Morgunblaðið - 15.09.1979, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 15.09.1979, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979 Bandamannasaga hin nýrri Dauðinn í móðurkviði Halldór Laxness talaði einu sinni um steinbarn í maganum. Menn vissu, að ungur hafði hann hrifizt af kommúnisma og skildu þessa líkingu, af því að enn þá voru þeir menn á Alþingi, sem héldu, að Stalín væri hér. Þó fannst mönnum sem Laxness hefði furðu seint haft sannar spurnir af því hvernig kommúnisminn reyndist í framkvæmd. Sumir segja, að hefði hann risið upp gegn óskapnaðinum sjö árum fyrr, hefði hann reynzt mesti spámaður aldarinnar. Eftir að Laxness hafði afhjúpað sovétið, átti Samein- ingarfiokkur alþýðu, sósíalistaflokkurinn erfitt upp- dráttar. Hann þurfti að skipta um nafn til þess að líta öðru vísi út og Hannibai varð hvort tveggja í senn varaliturinn og augnskuggarnir. Seinna varð hann þreyttur á þessu og sagðist ekki vera neitt fegurðar- smyrsl fyrir kommúnista, sem olli því, að þeir hafa síðan talað jafnilla um hann og ólaf Friðriksson. Ég held, að ég hafi það rétt eftir, að það sé meining Hannibals, að ckki sé hægt að vinna með kommúnistum. Hann er eini maðurinn sem frá stríðslokum hefur notið almenns trausts sem forseti Alþýðusambands íslands. 7. áratugurinn ber þess glöggt vitni, að þessi Hannibal var ekki síður slyngur í herstjórnarlist fyrir alþýðu þessa lands en nafni hans forðum fyrir Karþagó. Enda snerust gerðir hans allar til góðs, meðan hann vann með íhaldinu. Síðan var ekki að sökum að spyrja, eins og menn muna. Hannibal fóru að verða mislagðar hendur. Ég hitti á dögunum mann um fimmtugt, sem ungur hafði verið handgengin Lúðvík Jósepssyni og tileinkað sér hans skoðanir. Hann ar trúnaðarmaður á stórum vinnustað og gekk heils hugar til síðustu kosninga. Nú segir hann að þær séu þjóðlygi, — hann hafi tekið mark á mönnum sem kunnu að gaspra, meðan þeir þurftu aldrei að standa við neitt, sem þeir lofuðu, en síðan farist þeim allt öfugt úr hendi. Ég spurði hann, hvað hann myndi kjósa, ef ríkisstjórnin félli þegar í stað. Hann svaraði mér ekki beinlínis, heldur sagði mér frá því, að Alþýðubandalagið myndi tapa fylgi, af því að það hefði brugðizt þeim fyrirheitum, sem fólkið virkilega trúði á. Svo spurði hann mig, hvort ég gæti ort um sig vísu, en var farinn, þegar hún loksins kom. Ég vona þess vegna að hann sjái einhvern tíma þessar línur: Ungur Lúðvíks tók hann trú, tölti Iram á veginn. 50 ára er hann nú orðinn hinum megin. teoretískt sé hann öreigi eins og hafnarverkamaðurinn — og svo segi báðir „la go“. Með því meinar ráðherrann þetta: Þegar seðla- bankastjórinn kemur til mín og spyr mig um gengið, svara ég: „La go“. Þegar hafnarverkamaðurinn vill láta fíra niður í lestina, segir hann líka: „La go“. Það er á þessum punkti sem við Guðmund- ur jaki náum saman. Fontur ríkis- stjórnarinnar Það fannst fljótt á ráðherrun- um, að þeim þóttu efnahagsmálin leiðinleg. Þeir voru allshugar - fegnir þegar Óláfur var búinn að binda bryggskip ríkisstjórnarinn- ar við bryggju og með öllu ófáan- legir til þess að láta úr höfn á nýjan leik. Reynsluleysi þeirra olli því, að þeir héldu að með því að hafast ekkert að yrðu þeir óhultir fyrir stórsjóum íslenzkrar verð- bólgu, og svo vildi enginn una því, að annar tæki stefnuna. Þannig hefur stjórnarfleyið verið eins og Fonturinn frá Þórshöfn, — ýmist bilaður eða lasinn. Miklar vonir voru bundnar við skipin bæði tvö, en báðum fylgdi ógæfa. Það er útúrdúr, en á fyrsta degi kom upp undarleg deila um flug- stöðvarþyggingu á Keflavíkur- flugvelli. Hún mun rísa, sagði utanríkisráðherra. Hún rís ekki, sagði Lúðvík. Á þessu stigi segi ég ekki neitt, sagði forsætisráðherra. Svo fóru þeir að jagast um það Geir Gunnarsson og Kjartan Ól- afsson, hvort rétt væri að, kanarn- ir fengju hitaveitu. Á meðan brann verðbólgan á þjóðinni. Svavar Gestsson var býsna drjúgur, fyrst eftir að hann settist í stólinn: „Við Alþýðubandalags- menn erum auðvitað ánægðir með að okkur skyldi takast að sýna Benedikt Gröndal í fyrradag: Flugstöðin mun rísa Benédikt Grðndal i gær: Efnahagsástandið kann að hafa áhrif á þessa milljarðaframkvæmd Ólafur Jóhannesson: Flugstöðin á íslenzku umráðasvæði Lúðvík Jósepsson: Framhjá okkar hnút- um verður ekki gengið EINS OG komið hefur fram i Morgunblaðinu er risin deila um það milli Aiþýðuflokks og Aiþýðubandaiags. hvort stjórn- arsáttmálinn eða samstarfs- yfirlýsingin heimili að ný ílugntöð rísi á Keflavfkurflug- velli. í Morgunblaðinu í fyrra- dag staðhæfði Benedikt Grön dal utanrfkisráðherra að hún myndi ríaa. en í g*r sagði hann f samtali við Morgunblaðið. að þetw bæri að geta aö það gengi í gegnum BtjðrnarHáttmálann. að efnahag8ástandið krefðist aðhalds. þar á meðal minnk andi fjárfestingar og fram- kvrmda. Kynni það að hafa einhver áhrif á þessa fram kvcad. sem væri milljarðaf jár festing. Benedikt Gröndal sagði að hann heföi áður tjáð sig um þetta mál við Morgunblaðið og hann héldi sig við það sem hann hafði sagt þar Hins vegar kvað hann þetta vera mjög flókið mál, sem hann ætiaði að kanna og raonsaka mjög vandlega. „Ég hef náttúrulega ekki meiri vitneskju um þetta,“ sagði Bene- dikt, „þegar ég byrja, en venju- legir þingmenn og ég mun því kynna mér þetta mjög vandlega. Ég tel að þörfin fyrir stöðina sé ákafiega brýn og það verði að halda málinu áfram. Skoðanir, sem ég hefi látið í ljós, byggjast á grundvallaratriðum. Þar legg ég áherzlu á að þetta sé íslenzkt mannvirki, sem er hlið þjóðar- innar að umheiminum. Það er aðkallandi þörf að fá þetta mannvirki.- í samstarfssamningnum segir að ekki verði heimilaðar nýjar meiri háttar framkvæmdir á yfirráðasvæði varnarliðsins. í Morgunblaðinu í gær kemur fram að ákveðið sé að taka i notkun nýjar ratsjárflugvélar Benedikt og framkvæmda sé þörf þeirra vegna. Um þetta atriði sagði Benedikt Gröndal: „Það er alveg eins með< það. Ég get aðeins vísað í það sem stendur, „meiri háttar framkvæmdir“, og ég hefi ekki haft á þeim tveimur klukkutímum, sem ég hafði í gær, aðstöðu til þess að skoða þetta, eins og ég ætla mér að gera áður en ég fer að ræða þessi mál opinber!ega.“ ólafur Jóhannesson forsætisráðherra sagöist ekkert geta um þetta mál sagt á þessu stigi, en það væri skoðun sín að flugstöð. sem kæmi til fyrir islenzkt flug, yrði undir yfirráð- um íslendinga og á umráða- svæði þeirra. Hann kvaðst ekki vita hvort stöðin risi í tíð núverandi ríkisstjórnar, en taldi líklegt, að ættr að vera þarna flugvöllur til frambúðar yrði ný flugstöð að rísa. Taldi hann vafalaust aö íslendingar legðu fram eitthvert fé og færi það þá inn á fjárlög. „Samstarfsyfirlýsing ríkis- stjórnarinnar ber það með sér, að það er ekki samið um stefnuna i utanríkismálum. Frá okkar sjónarmiði berum við þvi enga ábyrgð þar að lútandi. enda er sérstaða okkar til tveggja stórmála undirstrikuð i samstarfsyfirlýsingunni,” sagði Lúðvík Jósepsson formaður Alþýöubandalagsins í samtali við Morgunblaðið í **r. „En þessu til viðbótar fengum v»ð tvö önnur atriði meft; þeaaan stefnu verður ekki breytt nenu með okkar samþykki. t™ « bundid fyrir annan mdua hins vegar verða ekk. henniltó- ar nýjar meiri hátur fram- kvæmdir á yfirráíasvmíi 'm™- arliðsins. Þar meíi er bundÆ fyrir hinn endann Oetta hlytur dllum, aem þ««a le» •> ijóst Og fram hjá !»*•» hnútum verftur ekki gengift. Stjórnar- hattur ráðherrans 1. september 1978 rann upp eins og aðrir dagar, sem ný ríkisstjórn sezt að völdum: Fyrst er tekin mynd af gömlu ráðherrunum, sem reyna að brosa framan í blaða- manninn. Svo eru teknar margar myndir af nýju ráðherrunum, þegar þeir eru að prófa nýju stólana. Fólk veitti því athygli, að hinir síðarnefndu vissu upp á hár, hvernig ætti að stjórna landinu og voru meira að segja hissa yfir því, að hafa ekki verið kallaðir til fyrr, — enda ættu þeir sinnhvern stjórnarhattinn eins og Þórður forðum. Sérstaklega var Svavar hreykinn yfir því, að innan í hans hatt voru skráðar viðskiptaskýrsl- ur síðustu áratuga, sem hann vissi ekki áður, að væru til. Nú sökkti hann sér niður í þetta talnaflóð og þóttist maður með mönnum, þegar hann mætti skrifstofustjóra sín- um daginn eftir og brá á glens með því að fitja upp á töskuheild- sölum og innflutningsleyfum á súkkulaði fyrir útvalda. Um þetta og ýmislegt fleira um innflutningsverzlunina hefur Svavar lesið í stjórnarhattinum, þótt hann skilji ekki alltaf sam- hengið. Þannig hefur hann t.a.m. komizt að raun um það, að inn- flutt vara verður dýrari á því að liggja lengi á hafnarbakkanum, af því að þá hleður hún utan á sig kostnaði. Hins vegar skilur hann ekki, að betra sé að íslendingar fjármagni sjálfir sinn vörulager en Danir fyrir þá. Það er af því að hann er svo hræddur við auðvald- ið. Hann segir, að það sé rétt hjá Guðrúnu Helgadóttur, að rtskar Jéhannsson: Hvar er kiötið mitt ? þrtytuiégar l*jrlaun»m*ður fynmnn* 6 manna fjöUkyldu. lagði þéssa sparrnagu fvrir mi* á mánucU*inii ag ætiaði »ð biðja Fig aó cryma sinn sknmmt til fogtadacs. þri þá frngi bnnn Btbonjað Éf varð að hr>KB* hann m«ð þn að ses*. nð 600 tonn eöa 0.000 ákrokkar af kjöti. sém okkar var sagt að væri til fyrir Mgi. hafi týnst. þvi engu þorðu gtarfsmrnn SÍS né Sláturfélags- iasað lofa mér um morguninn. Mér fannst ég hafa brugðizt þessum viðskiptavini minum. ans og flestum hinum þennan ' hlyti að vera óduuicgrur við , aðpassa upp á að viðskiptavinir j ■ínir fengju sinn skammt af • þeirra kjarabótum. sem ríkis- stjornm var að útdeila meðal Jægnanna. Rétt fyrir lokun á mánudag fékk ég þó frá Sliturfélaginu 15 kjótskrokka og það verður að duga mínum riðskipuvinum. en dagiega eru afgreiddir um 400 manns í venJuninni. Við matvöru- og kjötkaup- menn erum öðrum fremur not- aðir til að framkvæma það sýndarmennsku- og hræsnis- hugtak. sem kaJlast visitala. Ég hef áður bent á. hvernig visitalan virkar oftast þveröfugt á við það sem ráðamenn reyna að telja sjálfum sér og oðrum trú um að hún geri. Til þessarar síðustu kjótveizlu var stofnað i þeim tilgangi að auka kaupmáttinn. og auðvitað með hag þeirra lægstlaunuðu i fyrirrúmi. Efnið í veizJoma var 600.000 k*. Raunvenilegt keildsólaverð 1.170 pr kg Áður en kjotið keaar tiJ verxJaaar eða kjbtriaasJa greiðir rikið (þú og éf) kr. 581 pr. kg. Það verð sea kjötrinnslan eða venlanin grriðir er 589 kr. pr. kg. Úlkoman verður þvi sú. að sá sem ekkert kjót fær. greiðir tæplega helminginn af kjótinu sem sá „hagsýni* nær i fram yfir sinn skammt. „Hagsyni* maðurinn er ekki láglaunamðurinn. sem eg gat um í upphafi Láglaunamaðurinn fer ekki á sinum bil í eina storverzlunina á meðan frúin fer a hinum bilnum i aðra stórverzlun til að geta lika fyllt nýju frystikistuna. sem var keypt fyrir siðustu gengisfellingu. * 702 æillj. 348.6 æillj 3534 En guðfoðurlegir wrkalýðs- foringjar og fulltniar fóUcsins i landinu i rikisstjóm finna þnð ut ur visitolunni. að 6 manna fjólskyldan hefur hagnaxt um 9.000 kr. vegna kjambótakjóU- ins tsem það aldrei féltkl og þess vegna lækkar visitalan og þar með kaupið og lækkuð laun eru kjarabót. Það er óhugnanlegt vanmat á hinni annars rómuðu alþýðu- menntun a Islandi. ef ætlast er til að slikar hundakúnstir bæti hag þjóðarinnar. (V>kar Johannv>on Ráðherrari* einn og átta. > /j Ráöherrar Alpýöuflokka í nýju ríklastjórninni é fundi i Þórahamri í gærmorgun. Megnúa Magnúaaon heilbrigöia- og fryggingaráöherra og félagamáiarióherra, Benediki utanrikiaréöherra og Kjartan Jóhannaaon sjávarútvegaréðherra. - , iöharrar Frameóknerffofcka: Steingrímur Hermennaeon Réöherrar Alpýöubandalagaina eftir aé peir höföu akipf meö >g kirkjumélaráöherra og lendbúnaöarréöherra og Tómee Svavar Geafaaon viðakiptaréöherra, Hjórleifur Guttormaaon iöi i fjérmálaráöherra koma út úr Þórahamri á mióvikudag. Arnalda menntamála- og aamgöngumélaréðherra. eér verfcum í Þórahamn i gærmorgwn. taöar- og orfcumélaréöherra og Ragner Al Þeim níu ráðherrum, nm s»tl eiga í ríkisetjórn ólafs Jóhanne«e na:I forsseiieráðherra er hann var að Þvi apurður í gsar hvort ráynalulayai ny;u allðrn var maðalaldurinn 59 ár. Morgunblaðið rseddi 1 gsar við ráðhe-rt"' blaðinu I dag, en hár lara á eltir avör hinna ráðherranna ( hinni nyju » Inginn annar an loraæliaráðherrann áður gagnl ráðharraembsatti. „Nýir vandir aðpa besl“, esgði Ólalur Jðhanneaaon ja gsafj „kki ataðið atjðrninni fyrir Þritum. Meðalaldur ráðherranna ar 48 ár, en til aemanburðer má geta Þeaa að I frálarandl lrði pá um viðhorl Þeirra til nýrra verkefna. Viðtöl við Ólal Jðhanneaaon og Benedikl Gröndsl birteet á öörum stað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.