Morgunblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979 vtre MORöJKí- 1 KAFWNU ’ ((' GRANI — Kanntu ekki að lesa, maður, það er bannað að gefa dýrunum að borða. ©PIB ’ _ ■ COPINH«CEN 2353 HOVL£- — Venjulejía stoppum við aðeins upp dýr. En heldurðu ekki að við getum gert undantekningu núna? rosapartí, sem við héldum í gærkveldi. Vísan frá Vestfjörðum BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Byrjendum kann að þykja nóg um kröfurnar, sem gerðar eru til þeirra við spilaborðið. Telja þarf aila liti og muna öll spil, sem farin eru. Þetta virðist mikið á sig lagt en ekki er allt sem sýnist og æfing f þessu kemur á tiltölu- lega fáum spilakvöldum. Spilið að neðan er gott dæmi um hve mikilvægt er að taka vel eftir. Austur gaf, allir utan hættu. Norður S. Á764 H. D8 T. G874 L. Á62 Vestur S. DG3 H. 765 T. K1093 L. K95 Austur S. 2 H. KG102 T. D652 L. D1074 Suður S. K10985 H. Á943 T. Á L. G83 Suður opnaði á einum spaða, norður hækkaði í þrjá og suður sagði fjóra spaða í von um hag- stæða legu. Útspil tígultía, blindur og aust- ur létu lágt og suður tók slaginn. Hann sá tvo tapslagi í laufi, einn á hjarta og jafnvel einn á tromp. I von um, að vestur ætti kónginn, spilaði suður lágu hjarta að drottningunni en austur drap og sem betur fór spilaði hann ekki laufi, hélt áfram með tígulinn sem sagnhafi trompaði. Hann tók þá á trompkóng og ás og þá kom í ljós, að vestur átti trompslag. Hjartaáttunni var þá spilað frá blindum með það i huga að láta hana fara hringinn léti austur lágt. En austur lagði tíuna á og suður tók með ásnum. Sagnhafi hafði tekið eftir af- köstum vesturs í hjartað. Fimmið og sexið þýddu, að austur átti sennilega tvistinn. Sagnhafi spil- aði því hjartalinunni og þegar sjöið kom frá vestri var lauf látið frá blindum og austur fékk á gosann en þar með var fjarkinn orðinn hæsta spil í litnum. Austur spilaði laufi en nú var það of seint. í næsta slag trompaði suður tígul, lét síðan síðasta lauf blinds í hjartafjarkann og víxltrompaði síðan lauf og tígul þannig að vörnin fékk aðeins þrjá slagi. Vísan, Latur maður lá í skut, hefur að undanförnu birst í Morg- unblaðinu með mörgum ólíkum umsögnum og vísnagerð. Margt er ólíkt hverju öðru, þó efnið sé í sjálfu sér það sama. Fólk vantar höfund og heimildir. Fyrst birtist um þetta í Morgunblaðinu 15.8. 1979 svohljóðandi og eftirfarandi: „Með þjóðinni hafa lengi lifað þessi spakmæli: heimskt er heima- alið barn. Letin þótti svo voðaleg að hún fékk heila vísu. Latur maður lá f skut latur var hann þegar hann gat, latur fekk því Iftinn hlut, latur var hann þegar hann sat. Mér datt þetta í hug þegar ég sá boðskapinn, sem sósíalistarnir og menntamennirnir íslensku skrifa frá Kaupmannahöfn. Það er kom- ið nýtt orð í málið og letin og ómennskan var heiðraðar með orðinu „vinnufælni". Öll vísindi og tækni, sem við njótum í dag, í það minnsta í hinum frjálsa heimi, er árangur þrotlausrar vinnu og sýna það, að maðurinn gerði uppreisn gegn fátækt, fákunnáttu og kúgun, því maðurinn vildi vera sjálfráður og efnalega sjálfstæður. Alltaf voru uppi menn, sem með ofurmannlegri vinnu og þraut- seigju stóðu langt upp úr eymd- inni. Lítilmennin öfunduðu þá og var öfundin líka skilgreind sem rót alls ills. Sú fallegasta mannlýsing, sem til er, er lýsing Snorra Sturluson- ar á Erlingi Skjálgssyni og ekki síst þegar hann er að láta þræla sína vinna sér frelsi, sem hægt var að kaupa sér. Þeir voru misjafn- lega lengi að því en öllum kom hann til nokkurs þroska. Þeir öfunduðu ekki Erling þrælarnir hans, þótt hann væri rikasti höfð- inginn í Noregi. Enginn höfðingi var meira elskaður af sínum mönnum en Erlingur Skjálgsson. í gamla daga las fólk sér til þroska og ánægju um afreks- mennina, en eftir að sósíalisminn kom, þá les maður varla nokkuð." • Morgunblaðið 19.8.1979: „Kona nokkur hringdi til Velvakanda vegna vísu sem birtist í dálknum s.l. miðvikudag. Þar var vísan þannig: Latur maöur lá (nkut latur var hann þegar hann gat, latur fekk þvf Iftinn hlut, latur var þegar hann sat. Sagðist konan hins vegar hafa lært þessa vísu þannig þegar hún var yngri: Latur maöur lá f skut, latur var hann þegar hann sat, latur fékk oft Iftinn hlut, latur þetta kveölð gat. „Karl af Suðurnesjum“ hringdi einnig til að leiðrétta vísuna og var hans leiðrétting sú sama og konunnar. Sagðist hann hafa lært þessa vísu fyrir hálfri öld og sagði hann tilkomu hennar þannig, að formaður nokkur sem fiskaði lítið I Lausnargjald í Persíu 57 grimmd sína. Sú della að konur væru viðkvæmari og blíðari vegna þess þær væru skapaðar til þess að fæða börn var einber vitleysa. Konur voru um flest fvið miskunnarlausari, að minnsta kosti ef þær á annað borð töldu sig hafa ástæðu til. Og það ver einhvers konar kvenleg andúð á milli Madeleine og fangans, sem kom ekkert stjórnmálum við. — Hvar er Peters? — Úti á veröndinni. — Ég held ekki að þetta herbergi sé nógu rammgert, sagði Madeleine. — Mér finnst að við ættum að kasta henni í kjallarann. Frakkinn kveikti sér f sigarettu. — Hún hefur sann- arlega komið þér í uppnám, sagði hann. — Mér þætti fróð- legt að vita hvað hún hefur eiginlega sagt. Madeleine blótaði hressilega og stökk á fætur. Hann horfði á eftir henni þegar hún þaut út til að leita að Peters og hlátur hans kastaðist á eftir henni. Lögfræðingar James Kelly höfðu ekki heyrt hósta né stunu frá Eileen. Loksins fékk hann vitneskju um það eftir að hafa ekki heyrt frá henni í nokkra daga. Þetta olli honum miklum heilabrotum. Hún hafði lofað honum því að gæta vel að sjálfri sér og Lucy. Og hann fékk engin frekari svör en að hún væri stödd f heimsókn á írlandi. Hann hringdi eina ferðina enn f húsið við Eaton Square og fékk þar símanúmerið í Meath housc á írlandi og hóf síðan nýja baráttu fyrir því að ná sam- bandi þangað. Ahyggjur James byggðust ekki hvað sízt á því að hann óttaðist að hún hefði ákveðið að rcyna að sættast við Logan. Hann hafði enga ástæðu til að vænta þess að Logan myndi fallast á það, vegna þess hann bjóst við að áhrif Janet Armstrong hefðu ekki dvfnað nema sfður væri. En samt nag- aði kvfðinn hann um að vonir hans myndu aldrei uppfyllast og vegna þess hve langt var nú milli þeirra var mjög lítið sem hann gat gert. írland og síma- þjónustan þar tafði hann f sólarhring. Hann hafði pantað sfmtalið hvenær sólarhrings sem var, ef Logan var þá f húsinu þegar sfmtalið kæmi varð svo að vera. James efaðist um, að hann skipti sér nokkuð af því og væntanlega stóð hon- um fulikomlega á sama. öll orka hans og einbcitni snérist um vandamálið sem hann var að glíma við, og að leiða það svo til lykta að hagsmunir þeirra væru tryggðir varðandi Imshan. Paterson, fjármála- stjóri fyrirtækisins hafði verið sendur til Tókfó til þess að kanna grundvöllinn þar meðal framámanna f olfuinnflutningi. Ef honum sýndist útlitið slfkt ætlaði Logan sfðan að halda tii Japans að hitta hann. Tfminn vann ekki með þeim i Kftir Kvelvn Anthony Jóhanna Kristjónsdóttir sneri á íslenzku þessu efni, eins og Logan hafði bent á á einum erfiðum fundi, var fyrirhugaður stjórnarfund- ur félagsins eftir hálfan mánuð í London. Fyrir þann tíma varð að finna einhverja Iausn. ef núverandi staða fréttist út myndi það þýða tafarlftinn ó- sigur. Þeir urðu að fá einhverja jákvæða svörun frá Japönum um hugsanlegan stuðning í einhverju formi áður en fregnir bærust il London um hina dæmalausu kröfu (rana um olfuhreinsunarstöðina. Einnig varð að fullvissa íriinsku stjórnina um að Imperial olfufélagið væri að vinnað málinu og væri bjart- sýnt á að finna viðunandi lausn á því. Aukin heldur hafði brezka sendiráðið í Teheran gaukað þeim upplýsingum til James með mikilli leynd að rússnesku tæknifræðíngarnir væru enn í borginni og myndu vera um kyrrt um hríð sam- kvæmt ráði Khorvans sjálfs. Um kvöldið átti að halda samkvæmið ráðherranum til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.