Morgunblaðið - 15.09.1979, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979
41
fclk í
fréttum
+ Þessi aldurhnigni heidursmaður er enginn annar en sjálíur Arthur Rubinstein
píanósnillingurinn mikli. með sína áratuga gömlu heimsírægð og viðurkenningu.
— Nú er hann orðinn 94 ára. hann var íyrir nokkru suður í Venezíu í Ítalíu. Þar
var þá í þann veginn að hefjast kvikmyndahátíð. Þar skyldi sýna kvikmynd um
ævi snillingsins, en gamli maðurinn lagði þá óvænt blátt bann við því að myndin
yrði sýnd. Rubinstein voru afhent heiðursverðlauií, sem veitt eru þeim
tónlistarmönnum, sem starfað hafa að tónlist í meir en 40 ár. Ég hefði kosið að
einhver samferðamanna minna í músikinni hlyti þessi verðlaun, sagði Rubinstein
gamli, en þeir eru að vísu allir horfnir af sjónarsviðinu. Ég get auðvitað ekkert
gert að því, bætti snillingurinn aldurhnigni við. En ég mun aldrei gefast upp og
mig langar að lifati mörg ár enn. Þess skal að lokum getið, að Rubinstein hafði
ekki séð myndina er hann heimtaði sýningar á henni stöðvaðar.
+ Rödd fólksins og rödd
Guðs hefur kjörið mig
biskup, sagði þessi ka-
þólikki austur í Peking
nú fyrir skemmstu. —
Hann bætti við að viður-
kenning Vatikansins
væri ekkert atriði og sig
skipti engu hvort held-
ur páfanum líkaði það
betur eða verr. Biskup-
inn heitir Michael Fu
Tienahan. Myndin er
tekin af honum í Pek-
ing.
tnamar
lœra finnsku
+ Þessi litli skóladrengur er einn af um 100 víetnömskum
tlóttamOnnum. sem Finnar skutu skjólshúsi yfir og er litli
drengurinn yngstur i þeim hópi. Finnar hafa opnad skóla
fyrir Vietnamana í bænum Vantaa. sem er skammt írá
Helsinki, en flóttamennirnir hótu skömmu eftir komuna til
Finnlands nám í finnsku.
Músikleikfimin
hefst mánudaginn 17. september.
Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir
konur á öllum aldri.
Byrjenda— og framhaldstími.
Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar,
Lindargötu 7.
Kennari Gígja Hermannsdóttir.
Uppl. og innritun í síma 13022, alla
daga eftir kl. 3
Samtalstímar
í ensku og öörum málum. Kvöldnámskeiö. Síödeg-
istímar. Hraðnámskeið í ensku.
Málaskólinn Mímir.
Brautarholti 4 — Sími 10004.
Leikfimiskóli
Hafdísar
Árnadóttur
Lindargötu 7.
Kennsla hefst mánudaginn 24.
sept. Innritun í dag og á morgun
frá kl. 13—18 og virka daga frá
kl. 19—21. Kennari Hafdís
Árnadóttir.
Innritun í
síma 84724.
óskar eftir
blaðburðarfólki
Austurbær:
Lindargata
Sóleyjargata
Háteigsvegur
Laugavegur frá 101 —171
Vesturbær:
Garðarstræti
Miðbær
Hofgaröar
Úthverfi:
Austurbrún I
Uppl. í síma 35408
EFÞAÐÉRFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AIGLYSINGA-
SIMINN KR:
22480