Morgunblaðið - 23.09.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1979 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 23. september. MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bœn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carstes leikur. 9.00 Á faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjérnar þætti um útivist og ferðamál. Hún talar við fimm manns um þjaifun starfsfólks til ferðaþjónustu hérlendis og skilyrði fyrir ferðaskrifstofu- og hópferða- leyfum. 9.20 Morguntónleikar Alfons og Aloys Kontarsky leika á tvö pianó „Lindarja“ eftir Claude Debussy og Spænska rapsódiu eftir Maurice Ravel. Michael Laucke leikur á gitar „Me duele Espana“ eftir Francois Morel. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tóniistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 11.00 Guðsþjónusta i safnað- arheimili Grensáspresta- kalls; — djáknavigsla Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, vigir Orn Bárð Jónsson tii djákna í Grensássöfnuði. Sóknar- presturinn, séra Halldór Gröndal, þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Listin i kringum þig Blandaður mannlifsþáttur i umsjá önnu Ólafsdóttur Björnsson. M.a. rætt við Björn Th. Björnsson list- fræðing. 14.00 Frá útvarpinu i Stutt- gart a. Flautukonsert nr. 1 i G-dúr (K313) eftir Mozart. b. Fiðlukonsert i d-moll op. 47 eftir Sibeiius. Útvarpshljómsveitin i Stutt- gart leikur. Einleikarar: Irena Krstic- Grafenauer á flautu og Chou-Liang Lin á fiðlu. Stjórnandi: Hans Drewanz. 15.00 Fyrsti islenzki Kinafar- inn Dagskrá um Árna Magnús- son frá Geitastekk i saman- tekt Jóns R. Hjálmarssonar fræðslustjóra. Lesarar með honum: Álbert Jóhannsson, Runólfur Þórarinsson og Gestur Magnússon. Einnig leikin islenzk og kinversk lög. 15.45 „Danslagið dunaði og svall“ Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli talar um dansmúsik á 19. öld og kynnir hana með fáeinum dæmum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni: Frá Múlaþingi Ármann Halldórsson safn- vörður á Egilsstöðum segir frá landsháttum á Austur- landi og Sigurður ó. Pálsson skólastjóri á Eiðum talar i léttum dúr um austfirzkt mannlif fyrr og nú. (Hljóö- ritað á bændasamkomu á Eiðum sumarið 1977 og út- varpað i janúar árið eftir). 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir Anne Linnet og hljómsveit- ina Sebastian. 18.10 Harmonikulög Carl Jularbo leikur Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Umræður á sunnudags- kvöldi: Verðhækkun búvör- unnar Þátttakendur: Ráðherrarnir Steingrimur Hermannsson, Svavar Gestsson og Magnús H. Magnússon, svo og Stein- þór Gestsson bóndi á Hæli, — auk þess sem talað er við aðra bændur og neytendur. Umræðum stjórna blaða- mennirnir Guðjón Arngrímsson og Sigurveig Jónsdóttir. SUNNUDAGUR 23. september 18.00 Barbapapa 18.05 Bekkjarskemmtunin Leikin, dönsk mynd um tvær tólf ára stúlkur. sem efna til skemmtunar fyrir bekkjarféiaga sína. Þýð-' andi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.25 Suðurhafseyjar Annar þáttur. Kappróður- inn Þessi þáttur er um daglegt líf og þjóðlega siði á Sam- óa-eyjum. Þýðandi Björn Baldursson. Þulur Katrin Árnadóttir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Til umhugsunar í óbyggðum Um þetta leyti árs er mikil umferð fólks og fénaðar á afréttum landsins, og vax- andi fjöldi fólks ferðast um óbyggðir á öllum árstim- um. í 8tuttri ferð á jeppa með Guðmundi Jónassyni í Þórsmörk og Landmanna- laugar ber ýmislegt íyrir augu, sem leiðir hugann að umgengni og ferðamáta á fjöllum. Kvikmyndun Sigmundur Arthursson. Hljóð Oddur Gústafsson. Klipping ísi- dór Hermannsson. Umsjón- armaður Ómar Ragnars- son. 21.05 Seðlaspil Nýr, bandarískur fram-. haldsmyndaflokkur í fjór- um þáttum, byggður á skáldsögunni „The Money- changers“ eftir Arthur Hai- ley. Aðalhlutverk leika Kirk Douglas og Christopher Plummer, en auk þeirra kemur fjöldi kunnra leik- ara við sögu, m.a. Timothy Bottoms, Anne Baxter, Lorne Greene, Helen Hayes, Joan Collins og Jean Peters. Fyrsti þáttur. Þegar fréttist að forstjóri stórbanka sé að dauða kom- inn, hefst gífurleg barátta meðal þeirra, sem teija sig 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari Susie Bachmann flytur frá- sögu sína. 20.55 Samleikur i útvarpssal: Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika: G- svitu eftir Þorkel Sigur- björnsson og Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Norðdal. 21.20 Sumri hallar; — þriðji þáttur og síðasti: Að byggja Umsjónarmaður: Sigurður Einarsson. 21.40 Frederica von Stade syngur óperariur eftir Moz- art og Rossini Fílharmoníusveitin i Rotter- dam leikur með; Edo De Waart stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Á Rinar- slóðum“ eftir Heinz G. Kon- salik Bergur Björnsson islenzk- aði. Klemenz Jónsson les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á siðkvöldi Sveinn Árnason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. kallaða tii að taka víð starfi hans. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Fyréti þáttur er um einn og hálfur tími að lengd, en hinir eru um 20 minútum styttri. 22.40 Að kvöldi dags Séra Bjartmar Kristjáns- son, sóknarprestur að Laugalandi i Eyjafirði, flyt- ur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 24. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Sérvitringar i sumar- leyfi Breskt sjónvarpsleikrit, gert af Mike Leigh. Aðalhlutverk Roger Slo- man og Alison Steadman. Maður nokkur, heldur sér- vitur, fer i tjaldútilegu ásamt eiginkonu sinni. Á tjaldsvæðinu, þar sem þau koma sér fyrir, gilda mjög strangar reglur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.25 Rödd kóransins Kanadísk heimildamynd. Áhrif klerka í Iran koma * Vesturlandabúum spánskt fyrir sjónir, en þau eiga sér langa sögu i Iöndum Mú- hameðstrúarmanna. Nú á dögum hlitir fjórðungur mannkyns forsögn Múham- eðs um leiðina til eilífrar sælu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.15 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 25. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Dýrlingurinn Þorp i áiögum Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.30 Borg í umsátri: Belfast 1979 Siðari þáttur, sem Sjón- varpið lét gera í sumar á Norður-Irlandi. Meðal annars er fjallað um A1bNUD4GUR 24. september. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Guðmundur óskar ólafsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn i Refa- rjóðri“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýð- ingu sína (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Landbúnaðarmál: Umsjónarmaður þáttarins, Jónas Jónsson, talar við þingfulltrúa Stéttarsam- bands bænda um þátttöku kvenna i búnaðarfélögum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. stjórnmálaþróunina þar siðasta áratuginn og rætt við Peter McLachlan, for- mann Friðarhreyfingarinn- ar, og Michael Alison, ráð- herra i bresku stjórninni. Umsjónarmaöur Bogi Ágústsson. 22.00 Umheimurinn í þessum þætti verður rætt um deilumálin á Norður-Ir- landi i framhaldi af lr- landsmyndinni á undan. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.50 Dagskrárlok MIÐVIKUDÁGUR 26. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- Skrá 20.35 Barbapapa Endursýndur þáttur frá siðastliðnum sunnudegi. 20.40 Sumarstúlkan Sænskur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Evy er orðin ánægð í sumarvist- inni og hefur náð góðu sambandi við drenginn Roger. Hún hefur kynnst ungum manni, Janne, og hann er öðruvisi en ungl- ingarnir, sem hún á í úti- stöðum við. Janne sækir sparifé gamals frænda síns, og Evy og Roger fara með honum, þegar hann færir , gamla manninum pening- ana. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.15 Listmunahúsið Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.05 Börn með asma Asma er sjúkdómur i önd- unarfærum, sem heftir eðli- lega athafnaþrá margra barna. Þessi norska mynd greinir frá eðli sjúkdóms- ins og ráðstöfunum til að draga úr honum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Viðtalsþáttur um asma- myndina Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Björn Árdal, Dagbjörtu Jónsdóttur og ívar Einars- son. 22.45 Dagskrárlok 11.00 Viðsjá Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar Shirley Verrett syngur ariur úr óperum eftir Gluck, Doni- zetti og Berlioz; Italska RCA-óperuhljómsveitin leik- ur með; Georges Prétre stj./Fílharmoníusveitin í ísrael leikur „Le Cid“, ball- etttónlist eftir Massenet; Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir SÍÐDEGIÐ 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Ferða- þættir erlendra lækna á íslandi 1895. Kjartan Ragn- ars stjórnarráðsfulltrúi les þýðingu sina á þáttum eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers; —fyrsti hluti af þremur. 15.00 Miðdegistónleikar: Íslenzk tónlist a. Sónata fyrir óbó og klarí- nettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján Þ. Stephenssen og Sigurður I. Snorrason leika. b. Lög eftir Sigurð Ágústs- son, Gylfa Þ. Gíslason og Victor Urbancic. Svala Niel- sen syngur. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. c. Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson. Jón Sigurbjörnsson leikur á flautu, Gunnar Egilsson á klarinettu, Jón Sigurðsson á trompett, Stef- án Þ. Stephensen á horn og Sigurður Markússon og Hans P. Franzson á fagott. d. „Epitafion“ eftir Jón Nor- dal. Sinfóninuhljómsveit íslands leikur; Karsten And- erscn stj* 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sína (5). 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jakobsson bóka- útgefandi talar. 20.00 Beethoven og Brahms Betty-Jean Hagen og John Newmark leika saman á fiðlu og pianó: a. Sónötu i A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven, b. Fjóra ungverska dansa eftir Johannes Brahms. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið“ eftir ólaf Jóhann Sig- urðsson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (10). 21.00 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir kynnir. 22.10 Hásumar i Hálöndum Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka segir frá ferð Skag- firzku söngsveitarinnar til Skotlands í sumar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. S 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.