Morgunblaðið - 15.09.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 15.09.1979, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979 83033 er nýtt símanúmer á afgreiöslu Morgunblaösins Tímaritið Stefnir komið út TÍMARITIÐ Stefnir, 4. tölublað 1979, er komið út, fjölbreytt að efni að vanda. Er ritið 52 blaðsíð- ur að stærð, og hefur að geyma greinar og viðtöl ei snerta starfsemi ungra sjálfstæðismanna, auk ým- islegs efnis annars. Útgef- andi Stefnis er Samband ungra sjálfstæðismanna og ritstjóri er Anders Hansen. Filmuvinnu ann- aðist Repró en setningu og prentun Formprent. í hinu nýútkomna tölublaði Stefnis eru greinar eftir þessa einstaklinga: Forystugrein eftir ritstjóra, Anders Hansen; grein eftir Jón Magnússon formann SUS; eftir Ingu Jónu Þórðardótt- ur; Kjartan Gunnarsson; Vilhjálm Egilsson; Jón 0. Halldórsson; Ró- bert T. Arnason og viðtöl eru við þá Svein Guðjónsson, gjaldkera Æskulýðssambands Islands, og Friðrik Friðriksson, formann Fél- ags frjálshyggjumanna. Þá er í ritinu smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson rithöfund, greint er frá starfsemi SUS, birt er í heild skýrsla stjórnar SUS fyrir tímabilið 1977 til 1979, verð- launakrossgáta er í ritinu sem fyrr og fleira efni. Forsíðumynd- ina gerði Emilía Björg Björnsdótt- ir Ijósmyndari. ' ‘ ■■>' N 1 ’Sj ;Í ' 1 ■ m Færri atvinnu- leysisdagar nú en í ágúst 1978 TALDIR atvinnuleysisdag ar hér á landi urðu 2.748 í ágústmánuði siðastliðnum, en voru 4.107 í sama mánuði síðasta árs. Atvinnulausir á skrá í lok mánaðarins voru 175, en í lok ágúst 1978 voru 189 á atvinnul- eysisskrá. Úr landsleiknum á miðvikudaginn sem sýndur verður í heild í íþróttaþætti Bjarna Felixsonar í dag. Ljósm.: Emilia íþróttir klukkan 16.30: Að selja Jamcs Bond í kvöld er á dagskrá Sjón- varpsins þáttur um gerð kvik- myndar um hinn kunna James Bond, sem ekki ætti að þurfa að kynna sérstaklega fyrir sjón- varpsáhorfendum. Þetta er önn- ur myndin af fjórum sem gerð var um gerð kvikmyndarinnar „The Spy Who Loved Me“, en þar fór Roger Moore með hlut- verk hins kunna njósnara. í myndinni sem sýnd verður í kvöld er því lýst hvernig farið var að því að selja myndina á meðan á upptöku stóð og eftir að hún var fullgerð. í fyrstu myndinni, sem sýnd var í sjónvarpinu fyrir viku, var því hins vegar lýst hvaða kostum vinkonur James Bond þurfa að vera búnar, en með aðalkven- hlutverkið í umræddri mynd fór leikkonan Barbara Bach. Þátturinn er á dagskrá Sjón- varpsins klukkan 20.45, en þýð- andi þáttarins er Kristmann Eiðsson. Landsleíkurinn verð- ur sýndur í heild Sá góði dáti, Sveik íþróttir eru að venju á dagskrá sjónvarpsins í dag, og hefst þátturinn sem er í umsjá Bjarna Felixsonar klukkan 16.30. í þættinum í dag mun kenna margra grasa að venju, og verða mörg- um íþróttagreinum gerð skil í þættinum. Aðalefni þáttarins verður þó knattspyrnan, því landsleikur íslendinga og Austur-Þjóðverja sem leikinn var á miðviku- dagskvöldið verður sýnd- ur í heild sinni. Leiknum lauk sem kunnugt er með sigri Þjóðverja, sem skor- uðu þrjú mörk gegn engu. Leikurinn var þó vel leik- inn af hálfu íslendinga, einkum fyrri hálfleikur, en staðan í leikhléi var 0:0. Þá verður einnig efni frá heimsbikarkeppninni í frjálsum íþróttum, sem fram fór í Montreal í Kanada, sýnt í þættinum, en vegna þess hve lands- leikurinn tekur langan tíma verður ekki mikill tími fyrir annað efni að þessu sinni. Enska knattspyrnan er síðan á dagskrá sjón- Gísli Halldórsson leikari heldur áfram að lesa söguna af þeim góða dáta Sveik í útvarpi í kvöld, og hefst lesturinn klukk- an 19.35, eða þegar að loknum fréttum og auglýsingum. Þetta er 31. lestur sögunnar, en óhætt mun að fullyrða að varpsins klukkan 18.55, Og fjölmargir hafi fylgst með lestri að sögn Bjarna Felixsonar Gísla á þessari gamalkunnu sögu vprða há svndir tveir lpik- Jaroslavs Haseks í þyðingu veroa pa synair tveir íeik Karlg Igfeld9( sv0 frábær sögu- ir, leikur Liverpool og maður sem Gísli er. Coventry, og leikur Aston Villa og Manchester United. Hér er því um sannkallaða stórleiki að ræða, þar sem koma við sögu ein frægustu félags- lið heims í knattspyrnu. Þess má svo geta að íþróttir eru aftur á dag- skrá sjónvarpsins á mánudag, en þá verður meðal annars fjallað um Norðurlandameistara- mótið í kraftlyftingum. Gisli Halldórsson leikari Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 15. september. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (end- urtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barna- tima. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin: Edda And- résdóttir, Guðjón Friðriks- son, Kristján E. Guðmunds- son og Ólafur Hauksson stjórna þættinum. (14.55—1540 íslandsmótið í knattspyrnu; — fyrsta deild. Hermann Gunnarsson lýsir 16.30 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Tuttugasti þátt- ur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. fflé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Norskur gaman- myndaflokkur í þrettán þáttum. Annar þáttur. Þýð- andi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). V____________-______________ síðari hálfleik Víkings og Vestmannaeyinga frá Laug- ardalsvelli). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin: Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna 20.45 Að tjaldabaki. Annar þáttur af fjórum um gerð James Bond-kvikmyndar. Hér er lýst, hvernig farið var að því að selja mynd- ina. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.15 Cars. Poppþáttur með samnefndri hljómsveit. 22.00 Hugsun er sálarháski (Denken heisst zum Teufel beten) Ný, þýsk sjónvarps- kvikmynd um unga stúlku, sem ánetjast sértrúarsöfn- uði. Foreldrar stúlkunnar óttast um velferð hennar og reyna að fa hana til að yfirgefa söfnuðinn. Þýð- andi Eiríkur Haralþsson. 23.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 15. september. Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPID______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari les (31). 2000 Gleðistund: Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 Á laugardagskvöldi: Blandaður dagskrárþáttur í samantekt Hjálmars Árna- sonar og Guðmundar Árna Stefánssonar. 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameríska kú- reka- og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: „Á Rínar- slóðum“ eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Dansiög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.