Morgunblaðið - 15.09.1979, Page 9
28611
Opið í dag ffrá
2 4
Kópavogsbraut
2ja herb. ný íbúð á jarðhæð að
mestu fullfrágengin.
Lindargata
3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi
(steinhúsi). Fallega endurnýjuö.
Laus fljótlega.
Bergþórugata
3ja herb. lítil íbúö og hæð (
tvíbýlishúsi.
Dúfnahólar
3ja herb. 88 ferm. íbúö á 2.
hæö. Vönduö íbúð, bílskúr gæti
fylgt.
Krummahólar
3ja herb. 88 ferm. íbúö á 5.
hæö ásamt uppsteyptum bíl-
skúr. Suöur svalir.
Grundarstígur
4ra herb. 113 ferm. íbúö á 2.
hæö í steinhúsi. Góö íbúö,
mikið endurnýjuö. Þvottaherb.
inn af eldhúsi, parket á gólfum.
Efstihjallí
4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2.
hæö. Mjög fallegar innréttingar.
Getur losnaö fljótlega.
Skólavöröustígur
4ra herb. 120 ferm. íbúö á 3.
hæö (7—8 ára). Gott tvöfalt
gler góðar suöur svalir.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvfk Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
85988
Opið 1—3
Kóngsbakki
sérstaklega góö 3ja herb. íbúö
á efstu hæö (3.) Góöir skápar.
Flísalagt bað. Sér þvottahús.
Suöur svalir. íbúöin er laus.
Hlíðahverfi
mjög rúmgóð 3ja herb. íbúö á
jaröhæö í Drópuhlíð. Ibúöin er
samþykkt. Tvöfalt verksmiöju-
gler. Rúmgott eldhús meö
borökrók. íbúöin veröur laus í
þessum mánuöi.
Garðabær
giæsilegt einbýlishús (viölaga-
sjóöshús). Stærö um 120 ferm.
á einum besta staö í Garöabæ.
Stór ræktuö lóö. Mög fallegt
útsýni. Bílskúr.
Sundlaugarvegur
endaraöhús á góöum staö.
Selst í smíöum. Bílskúr. Sér-
staklega skemmtileg teikning.
Gluggar á gafli.
Seláshverfi
einbýlishúsalóö um 900 ferm. á
einum besta staö í hverfinu.
irabakki
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvotta-
hús á hæöinni. Ný eldhús-
innrétting. Tvennar svalir.
Kjöreign?
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræöingur
85988 • 85009
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979
9
29277
EIGNAVAL
n
Opið í dag
Raöhús Seljahverfi
Tilbúiö undir tréverk og máln-
ingu. Til afhendingar fljótlega.
Skipti mögulegá góöri íbúö.
Teikningar á skrifstofunni.
Fokhelt — Raöhús
í Seljahverfi. Innbyggöur bíl-
skúr. Skemmtileg staösetning.
Til afhendingar fyrrihluta vetrar.
Teikningar á skrifstofunni.
Hamraborg 2ja herb.
Góö íbúö m. bflskýli. Verö 20
millj.
3ja herb. — Kópavogur
Nýleg góö íbúö í blokk. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
Vesturbær — Sérhæð
m. bftskúr. Selst í skiptum fyrir
minni eign í Vesturborginni.
Vantar
einbýlishús í Vesturborginni.
Skipti möguleg á úrvalssérhæð.
Höfum kaupendur að:
2ja—6 herb. íbúðum víösvegar
um borgina auk þess vantar
okkur verslunar- og skrifstofu-
húsnæöi fyrir fjársterka aðila.
EIGNAVAL s/i
Miðbæjarmarkaðurinn
Aðalstræti 9
sími: 29277 (3 línur)
Grétar Haraldsson hrl.
Slgurjón Ari Sigurjónsson s. 71551
Bjami Jónsson s. 20134.
31710 • 31711
Reynimelur
Þriggja herbergja gullfalleg
íbúö á jaröhæö, 97 fm. Fallegur
garöur.
Viö Sundin
Þriggja herbergja góö íbúö, 87
fm. Suöursvalir, góð sameign.
Við Suðurgötu
Lítiö, gamalt timburús á steypt-
um kjallara, í mjög góöu
ástandi.
Við Blöndubakka
Fjögurra til fimm herbergja
íbúö, 104 fm suöursvalir, falleg
sameign, mikiö útsýni.
Við Fálkagötu
Glæsileg fjögurra herbergja
íbúö, 115 fm, meö herbergi í
kjallara. Suðursvalir.
SÉRHÆÐIR
við Nesveg
Sérstaklega falleg 160 fm sér-
hæö í tvíbýli. Innbyggöur bft-
skúr, stór og góö sameign,
fallegt útsýni, suöursvalir.
Viö Lindarbraut
Falleg sérhæö í þríbýli. 135 fm á
1. hæö, bílskúrsréttur.
RAÐHUS
Viö Brekkubæ
Lúxus-endaraöhús, afhendist
tilbúið undir tréverk, gert er ráö
fyrir sauna-baöi og sundlaug í
kjallara.
Við Brekkubæ
Endaraöhús, samtals 254 fm til
afhendingar nú þegar. Tilbúiö
undir málningu aö utan og
fokhelt aö innan.
VANTAR
Fullbúin raöhús í Reykjavík og
Garöabæ.
Fullbúiö einbýlishús á Stór—
reykjavíkursvæöinu.
Tveggja herbergja íbúö, vestan
Elliöaáa.
Fjögurra og fimm herbergja
íbúöir í Árbæjarhverfi.
Góöa tveggja herbergja íbúö í
Árbæjarhverfi.
Fjársterkir kaupendur.
Opið í dag kl. 1 til 4 og á
morgun, sunnudag kl. 1
til 4.
Fasteignamiðlunin
Ármúla 1 — 105 Reykjavlk
Símar 31710 — 31711
Fasteignaviðsklptl:
Guömundur Jónsson, sftni 34861
Garðar Jóhann, sknl 77591
Magnús Þórðarson, hdl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Glæsileg sér íbúð í smíðum
5 herb. rúmir 120 ferm. á 1. hæð við Jöklasel. Selst fullbúin
undir tréverk. Fullgerö sameign. Lóðin er sér. Afhendist
ræktuð. Inngangur og þvottahús sér. Hitastilling sér.
Byggjandi Húni s.f., fast verð aðeins kr. 26 millj. Ein bestu
kaup á fasteignamarkaðnum í dag.
2ja herb. íbúö við Vesturberg
ofarlega í háhýsi um 60 ferm., glæsilegt útsýni. Fullgerð
sameign.
Úrvals íbúð viö Maríubakka
3ja herb. á 2. hæð 85 ferm., ný teppalögð, suöur svalir, sér
þvottahús. Fullgerö sameign.
í suðurenda við Baldursgötu
4ra herb. íbúð á 2. hæö 105 ferm. Nýtt eldhús, nýtt baö.
Góð kjör.
í smíðum í Hólahverfi
stórt glæsilegt einbýlishús. Selst fokhelt. Innbyggöur
bílskúr m.m. í kjallara. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni.
í vesturborginni
óskast til kaups 3ja—4ra herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö í
skiptum fyrir 4ra—5 herb. sér hæö vestur viö sjóinn meö
bftskúr.
Þingholt — Teigar
Til kaups óskast 3ja—4ra herb. íbúö meö stórri geymslu
eöa bílskúr í Þingholtum eöa nágrenni. í skiptum fyrir 120
ferm. sér hæð á Teigunum með bftskúr.
Opið í dag
frá kl. 10 til kl. 3.
AIMENNA
FASTt IGHASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
Til sölu m.a:
•inataklingsíbúð viö Maríu-
bakka.
3ja herb. íbúð á 5. hæö viö
Krfuhóla.
nýtt einbýlishús vió Tunguveg,
fæst eingöngu í skiptum á
einbýlishúsi eóa raöhúsi í
smáíbúöarhverfi eöa Austurbæ.
iönaöarhúsnæði viö Nýlendu-
götu.
AOALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gíslason.
heimas. 51119.
29555
Opið 13—17
Kaup og sala fasteigna
Leitiö uppl. um eignir
á söluskrá.
Verömetum án
skuldbindinga.
Eignanaust
Laugavegi 96
i:
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Grettisgata
Sja herb. íbúö á 2. hæö í
steinhúsi.
Bergstaðastræti
3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt
herb. í risi. Sér hiti, sér
inngangur.
Þorlákshöfn
einbýlishús og raöhús í smíöum
meö bftskúrum.
Selfoss
5 herb. jaröhæö. Sér hiti, sér
inngangur.
Helgi Ólafsson,
Löggiltur fasteignasali.
Kvöldsimi 21155.
TIL SÖLU:
Arni Einarsson lögfr.
Olafur Thóroddsen lögfr.
Opið laugardag og sunnudag 1—5
Hrafnhólar 4ra herb.
Sérstaklega falleg íbúó. Allar
innréttingar mjög vandaðar.
Verö 25—26 millj.
Álftamýri 4ra herb.
fæst aöeins í skiptum fyrir 3ja
herb. á svipuöum staö.
Raöhús Seljahverfi
mjög fallegt raöhús á góöum
staö. Fæst í skiptum fyrir sér-
hæð í Reykjavík.
Einbýli Seljahverfi
Sérstaklega fallegt hús á tveim-
ur hæöum. Húsiö er 2x175
ferm. Skilast tilb. aö utan en
tilb. undir tréverk aö innan.
Verö 55 millj.
Mosfellssveit
einbýli
snyrtilegt hús á góöum staö.
Verö aöeins 35—36 millj.
Garðabær raðhús
Húsiö skilast fokhelt. Teikning-
ar á skrifstofu.
Brekkubær raðhús
Raöhús á þremur hæöum.
Teikningar á skrifstofu.
Einbýlishús
við Vatnsenda
Húsiö er timburhús allt
nýstandsett. Lavella klætt. Verö
25 millj.
Selfoss einbýli
180 ferm. hús. Þarfnast
lagfæringa aö utan, en er mjög
fallegt aö innan. fbúóin er á
þremur pöilum. Verö 22—25
millj.
Selfoss raöhús
faltegt hús, fullfrágengið á einni
hæö. Verö 20 millj.
Selfoss 3ja herb.
89 ferm. + tvö herb. niðri.
Möguleiki á hringstiga úr íbúö-
inni og niöur. Verö 16 millj.
Hveragerði einbýli
Nýtt 125 ferm. timburhús.
Húsið skilast tilb. undir tréverk.
Verö 16 millj.
Vantar
3ja og 4ra herb. íbúðir í miöbæ eöa vesturbæ.
Höfum kaupendur aö einbýlishúsum eöa raöhúsum
á öllum byggingarstigum á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu.
Hjá okkur er miöstöö fasteignaviöskipta á
Stór-Reykjavíkursvæðinu, skoðum og verðmetum
samdægurs ef óskaö er án skuldbindinga.
Krtotjin öm JAnuon, eðluetj.
UMEIGNAVER SE
SuÖurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330,
Vesturbær
2ja—3ja herb.
Sérstæö ristbúö, fallegar og
nýjar innréttingar. Einkasala.
Verð 19 millj.
Meistaravellir
2ja herb. falleg íbúö á góöum
stað. Verð 19 millj.
Bergstaöastræti
snotur 2ja herb. íbúö. Verö 13
millj.
Vesturberg
2ja herb.
Sérstaklega falleg íbúö meö
mjög vönduöum innréttingum.
Verö 18 millj.
Kópavogsbraut
2ja herb. íbúö í nýju húsi. Verö
19 millj.
Krummahólar
2ja herb. falleg íbúð. Bílskýli
fylgir. Haröviöar innréttingar.
Verö 17 millj.
Kjarrhólmi
Falleg 3ja herb. íbúö á góöum
staö meö sér þvottahúsi.
Grettisgata
stór 3ja herb. íbúö. Verö
17—18 millj.
Hverfisgata
Hafnarfiröi
3ja herb. íbúð í parhúsi meö sér
inngangi. Óinnréttaö ris fylgir
sem má hata 2—3 herb. Verö
19 mitlj.
Norðurbær
Hafnarfiröi
3ja herb. falleg íbúö. Fæst í
skiptum fyrir 4ra herb. í Hafnar-
firöi. Milligjöf í peningum strax.
Vesturberg
4ra herb.
Sérstaklega talleg íbúö í nýju
húsi. Verö 26—27 millj.