Morgunblaðið - 15.09.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.09.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979 [fréttir ÞÓ að nokkrir dagar séu liðnir frá því fyrsta snjó- inn á haustinu festi i Esju og Hengli, var fyrsta næt- urfrostið á haustinu hér í Reykjavik í fyrrinótt, er frostið mældist minuf 2 stig. Frost var þá mest um nóttina austur á Hellu og Síðumúla og komst allt niður 1 minus 6 stig. — Veðurstofan sagði i veður- spárinngangi, að litið eitt hlýnaði í veðri á landinu nú í dag og spáði að þykkna myndi upp með austanátt. — í fyrradag var rúmlega 6 klst. sólskin hér í bænum. Því má bæta við, að uppi á Hólmi, hér fyrir utan bæinn, var 5 stiga frost í fyrrinótt í venjulegri hæð, en við jörð hafði frostið farið niður í 8 stig. BLÖU OG TÍMARIT FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld kom Fjalifoss af ströndinni. Grundarfoss hélt utan í fyrrinótt og sovézka olíuskipið Dzerzminsk fór í gær frá Skerjafirði. Coaster Emmy hélt síðdegis á strönd- ina. Belgíski togarinn Belgian Lady kom í nótt vegna bilunar í spili. Septemberblað Æskunnar er komið út. Meðal efnis má nefna: Robert Fulton; „Neyttu á meðan á nefinu stendur", ævintýri; Svefn- purkubær, saga; Konungur skógarins, ævintýri; Þeir áttu ótrúlega örðugt uppdráttar; Sálarglugginn, leikþáttur eft- ir Sigurð H. Þorsteinsson, skólastjóra; Dýrin okkar; í DAG er laugardagur 15. september, sem er 258. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 01.37 og síðdegisflóð kl. 14.16. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.48 og sólarlag kl. 19.56. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.23 og tungliö er í suöri kl. 09.01. (Almanak háskólans). Otti Drottins er upphaf þekkingar, vizku og aga fyrirlíta afgiapar einir. (Oröskv. 1,7.) Skofta gamiar hollensk- Landamærin, teiknimynda- saga eftir Y. Kirshon; Klunni hafður að fífli, eftir Walt Disney; Kveðjur til Æskunn- ar 80 ára; Hugleiðsla um áfengismál, eftir Eðvarð Igólfsson; Heitasta ósk mín, börnin skrifa á barnaári; Þakklæti rauðskinnans, saga eftir Axel Bræmer; Aðeins átta líf eftir hjá kisu; Hérinn Skvinti og Litli—Lækur, ævintýri; Fjölskylduboð Æskunnar og Flugleiða; Afmælissýning bílsins; þekk- irðu landið?; Afmælisbörn Æskunnar; Gamlar myndir; Hundur bjargaði lífi hennar, sönn frásögn; Heimsins mesti spilasafnari; Hvað viltu verða?; Hvers vegna verður maður sjóveikur?; Ferðist um landið. | KROSSGATA 1 2 3 5 ■ _ H • 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ÁRINIAO MEILLA Lárétt: — X öðiast. 5 guð, 6 vilja til, 9 forföður. 10 haf. 11 sjór, 13 alið, 15 áar, 17 áhaldið. Lóðrétt: — 1 ótti, 2 fiskur, 3 kögur, 4 bók, 7 ræflar, 8 krydd, 12 spil, 14 trylli, 16 fálát. Lausn siðustu krossgátu: Lárétt: — 1 sóttin, 5 aá, 6 ráðrik, 9 oss, 10 mi, 11 kt, 12 man, 13 kala, 15 err, 17 rómaði. t^r4tnakinWÁksta,r82íma,s'i2 ^ólegur Kjartan minn. — Við verðum að ganga úr skugga um að þetta sé ekki dulbúið marr, 14 iem, 16 rð. kjarnorkuvopn! NÍRÆÐ verður á morgun, sunnudaginn 16. september, Sigríður Helgadóttir, Heiðargerði 55 hér í bænum. Sigríður er ekkja Guðmundar Magnússonar í Verkamanna- skýlinu hér við Reykjavíkur- höfnina. Sjö af 9 börnum þeirra hjóna eru nú á lífi og búsett hér í Reykjavík. Af- komendur þeirra Sigríðar og Guðmundar eru nu 75 talsins. Sigríður er ein fjögurra systra frá Kvíavöllum á Mið- nesi, sem kallaðar voru Kvíavallasystur. Eru þær all- ar á lífi, háaldraðar orðnar. Er mikill ættbálkur frá þeim systrum kominn. Á afmæli sínu á morgun tekur Sigríður á móti gestum milli kl. 15—19 í Félagsheim- ili iðnaðarmanna í Skipholti 70 hér í bænum. KVÖLD-, nætur- og helgarÞjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 14. september til 20. september, að báðum dögum meðtöldum verður sem hér segir: I LYFJABÚÐINNI IÐUNNI, en auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Ailan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi rið lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahóðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. lslands er í "HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — >3. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli ki. 14—18 virka daga. Ann náf'CIMCRt‘ykj®vík8Ími 10000. UHO UAVJIOINO Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777 P IMPDlUMð HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUtVnAnUo spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILPIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og Id. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: AUa daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á xunnudöguir. kl 15 «1 kL 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐÍNGAKHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: AI!a daga kl. 15.30 til kl. 16.30 - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: AIU daga kl. 15.30 tilkl. 17. — KÓPA VOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á heigidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) k). 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætf 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfml aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21., laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir sklpum, heilsuhælum ug stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bœklstöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sfmi 84412 kl. ^ 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—)0 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardaislaugin er opin aiia daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. SundhöIIin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaöið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Qii ilJAi/AléT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILAHnVAál stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og *á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- GENGISSKRANING NR. 173 — 13. SEPTEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 379,70 380,75* Sterlingspund 840,95 842,75* 1 Kanadadoilar 326.85 327,55* 100 Danskar krónur 7267,15 7287,45* 100 Norskar krónur 7594,65 7810,85* 100 Smnskar krónur 9026,90 9045,90* 100 Finnsk mörk 9888,00 9908,80* 100 Franskir Irankar 8977,20 8996,10* 100 Balg. frankar 1307,15 1309,95* 100 Svissn. frankar 23252,70 23301,70* 100 Gyllini 19099,95 19140,15* 100 V.-Þýzk mörk 20979,90 21024,10* 100 Lfrur 46,69 48,79* 100 Austurr. Sch. 2916,65 2922,75* 100 Escudos 771,55 773,15* 100 Pesetar 574,55 575,75 100 Yan 170,34 170,70* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 494,47 495,51 Brayting frá síöustu skráningu. í m\. fyrir 50 áruitu „SKEMMT kjðt. - t nýlegum norskum -blöðum er skýrt frá þvi, að i Stafangri hafi nýlega orðið að kasta 150 tunnum af islenzku saltkjöti. Við skoðun hafi það reynzt vera svo stór- skemmt að það væri ekki mannamatur. Hafi eigandl kjötslns beðið 16.000 kr. tjón vegna þessa. Blöðin hafa það eftir norskum dýralæknum, að þetta sé ekki I fyrsta skipti sem ísl. saltkjöt hafi verið svona illa verkað, er það kom á markaðinn i Noregi. Hafi þetta komið fyrir oft undanfarin tvö ár: kjötiö llla saltað og lögurinn fúll." „StLDVEIÐIN. — Togararnir Ari og Kári komu i gær norðan af sildarmiðunum og eru báöir hættir. Afli Ara var 13.000 mál og Kára 11.000 yfir slldarvertiAina.„ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 173 — 13. SEPTEMBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,58 418,44 1 Sterlingspund 925,05 927,03* 1 Kanadadollar 359,54 360,31* 100 Danakar krónur 7993,87 8010,70* 100 Norskar krónur 8354,12 8371,72* 100 Smnskar krónur 9929,59 9950,49* 100 Finnsk mörk 10876,80 10899,68* 100 Franskir frankar 9874,92 9895,71* 100 Belg. frankar 1437,87 1440,95* 100 Svissn. frankar 25577,97 25631,87* 100 Gyliini 21009,85 21054,17* 100 V.-Þýzk mörk 23077,89 23126,51* 100 Lfrur 51,38 51,46* 100 Austurr. Sch. 3208,32 3215,03* 100 Escudos 848,65 850,47* 100 Peaetar 632.61 633,33 100 Yen 187,37 187,77* * Brayting trá síöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.