Morgunblaðið - 30.08.1979, Page 29

Morgunblaðið - 30.08.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Saumastörf Starfsfólk vantar til saumastarfa nú þegar. Upplýsingar í síma 8 1 6 9 9. HILDA HF. Bolholt 6. Lagermaöur Heildverzlun óskar að ráða nú þegar ungan, röskan mann til lager- og afgreiðslustarfa. Eiginhandarumsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu blaösins, merktar: „L — 705“. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingarvinnu, múrara, handlang o.fl. Uppl. í síma 74040. Aðstoðarmann vantar Framtíðarvinna fyrir réttan mann. Einnig vantar konur í hálfs- eða heilsdagsvinnu. Bakarí Friöriks Haraldssonar, Kársnesbraut 96, Kópavogi, sími 41301. Auglýsinga- teiknari Stór auglýsingastofa í Reykjavík óskar að ráða auglýsingateiknara nú meö haustinu. Fjölbreytt vinna og gott kaup. Umsóknir merktar „Auglýsingateiknari — 688“, sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist blaðinu eigi síðar en mánudaginn 3. september n.k. Farið verður meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Kennara vantar að Héraösskól- anum Reykjum Æskilegar kennslugreinar: Danska, heimilis- fræði. Uppl. gefur skólastjórinn í síma 95-1000 og 95-1001. Skrifstofustörf Útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsfólk til bókhaldsstarfa o.fl. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „Bókhald — 703“. Járniðnaðarmenn vélstjórar vanir dieselvélaviðgerðum óskast til starfa sem fyrst. Vélsmiöjan Dynjandi sf, Skeifunni 3 h, Reykjavík. Sími: 82670. Heimasími: 37729. St. Jósefsspítal- inn Landakoti Hjúkrunarfræöingar, stöður eru lausar til umsóknar strax á lyflæknis- og handlæknis- deildum. Hlutavinna kemur til greina. Einnig er deildarstaða laus á skuröstofu. Hjúkrunarfræðing vantar á uppvakningadeild í hlutavinnu. Allar nánari uppl. á skrifstofu hjúkrunarforstjóra milli kl. 11 og 15. St. Jósefsspítalinn Landakoti Verkamenn óskast Upplýsingar hjá verkstjóra. Lýsi h.f. Grandavegi 42. Vélvirkjar óskast Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 94-8206 eöa 94-8200. Kaupfélag Dýrfiröinga, Þingeyri. Verksmiðjuvinna Getum bætt við nokkrum stúlkum í verk- smiðju okkar, Kexverksmiöjan Frón h.f. Skúlagötu 28. Starfskraftur óskast Smurbrauðskona óskast til starfa. Afgreiðslustúlka óskast til starfa. Uppl. í síma 36737. Múlakaffi. Tölvubókhald — hlutastarf Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða mann til bókhaldsstarfa hluta úr degi, mislenþi eftir árstíma. Starfið felst m.a. í röðun á fylgiskjölum, bókunarbeiðnum fyrir götun, afstemmingar o.fl. Gert er ráð fyrir að starfiö sé innt af hendi á skrifstofu útgáfunn- ar. Áskiljum okkur samviskusaman og hæfan mann með reynslu í bókhaldsstörfum. Laun samkomulagsatriði. Umsóknir leggist inn á auglýsingad. Morgun- blaðsins í síðasta lagi 31. ágúst, merktar: „Tölvubókhald-Hlutastarf 697“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Frá Borgarbókasafninu — breyttir afgreiðslutímar Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21, laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugardaga 13—16. Hárgreiðslusveinar takið eftir Vinnuaöstaða til leigu á hárgreiðslustofu við miöbæinn. Þið sem hafið áhuga á frekari upplýsingum sendið nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Hárgreiðsla — 700“. kennsia Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Nýnemar komi til viðtals föstudaginn 31. ágúst kl. 10. Kennarafundur sama dag kl. 14. Skólasetn- ing laugardaginn 1. sept., kl. 10 f.h. Stundar- skrár afhentar aö henni lokinni. Kennsla hefst 3. sept. samkvæmt stunda- skrám í dagskóla og Öldungadeild. húsnæöi öskast Einbýlishús Höfum veriö beðnir að taka á leigu einbýlis- hús í Reykjavík eöa nágrenni fyrir erlent sendiráð. Málflutningsskrifstofa Ágúst Fjeldsted Benedikt Blöndal, Hákon Árnason hæstaréttalögmenn. Ingólfsstræti 5, sími 22144. Verslunarhúsnæði óskast á leigu á góðum stað fyrir litla fataverslun. Æskileg stærð ca 35 ferm. Tilboö sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 3. sept. merkt: „Verslunarhúsnæði — 701“. tilboö — útboö Utboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð um í lagningu 8. áfanga hitaveitudreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstofun- um Vestmannaeyjum og Verkfræðiskrifstof- unni Fjarhitun h.f. Reykjavík gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð í Ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 4. sept. kl. 16. Stjórn Veitustofnana, Vestmannaeyjabæjar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.