Morgunblaðið - 15.09.1979, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 15.09.1979, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðar- fólk óskast í Siglufiröi í norðurbæinn, frá 1. sept. Uppl. í síma 71489 Siglufirði. Sandgerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Sandgeröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7474 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. ftfofgttnÞIiifófe Ritari Viljum ráða ritara í Ðifreióadeild vora nú þegar. Starfsreynsla og góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni. Samvinnutryggingar g. t. Ármúla 3. Starfsmannahald. Útvarpsvirki óskast Hljómver Glerárgötu 32, Akureyri. Sími 96-23626. Starfskraftur óskast til sendiferöa og léttra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar á skrifstofunni. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugaveg 164. Skrifstofustarf Fyrirtæki í miöbænum óskar aö ráöa stúlku til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skilist á afgreiöslu blaösins fyrir 19. þ.m. merktar: „E — 716“. Óskum eftir að ráða trésmiöi og verkamenn. Mikil vinna. Frítt fæði og húsnæði á staönum. Uppl. í síma 53165 og 95-1478. Tímamót h.f. Stýrimaður Stýrimaöur óskast á 200 tonna bát frá Vestfjörðum, sem er á togveiðum og fer síðan á línu. Nánari uppl. í síma 94-1419. Karlmenn vantar í síldarfrystingu. Mikil vinna. Húsnæöi á staðnum (íbúö). Upplýsingar í síma 41412. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu á Patreksfirði gamalt einbýlishús. Tvær hæöir og kjallari. Utb. 6 millj. samkomulag. Uppl. í síma 94-4059. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu. Örugg greiðsla — reglusemi. Uppl. í síma 27090 og 24584. Nýkomin verkfæri: Stjörnulyklar 6—7 og 11 stk. sett, í tommum og m.m. Nokkrar stæröir af toppasettum 6 og 12 kanta. Skrúfjárnasett, einnig fyrir Radíó. Framlengingar fyrir borvélar. Skrúfstykki lítil og stór. Gír og lagera þvingur. Höggskrúf- járn, borsveifar. Stálmálbönd 5 mtr. Skæri ódýr og m.fl. Opið kl. 11 — 12 og 1—6. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. Verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði viö Smiöjuveg í Kópavogi 250 fm. aö stærö er til sölu, eöa í skiptum fyrir ódýrari eign. Upplýsingar í síma 35631. Hesthús óskast Vil kaupa eöa leigja hesthús fyrir 6—10 hesta í Víðidal eöa annars staðar í Reykjavík. Upplýsingar í símum 81522 eöa 74045. Hafnarfjörður — íbúð Til sölu er íbúö, 3ja herb. í verkamannabú- staö. Selst á matsveröi með byggingarvísi- tölu 1. október. — Staðgreiðsla. Uppl. í síma 66166. Skip til sölu: 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 15, 17, 19, 29, 30, 53, 55, 61, 62, 64, 65, 66, 70, 81, 85, 86, 87, 88, 120, 140, 230 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærö- um: Tréskip: 5 — 8—10—11 — 12—14—15 _ 17 — 18 — 20 — 21 — 29 — 30 — 35 — 36 — 38 — 47 — 52 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 69 — 73 — 74 — 75 — 76 — 88 — 91 — 92 — 100 — 103 — 132 tonn. Stálskip: 51 — 61 — 88 — 92 — 99 — 104 — 120 — 127 — 129 — 138 — 147 — 148 — 149 — 157 — 165 — 184 — 188 — 203 — 207 — 217 — 224 — 228 — 308 — 350 tonn. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Innritun í Prófadeildir Eftirtaldar prófadeildir verða starfræktar í vetur: HJÚKRUNAR OG VIÐSKIPTASVIÐ 5. bekkj- ar. FORSKÓLI SJÚKRALIÐANÁMS GRUNN- SKÓLADEILD inntökuskilyröi 21. árs aldur og gagnfræðapróf eöa ígildi þess. FORNÁMSDEILD fyrir nem. sem ekki hafa náö tilskyldum einkunnum á grunnskólaprófi. AÐFARANÁM fyrir fólk, sem aðeins hefur lokiö barnaskóla eöa fullnaöarprófi. HAGNÝT VERSLUNAR OG SKRIF- STOFUSTÖRF SKÓLAGJÖLD FRÁ 12000 til 23000 krónum á mánuöi eftir tímafjölda. Skólagjald fyrir 1. mán. greiöist viö innritun. INNRITUN FER FRAM ÞRIÐJUDAGINN 18. SEPT. KL. 17 TIL 22 í MIÐBÆJARSKÓLA, FRÍKIRKJUVEGI 1. NÁMSFLOKKAB REYKJA VÍKUR EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.