Morgunblaðið - 30.08.1979, Síða 37

Morgunblaðið - 30.08.1979, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979 37 Rúllu- skauta- æði hefur gripið um sig í Banda- ríkjunum í sumar með þvflfkum ofsa að elstu menn þar, sem muna nú alls konar tískufyrir- brigði og dellur, telja sig ekki muna annað eins. — Hefur rúlluskautadellan gripið fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla. Má sjá fólk bruna um götur og torg á rúlluskautum. — Diskó-rúlluskauta-dansstað- ir hafa verið opnaðir og njóta mikilla vinsælda. — Svo mjög hefur rúlluskautaæðið tekið fólk, að það þykir vera tiltöku- mál að mæta manni á förnum vegi, sem er búinn rúlluskaut- um til fótanna. Hér á þessari mynd má sjá rúlluskauta-dans- par á fullu. — Kappinn er kunn sjónvarpsstjarna í Los Angeles, Erik Estrada, að nafni, sem leikur þjóðvegalöggu í vinsæl- um sjónvarpsþætti, sem heitir „Chip“. Daman mun ekki vera að sama skapi fræg og Eiríkur sjónvarpsstjarna, ennþá a.m.k. Loka- æfingin + Þessi mynd var tekin í þeirri miklu íþróttahöll Madison Square Garden í New York fyrir skömmu. á lokaæfingu fyrir skautasýninguna miklu „Holiday on Ice“. Þar fara með aðalhlutverkin bandaríska skautastirnið Peggy Fleming, sem í eina tíð var ólympíumeistari og heimsmeistari. Austurríkismaðurinn Hans Leiter, sem er víðfrægur gam- anleikari. Garazo og Zevo + Þessi fréttamynd var tekin á flugvellinum í Managua fyrir nokkru, við komu forseta Costa Rica þangað. Rodrigo Garazo (til v.). En til hægri á myndinni er yfir- maður Sandinista-hers- ins, sem ber sigurorð af Anastasio Somosa ein- ræðisherra, en hershöfð- inginn heitir því stutta og laggóða nafni Zero. fclk í fréttum Útsala — útsala Kjólar, dragtir, blússur, pils. Allt nýjar og nýlegar vörur. 20—80% afsláttur. Dragtin Bílaábyrgð h.f. Aðalfundur Aðalfundur Bílaábyrgðar h.f. verður haldinn fimmtu- daginn 6. september aö Tjarnargötu 14, 3. hæð kl. 17. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. HEBA heldur viö heilsunni námskeið Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar — Nuddkúrar Sértímar fyrir Þær sem purta að léttast um 10 kg. eða meira, fjórum sinnum í viku. Leikfimi — Sauna — Ljós — Megrun — Nudd — Hvíld — Kaffi — o.fl. Innritun í síma 42360 — 40935. £jálfari Svava, sími 41569. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 53, Kópavogi. ' IHIIIgÍHK símanúmer RITSTJÓRN 0G m Ép :i,My 10100 AUGLÝSINGAR: 22480 AFGREIÐSLA: 83033 piorjjimlil&íiifo

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.