOFA KVIKMYNDAGERÐ
BYKOHÚSINU NÝBÝLAVEGI6 PÖSTHÓLF239, 202 KÖPAVOGUR