Morgunblaðið - 15.09.1979, Side 12

Morgunblaðið - 15.09.1979, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979 Togarinn Ingólfur Arnarson. „MANNSKAPURINN er yfirleitt góóglaöur þegar um borð er komið,“ sagöi Bjarni Guö- mundsson háseti á Ingóifi Arn- arsyni, einum af togurum Bæj- arútgeröar Reykjavíkur í spjalii viö Morgunblaöiö. „Hver túr tekur um hálfan mánuö, oftast er fariö út á þriöjudagskvöldi, en komið inn á mánudagsmorgni. Þegar um borö er komiö er haldið beint á miöin, en þaö er oft 12—14 tíma stím. Þaö fer þó aö sjálfsögöu eftir því hvert er haldiö, stundum förum vió aöeins út undir Snæfellsnes, en þang- aö er ekki nema um 6 tíma sigling. í sumar höfum viö verið mikið á Halanum, en einnig á Strandagrunni. Viö höfum fisk- aö ágætlega og erum senni- lega meö hæstu skipunum í dag, enda höfum vió góöan skip- stjóra, Snorra Friðriksson, en hann hefur veriö meö skipiö ( tæpt ár,“ sagöi Bjarni. „Þegar á miðin er komiö er trollið látiö fara, og getur oröiö mikil vinna ef vel fiskast. Eínnig getur oröiö mikið aö gera ef trolliö er rifió og þá þarf aö bæta.“ „Dagurinn um borö er reglubundinn. Sé maöur á morgunvakt, þá er ræst klukkan 6. Síöan er boröaöur morgun- matur og um hálf sjöleytiö er fariö upp á dekk. Ef þaó hefur veriö fiskerí á síóustu vakt, er yfirleitt fiskur í móttökunni. Síóan er byrjað aö gera aö, Þröng á þingi á mióunum. Dagur um borð í Ingólfi Arnarsvni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.