Morgunblaðið - 15.09.1979, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979
SUNNUDUJGUR
16. september
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
ílytur ritningarorö ok bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). Dag-
skráin.
8.35 Létt morgunlog. Þjóð-
lagahljómsveit (íunnars
Hahns leikur.
9.00 A faraldsfæti. Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um útivist og ferðamál.
Talað við Einar Guðjohsen
framkvæmdastjóra um ferða-
þjónustu hér á iandi.
9.20 Morguntónieikar
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur í umsjá Guðmundar
Jónssonar píanóleikara.
11.00 Messa i Hólaneskirkju á
Skagaströnd. (Hljóðr. 11.
f.m.). Prestur: Séra Pétur Þ.
Ingjaldsson prófastur. Org-
anleikari: Kristján A.
Hjartarson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.25 Umhverfi mannsins.
Blandaður mannlífsþáttur i
umsjá Önnu Óiafsdóttur
Björnsson. Hún talar m.a.
við Sigrúnu Sigurjónsdóttur
og Magnús Skúlason.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.00 Úr þjóðiifinu: Félagsleg
hiutverk og leikræn tjáning.
Geir Viðar Vilhjálmsson
stjórnar umræðuþætti, þar
sem Erlingur Gislason ieik-
ari og Guðrún Helgadóttir
borgarfulltrúi fjalla um
spurninguna: Hvernig er
reynslan af að fara með
hlutverk á sviði leikhúss og á
leiksviði þjóðfélagsins?
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „ó draumur, hve ég
unni þér“ Dagskrá á aldaraf-
mæli Sigurðar Sigurðssonar
skálds frá Arnarholti. Gunn-
ar Stefánsson tekur saman
og talar um skáldið. Baidvin
Halldórsson les úr kvæðum
Sigurðar. og flutt verða lög
víð Ijóð hans.
17.00 Úr myndabók náttúr-
unnar. Ingimar óskarsson
náttúrufræðingur talar um
kóngulær. (Áður útv í janúar
1971).
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist.
Sverrir Sverrisson kynnir
hljómsveitina Shu-bi-dua; —
þriðji þáttur.
18.10 Harmonikuiög. Jularbo-
félagarnir leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Umræður á sunnudags-
20.30 Frá hernámi Islands og
styrjaldarárunum siðari. Jón
Á. Gissurarson fyrrverandi
skólastjóri les frásógu sína.
21.00 Sónata í F-dúr op. 12
eftir Jean Sibeiius. David
Rubinstein leikur á píanó.
21.20 Sumri hallar: Um völ á
sumardvöl barna i sveit.
Sigurður Einarsson tók sam-
an.
21.40 Kórsöngur: Hamrahlið-
arkórinn syngur þjoðlög frá
ýmsum löndum. Söngstjóri:
Þorgerður Ingólfsdóttir.
22.05 Kvöldsagan: „Á Rinar-
slóðum“ eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Bjórnsson
þýddi. Klemenz Jónsson leik-
ari les (6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á siðkvöldi.
Sveinn Magnússon og Sveinn
Árnason kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
/MNSIUD4GUR
17. SEPTEMBER
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
Séra Guðmundur óskar ól-
afsson flytur (a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
landsmálablaða (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti og björninn í Refa
rjóðri“ eftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman byrjar
lestur þýðingar sinnar.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson. Viðtal við Sigurð
Sigurðarson dýralækni um
sauðfjárveikivarnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir. 10.25 tónleikar.
11.00 Víðsjá.
Friðrik Páll Jónsson ser um
þáttinn.
11.15 Morguntónleikar: píanó-
tónlist
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn-
ir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónieikar
14.30 Miðdegissagan: „Sorrell
og sonur“ eítir Warwick
Deeping
Helgi Sæmundsson þýddi.
Sigurður Helgason les (15).
15.00 Miödegistónleikar:
íslenzk tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: borgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin
17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo
Carpelan
Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sína (3).
18.00 Víðsjá.
Endurtekinn þáttur frá
morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn
Hákon Bjarnason fyrrver-
andi skógræktarstjóri talar.
20.00 Strengjakvartett i F-dúr
eftir Maurice Ravel
Crafoord-kvartettinn leikur.
20.30 Útvarpssagan: „Hreiðrið“
eftir ólaf Jóhann Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les (7).
21.00 Lög unga fólksins
Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir kynnir.
22.10 Jákvætt og þroskandi
umhverfi barna
Sigrún Sveinbjörnsdóttir
sálfrseðingur flytur erindi.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
18. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn: Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti og björninn I Refa-
rjóðri“ eftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman les þýð-
ingu sina (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Umsjonarmaðurinn, Guð-
mundur Hallvarðsson, ræðir
öðru sinni við Tómas Helga-
son prófessor um heiisufar
togarasjómanna.
11.15 Morguntónleikar. Edith
Mathis, Alexander Young,
Dietrich Fischer-Dieskau,
RIAS-kammerkórinn, And-
reas Röhn, Georg Donderer
og Karl Engel flytja skozk
og írsk þjóðlög I úts. Beet-
hovens/ Birgit Nilssonsvng-
ur með óperuhljómsv.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Freftir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Sorrell
og sonur“ eftir Warwick
Deeping. Helgi Sæmundsson
þýddi. Sigurður Helgason les
(16).
15.00 Miðdegistónleikar: Alicia
De Larrocha og Filharm-
óniusveitin i Lundúnum
leika Konsert i Des-dúr fyrir
píanó og hljómsveit eftir
Aram Katsjatúrjan; Rafael
FrUbeck de Burgos' stj./
Cleveland-hljómsveitin leik-
ur Tilbrigði eftir William
Walton um stef eftir Ilinde-
mith; George Szell stj.
16.00 Frettir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo
Carpeian. Gunnar Stefáns-
son les þýðingu sína (4).
17.55 Á faraldsfæti. Endurtek-
inn þáttur Birnu G. Bjarn-
leifsdóttur um útivist og
ferðamál frá sunnudags-
morgni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frettir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Straumur mannlifsins.
Guðjón B. Baldvinsson flytur
erindi.
20.00 Píanóleikur. Michael
Ponti leikur lög eftir Sigis-
mund Thalberg.
20.30 Útvarpssagan: „Ilreiðr-
ið“ eftir ólaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (8).
21.00 Einsöngur: Eiður Á.
Gunnarsson svngur. ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pfanó.
21.20 Sumarvaka.
a. Eyjólfur tónari.
Frásöguþáttur eftir Helgu
Haildórsdóttur frá Dagverð-
ará. Auöur Jónsdóttir leik-
kona les.
b. „Andvarpið“
Sigríður Schiöth les þrjú
kvæði eftir Kristján Jónsson.
c. Afreksmaðurinn Ðjarni
Þorbergsson
Frásaga Sigurðar Rós-
mundssonar. Ágúst Vigfús-
son les.
d. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur islenzk lög. Söng-
stióri Jón Ásgeirsson.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög. Karl
Grönstedt og féíagar hans
leika.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. „Um þján-
ingar“: Viðtal við Maríu ól-
afsdóttur málara, sem Ole
Mickelsen átti við hana
skömmu áður en hún lézt
(Viðtalið var flutt í danska
útvarpinu í aprillok i vor).
23.35 Freftir. Dagskrárlok
/MIENIKUDKGUR
19. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heiöar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti og björninn í Refa-
rjóðri“ eftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman les þýð-
ingu sina (3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Viðsjá
Ögmundur Jónasson sér um
þáttinn.
11.15 Kirkjutónlist
a. Fantasia i f-moll (K608)
eftir Mozart og Noél nr. 10 í
G-dúr eftir Daquien; Noel
Rawsthorne leikur á orgel.
b. Missa brevis í F-dúr
(K192) eftir Mozart. Ein-
söngvarar, kór og hljómsveit
útvarpsins i Leipzig flytja;
Herberg Kegel stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sorrell
og sonur“ eftir Warwick
Deeping
Helgi Sæmundsson þýddi.
Sigurður Helgason les (17).
15.00 Miðdegistónleikar
Fflharmóniusveitin í Stokk-
hólmi leikur „Prelúdiu og
Allegro“ fyrir strengjasveit
eftir Karl-Birger Blomdahl;
Ulf Björlin stj. / Sinfóniu-
hljómsveitin i Baltimore leik-
ur Sinfóniu nr. 8 í tveim
þáttum eftir Allan Petter-
son; Sergiu Commissiona stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Páll Pálsson
kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Litli barnatíminn:
Ömmusögur
Stjórnandi: Þorgerður Sig-
urðardóttir. Flytjandi ásamt
stjórnanda er Guðríður Guð-
björnsdóttir.
17.40 Tónleikar.
18.00 Vfðsjá
Endurtekinn þáttur frá
morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Frá vorhátíðinni í Prag
1978
Salvatore Accardo og
Jacques Klein leika saman á
fiðiu og pianó:
a. Sónötu í A-dúr op. 47
(Kreutzersónötuna) eftir
Ludwig van Beethoven.
b. Sónötu í d-moll op. 108
eftir Johannes Brahms.
20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr-
ið“ eftir ólaf Jóhann Sig-
urðsson
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les (9).
21.00 Tuttugustu aldar tónlist
Áskell Másson kynnir tón-
verk eftir finnsku tónskáldin
Leonid Bashmakoff og Aulis
Sallinen.
21.30 „ó, íögur er vor fóstur-
jörð“
Anna Kristin Arngrimsdótt-
ir les kvæði eftir Jón Thor-
oddsen.
21.45 íþróttir
Hermann Gunnarsson segir
frá.
22.10 Svipmyndir af lands-
byggðinni
Umsjónarmenn: Hannes
Hólmsteinn Gissurarson og
Friðrik Friðriksson. Talað
við Jón Ásbergsson fram-
kvæmdastjóra á Sauðárkróki
og lesið úr Einars sögu Guð-
finnssonar í Bolungarvík.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM44TUDKGUR
20. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti og björninn í Refa-
rjóðri“ eftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman les þýð-
ingu sina (4).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tiikynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sigmar
Ármannsson. Rætt við Braga
Hannesson stjórnarformann
Iðntæknistofnunar fslands.
11.15 Morguntónleikar.
Danska útvarpshljómsveitin
leikur tónlist eftir Carl Niel-
sen: Sinfónia nr. 3 „Sinfónía
Espansiva“ op. 27 og þjóðlag
frá Bæheimi í útsetningu
Nielsens; Herbert Blomstedt
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tllkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sorrell
og sonur“ eftir Warwfck
Deeping. Helgi Sæmundsson
íslenzkaði. Sigurður Helga-
son les, sögulok (18).
15.00 Miðdegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins i
Múnchen leikur
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Flótti til
fjalla“ eftir John Tarrant.
Þýðandi: Eiður Guðnason.
Leikstjóri: Rúrik Haralds-
son. Persónur og leikendur:
Pat Moor/ Anna Kristín
Arngrimsdóttir, Tom Corr-
in/ Sigurður Skúlason, Kne-
ale yfirlögregluþjónn/ Þór-
hailur Sigurðsson, Gretney
varðstjóri/ Baldvin Halldórs-
son, Roma Taggart/ Helga
Þ. Stephensen, Tyson/ Flosi
ólafsson.
21.10 Einsöngur í útvarpssal:
Elisabet Erlingsdóttir syng-
ur lög eftir Árna Thorstein-
son og Atla Heimi Sveinsson.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
21.30 „Spjaldvefnaður“, smá-
saga eftir Theódóru Th<»rodd-
sen. Helga Thorberg leik-
kona les.
21.45 Hörpuleikur í útvarps-
sal: Sophy Cartledge leikur.
a. „Siciliana“ eftir Ottorino
Respighi.
h. „Variations pastorales“
cftir Marcel Samuel Rouss-
eau.
22.00 Maður og náttúra, —
fyrsti þáttur: Afdrif geir-
fuglsins. Umsjónarmaður:
Evert lngólfsson. Lesari:
Anna Einarsdóttir.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
ííuðni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
21. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjón;PálI Heiðar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir.)
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti og björninn í
Refarjóðri“ eftir Cecil
Bodker. Steinunn Bjarman
les þýðingu sina (5).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónieikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar
Hljómsveit Tónlistar-
háskólans i Paris leikur
„Árstíðirnar“, balletttónlist
op. 67 eftir Alexander
Glazúnoff; Albert Wolff stj./
útvarpshljómsveitin í
Winnipeg leikur verk eftir
kanadisk tónskáld; Eric
Wild stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sálar-
flækjur“, óprentuð smásaga
eftir Hugrúnu
Höfundurinn les.
15.00 Miðdegistónieikar: Han
de Vries og Fílharmón-
iusveitin i Amsterdam leika
Konsertínu í F-dúr fyrir óbó
og hljómsveit op. 110 eftir
Johann Wenzeslaus
Kalliwoda: Anton Kersjes
stjórnar/ Gervase de Peyer
og Daniel Barenboim leika
Sónötu í f-moll fyrir
klarinettu og pianó op. 120
nr. 1 eftir Johannes Brahms.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir.)
16.20 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin
17.20 Litli barnatiminn
Stjórnandi: Guðriður
Guðbjörnsdóttir. Viðar
Eggertsson og stjórnandi
lesa sögurnar „Stjána
heimska“ eftir Stefán Jóns-
son og „Samtal i skólatösk-
unni“ eftir Hannes J.
Magnússon.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Gitarleikur i útvarpssal
örn Arason leikur Suite
Espanola eftir Gaspar Sanz.
20.00 „Svo sem i skuggsjá,“
smásaga eftir Jón Bjarman.
Guðný Heigadóttir leikkona
les.
20.50 Heill dagur i Ilamborg
Séra Árelius Níelsson flytur
fyrra erindi sitt.
21.10 Kórsöngur
Söngskóiakór Sigursveins D.
Kristinssonar syngur. Söng-
stjóri: Sigursveinn Magnús-
son.
a. Þrjú íslenzk þjóðlög i út-
setningu Sigursveins D.
Kristinssonar.
b. Fimm lög úr „Sjö
söngvum“ eftir Antonin
Dvorák.
21.30 „Dauft i kringum augun“
Þáttur um vikublöð og fleira.
Umsjónarmenn: Árni
óskarsson, Halldór
Guðmundsson og örnólfur
Thorsson.
22.05 Kvöldsagan: „Á Rinar-
slóðum“ eftir Heinz G.
Konsalik
Bergur Björnsson íslenzkaöi.
Klemens Jónsson leikari les
(7).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk
Létt spjall Jónasar Jónasson-
ar með lögum á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
22. september
7.00 kVeðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur í umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnudags-
morgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Ég veit um bók
Sigrún Björnsdóttir sér um
barnatima og kynnir höfund-
inn Estrid Ott, sem samdi
m.a. söguna „Kötu
bjarnarbana“, sem Helgi
Valtýsson islenzkaði. Edda
Þórarinsdóttir les kafla úr
bóklnni.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 1 vikulokin
Umsjón: Edda Andrésdóttir,
Guðjón Friðriksson, Kristján
E. GuÖmundsson og ólafur
Hauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhornið
Guðrún Birna Hannesdóttir
sér um þáttinn.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk“
Saga eftir Jaroslav Hasek í
þýðingu Karls ísfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (32).
20.00 Kvöldljóð
Tónlistarþáttur í umsjá
Ásgeirs Tómassonar.
20.45 Ristur
Hávar Sigurjónsson og
Hróbjartur Jónatansson sjá
um þáttinn.
21.20 Hlöðuball
Jónatan Garðarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Á Rinar-
slóðum“ eftir Heinz G.
Konsalik
Bergur Björnsson islenzkaöi.
Klemenz Jónsson leikari les
(8).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
16. september.
18.00 Barbapapa.
18.05 Olli og ömmubróðir.
Siðari hluti sænskrar
myndar. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið).
18.30 Suðurhafseyjar. Fyrsta
myndin af fjórum um
mannlif á Suöurhafseyjum.
Eyjarnar eru dreifðar um
óravíðáttu Kyrrahafsins.
Fólkið er af margvislegum
uppruna og talar ólik
tungumál. t myndum þess-
um er því lýst, hverjar
breytingar eiga sér stað á
högum íbúanna eftir þvi
sem samgöngum fleygir
fram. Fyrsti þáttur. í ríki
vinda og sólar.
Þýðandi Björn Baldursson.
Þulur Katrin Árnadóttir.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Borg i umsátri: Belfast
1979. Siðari þáttur, sem
Sjónvarpið lét gera i sumar
á Norður-írlandi. Meðal
annars er fjallað um stjórn-
málaþróunina þar siðasta
áratuginn og rætt við Peter
McLachlan, formann Frið-
arhreyfingarinnar, og
Michael Alison, ráöherra í
bresku stjórninni.
Umsjónarmaður Bogi
Ágústsson.
21.10 Ástir erfðaprinsins. Sjö-
undi og siðsti þáttur.
22.00 Diskó, diskó, diskó.
Amii Stewart, Baccara,
Boney M., Roxy Music,
Tina Turner og margir
fleiri flytja fjöruga diskó-
tónlist með viðeigandi lita-
dýrð og Ijósagangi. Þýð-
andi Kristrún Þórðardótt-
ir. (Evróvision — Þýska
sjónvarpið).
23.40 Að kvöldi dags. Séra
Bjartmar Kristjánsson,
sóknarprestur að Lauga-
landi í Eyjafirði flytur hug-
vekju.
23.50 Dagskrárlok.
/UÞNUD4GUR
17. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
2110 Saga úr striðinu
Sjónvarpskvikmynd, sem
Ágúst Guðmundsson gerði
eftir sögu Stefáns Júliusson-
ar.
21.40 Týndir hlekkir
Mannfræðingum áskotnast
sífellt fleiri jaxlar og bein-
flísar til að fylla upp i
myndina af tilurð mann-
kynsins. Ein kenningin um
upphafið er sú, að fyrir
þremur milljónum ára hafi
þrjár tegundir keppt um
forystuna í dýrarikinu, og
forfeður okkar orðið hlut-
skarpastir. En hvers vegna
einmitt þeir en ekki hinir.
og hvernig fóru þeir að?
Þýðandi Jón O. Edwald.
Þulur Eiður Guðnason.
22.30 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
18. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Afríka
Sjötti og síðari þáttur.
(Hötuð tækifæri
Afrikubúar fóru varhluta
af tækniframförum tveggja
alda, og nú reynir á, hvort
þeim tekst að vinna upp
forskot Vesturianda.
Þýðandi og þulur Gylfi
Páisson.
21.20 Börnin og umhverfið
Umræðuþáttur undir
stjórn Ástu R. Jóhannes-
dóttur.
Þátttakendur Einar Sæ-
mundsen Iandslagsarki-
tekt, Gislina Guðmunds-
dóttir innanhússarkitekt.
Sigrún Sveinsdóttir sál-
fræðingur og Stefán Thors
skipulagsfræðingur, for-
maður leikvallanefndar
Reykjavikur.
22.15 Dýrlingurinn
Návigi í Feneyjum
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.05 Dagskrárlok
A1IÐNIKUDKGUR
19. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Barbapapa
Endursýndur þáttur frá
siðastliðnum sunnudegi.
20.35 Sumarstúlkan
Sænskur myndaflokkur.
Þriðji þáttur.
Efni annars þáttar: Evy og
Anna segja hvor annarri af
sínum högum. Evy á drykk-
fellda móður og sambýlis-
maður móður hennar er
mesti gallagripur.
Anna skýrir frá því, hve
erfitt hún átti með að sætta
sig við að eignast vangefið
barn. Hún var á hæli í þrjú
ár því að hún gat ekki
horfst í augu við veruleik-
ann.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
21.05 Nýjasta tækni og vís-
indi
21.35 Listmunahúsið
Breskur myndaflokkur.
Þriðji þáttur: Bjartar hlið-
ar
Efni annars þáttar: Tim-
othy Alvington lávaröur og
kona hans, lafði Ðelinda,
eru í fjárhagskröggum.
Þau ákveða að selja ýmsa
dýra muni sem þau eiga og
láta Caradus annast upp-
boð á þeim. Meðal dýrgrip-
anna er málverk eftir van
Dyck, en fæstir heimamenn
gera sér grein fyrir, hve
verðmætt það er. Umboðs-
manni listmunasala í
London, Herslake að nafni,
tekst að tryggja sér mál-
verkið fyrir hiægilega lágt
verð og nýtur til þess að-
stoðar tælandi einkaritara
og Lionels Caradus, sem er
skuldugur upp fyrir haus
vegna veðmála.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
22.25 Gamli burstabærinn
Dönsk mynd um íslenska
torfbæi, eins og þeir hafa
verið frá dögum Gauks
Trandilssonar fram á þenn-
an dag.
Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason. Áður
á dagskrá 24. júni sl.
(Nordvision — Danska
sjónvarpið).
22.55 Dagskrárlok
FÖSTUDKGUR
21. september
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaidsson kynn-
ir vinsæl dægurlög.
21.05 Andlit kommúnismans
Annar þáttur.
Eftir að upp úr slitnaði
með Stalín og Tító árið
1948, hefur kommúnisminn
í Júgóslaviu um margt orð-
ið óiikur þvi, sem gerist í
öðrum austantjaldslöndum.
Þar i landi búa margar
þjóðir, og eitt erfiðasta
verk stjórnvalda er að
halda þeim öllum innan
vébanda eins ríkis.
Þýðandi Þórhallur Gutt-
ormsson. Þulur Friðbjörn
Gunnlaugsson.
22.00 Að kvöldi annars dags
(The Night of the Follow-
ing Day)
Bandarísk sakamálamynd
frá árinu 1969. Aðaihlut-
verk Marlon Brando.
Richard Boone og Rita
Moreno.
Dóttur auðkýfings er rænt,
þegar hún kemur til París-
ar, og haldið á afviknum
stað, meðan samið er um
lausnargjald.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.35 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
22. september
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Heiða
Tuttugasti og fyrsti þáttur.
Þýðandi Eiríkur Ilaralds-
son.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins
Norskur gamanmynda-
flokkur.
Þriðji þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
20.45 Þú spyrð mig, kopar-
lokka
Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð syngur islensk
og erlend lög. Söngstjóri
Þorgerður Ingólfsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.15 Að tjaldahaki
Fræðsluþáttur um gerð Ja-
mes Bond-kvikmyndar. Að
þessu sinni er lýst verksviði
kvikmyndaframleiðandans.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.40 Lokaður hringur
(Circuito Chiuso)
Ný. ítölsk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk: Flavio Bucci
og Giuliano Gemma.
t kvikmyndahúsi er að
Ijúka sýningu á „vestra“.
Þegar hetjan í myndinni
skýtur skúrkinn, kveður
við mikið óp í húsinu og
Ijósin kvikna. Einn gesta
kvikmyndahússins liggur á
gólfinu. Hann hefur verið
skotinn til bana.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
23.20 Dagskrárlok