Morgunblaðið - 23.09.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1979 11 Húseign — makaskipti Óska eftir íbúarhúsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu í skiptum fyrir einbýlishús 130 fm ásamt 80 fm bílskúr (iönaöarhúsnæöi) meö hitaveitu, vatni, 3ja fasa rafmagns, gryfja. Gott tækifæri fyrir þann, sem vildi skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Eignin er í Innri-Njarövík 1000 fm ræktuö eignarlóö. Upplýsingar í síma 92-6013. Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Kríuhólar — 2ja herb. í einkasölu. Skemmtlleg íbúö. Dyngjuvegur 3ja herb. í einkasölu góö, ca. 77 fm. kjallaraíbúð. Fallegur garöur. Sogavegur 3ja herb. í einkasölu snotur kjallaraíbúö (jaröhæö). Laus fljótlega. Fellsmúli í einkasölu um 136 fm. falleg hæö. (4 svefnherb.). Lúxussérhæö í elnkasölu sérlega skemmtileg og vel hönnuö sérhæö um 150 fm. í smíöum á einum eftirsótt- asta staö í Kópavogi. Nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. Teikning ásamt nánari uppl. á skrifstofunni. Kópavogur tvær íbúöir í einkasölu 4ra herb. hæö og Opið 1—4 í dag 2ja herb. kjallaraíbúö í sama húsi. Bílskúr. Vönduð eign. Raöhús — Garöabær í einkasölu um 257 fm. raöhús aö mestu frágengiö. Raöhús — Skeiöarvogur í einkasölu vandað og stórt raöhús. Selst í skiptum fyrir minna einbýli í Garðabæ eða sérhæö meö bílskúr á borgarsvæöinu. Úrval glæsilegra eigna í makaskiptum Vinsamlegast látiö skrá eign yöar sem fyrst. Hjá okkur er skráö eign / seld eign. Jón Arason lögmaöur Málflutnings- og fasteignastofa |C3||C3| $2744 82744 LAUGARNES- VEGUR 90 FM 3ja herbergja rúmgóö íbúö á 1. hæö í blokk. Verð 23 milljónir. SKAFTAHLÍÐ 140 FM 5 herbergja sérhæö ásamt bíl- skúr. Allt sér og nýstandsett. Verð 45 milljónir. Bein sala. HRAUNBÆR 90 FM 3ja herb. íbúö á annarri hæö með S-svölum, er föl í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö í sama hverfi, og milligjöf. KARFAVOGUR 3JA HB. Notaleg risíbúö í góöu fagl. Verö: 19.5 milljónir. Bein sala. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. efri hæö í járnklæddu timburhúsi. SÉRHÆÐ VESTURBÆR 4ra herb. (2 stofur og 2 svefnh.) mjög vel með farin sérhæö. (Allt sér). fæst í skiptum fyrir t.d. risíbúö viö Rauöalæk eöa aöra svipaöa og góöa milligjöf. SMÁÍBÚÐA- HVERFI 115 FM Einbýlishús á tveim hæöum í botnlanga við Sogaveg. Húsinu er vel viö haldið og þaö er á tveim hæöum. Bein sala. HRAUNBÆR 60—65 FM 2ja herbergja íbúö á 3ju hæö. Suöur svalir. Laus 1. jan. n.k. Bein sala. HELLIS- GATA HF. 170 FM 7 herb. efri hæð. Sér Inngangur. Verö 32 millj. DÚFNAHÓLAR 90 FM 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Góður bflskúr. Verö 25.0 millj. Útb. 19.0 mlllj. LAUFÁS BLIKAHÓLAR 2ja herb. íbúö á 6. hæö. Verö 17—18 millj. HRAUNTUNGA 90 FM 3ja herb. neðri hæö í tvíbýlis- húsi. Bílskúrsréttur. Verö 22.0 millj. ÁLFASKEIÐ 70 FM 2ja herbergja íbúö á 3. hæö í blokk ásamt bílskúrssökkli. Bein sala. Laus strax. Verö 18 mllljónir. Útborgun 14 milljónir. KLEPPSVEGUR 100 FM 4ra herb. endaíbúö á jaröhæö. Verð 23.0 millj. BLÖNDUBAKKI Falleg 4ra herbergja íbúö á 2. hæö. Verö 25 milljónir. VESTURBERG 108 FM 4—5 herb. íbúö á 2. hæö. Gott ásigkomulag. Mikiö skápa- pláss. Danfoss kerfi. Bein sala. KLAPPARSTÍGUR Járnklætt timburhús, kjallari, hæö og ris, tveggja íbúöa hús. Verö tilboö. ÁLFTANES EINBÝLi Fokhelt 220 fm. einbýlishús meö bílskúr. Verö tilboð. HOLTSGATA 70 FM 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö. Laus í janúar. Verö 17.0 millj. FLJÓTASEL Raöhús í rúmlega fokheldu ástandi fæst í skiptum fyrir 4ra svefnherbergja íbúö innan Elllðaáa. HEIÐARSEL 200 fm. raöhús á 2 hæöum með Innbyggöum bílskúr. Afhendist fokhelt í okt. n.k. LAUFAS _ GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) ^ Guömundur Reyk|alín. viösk.fr SGRENSÁSVEGI22-24 , ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) ^ Gi.ómunduf Rpyk)alin, viösk fr Raöhús — Selás Til sölu nokkur raöhús í smíöum viö Brekkubæ. Húsin eru tvær hæöir og jaröhæð. Á 1. hæö: eldhús, stofur og snyrting. Á 2. hæö: 4—5 svefnherb., þvotta- herb. og fataherb. inn af hjóna- herb. A jaröhæö: geymslur, saunabaö og föndurherb. Bíl- skúrsréttur. Mikið og fallegt útsýni. Seljast frágengin aö utan, fokheld aö innan. Góöir greiösluskilmálar. Fífusel 5 herb. íbúö á 1. hæö viö Fífusel 124 ferm. ásamt 2 herb. á jaröhæö meö hringstiga á milli. Jörfabakki 4ra herb. íbúö á 1. hæö, enda- íbúö 106 ferm. 3 svefnherb., stofur. Þvottahús í íbúöinni. Rúmgóö geymsla í kjallara. Ný teppi. Miklir skápar. Falleg íbúö. Sólheimar 3ja herb. íbúð á jaröhæö 96 ferm. 3 svefnherb., eldhús, baö, stofa, rúmgott hol, rúmgóö geymsla og sér þvottahús. Þverbrekka 2ja herb. íbúö í háhýsi ca. 60 ferm. Lóö frágengin. Laus fljótlega. Keflavík 4ra herb. íbúöir viö Háteigsveg 115 ferm. í smíðum. Bílskúrar fylgja. íbúöir óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. góöri íbúö í vestur- borginni. Einnig kæmi til greina Háaleitishverfi, Fossvogur og Hlíöar. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö, helzt á 1. eða 2. hæö í blokk á Reykja- víkursvæöinu. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö í Hraunbæ, Heimunum eöa Kópavogi. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Austurborginni. Mikil útb. Höfum kaupendur að góöum 2ja—3ja herb. kjallara- og risíbúðum víös vegar á Stór-Reykjavíkursvæöinu. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - íf 21735 & 21955 Heimasími 36361. Til sölu Hringbraut Lítil 3ja herbergja íbúö á 2. hæö í 3ja íbúöa húsi (ekki í blokk) á góöum staö viö Hraun- braut. Góður garður. Suður- svalir. Verö um 20 milljónir. (Einkasala). Kleppsvegur Björt og skemmtileg 4ra her- bergja íbúö í kjallara. Gluggar aðallega í suöur og vestur. Samþykkt íbúð, lítið sem ekkert niöurgrafin. Útb. um 17 milljónir. Hraunbær Rúmgóö 4ra herbergja íbúö á hæö í húsi viö Hraunbæ. Vand- aðar innréttingar. Miklar viöar- þiljur. Góö útborgun æskileg. Seljahverfi Til sölu er næstum fullgert endaraöhús ásamt bílskýli í Seljahverfi. Húsiö er kjallari og 2 hæðir. Á neðri hæð er: Stofur, húsbóndaherbergi, eldhús meö borökrók, búr, snyrting og and- dyri. Á efri hæö er: 4 svefnher- bergi, baö, sjónvarpsskáli o.fl. í kjallara er þvottahús, geymslur o.fl. Telkning til sýnis á skrif- stofunni. Tll greina kemur aö taka minna raöhús eöa Iftiö einbýlishús upp í kaupin. Upplýsingar í dag í síma: 34231. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsími: 34231 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58- 60 SÍ MAR -35300 & 35301 Viö Hraunbæ 2ja herb. vönduö íbúö á 1. hæð. Laus fljótlega. Viö Hjallabraut Hafn. 3ja herb. stórglæsileg íbúö á 3. hæö. Viö Reynigrund Kóp. Raöhús á tveim hæöum. Viö- lagasjóöshús. Mjög gott hús. í smíðum Glæsilegt einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæöinu. 2 hæöir, hvor hæð 140 fm. Tvö- faldur bílskúr. Nánari upplýs- Ingar á skrifstofunni. í smíöum viö Ásbúö Garðabæ 140 fm. parhús á einni hæð meö innbyggöum, tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt. Fyrirtæki Fatahreinsun, í stærsta hverfi borgarinnar nú í fullum rekstri, tilvaliö fyrirtæki fyrir samhenta fjölskyldu. Góöir greiöslu- skilmálar. Okkur vantar eignir alls staðar á Reykjavíkur- svæöinu. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 'þurfið þer hibyli ★ Breiöholt 2ja herb. íbúö á 2. hæö. ★ Hafnarfjöröur 2ja herb. íbúð á jaröhæð. ★ Hraunbær 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Falleg íbúö. ★ Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús ca. 150 fm. aö grunnfleti auk tvöfalds bíl- skúrs á jaröhæö og möguleika á lítilli 2ja herb. íbúö. ★ Hafnarfjöröur Einbýlishús ca. 40 fm. aö grunnfleti (timburhús). Húsiö er kjallari hæö og ris. Verö 17—18 mlllj. Hef fjársterka kaupend- ur aö öllum stæröum íbúöa. Seljendur, verðleggjum íbúöina samdægurs, yö- ur aö kostnaöarlausu. HIBYU & SKIP Garftastræti 38. Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 - SÍMAR: 17152-17355 TIL SÖLU: Arni Einarsson lögfr. Olafur Thóroddsen lögfr. Opiö kl. 1—5 Hafnarfjöröur — Noröurbær 6 herb. mjög góð íbúö, fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. í Norðurbænum. Uppl. aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Hafnarfjöröur — Noröurbær 3ja—4ra herb. íbúö, mjög góö 108 fm. Bein sala. Uppl. aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Hafnarfjöröur — Noröurbær 4ra herb. mjög góö íbúð. Miklar haröviöarinnréttingar. Skipti á 2ja—3ja herb. í Hafnarfirði. Uppl. aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Langeyrarvegur — Hafnarfiröi 2ja herb. jaröhæö ca. 60 fm. Þarfnast smá lagfæringar. Verö 13.5 millj. Dúfnahólar 3ja herb. falleg 90 fm. íbúð með bílskúr. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö eöa bein sala. Kjarrhólmi — 3ja herb. Mjög falleg íbúö á góöum staö. Sér þvottahús inni í íbúðinni. Verö 23—24 millj. Hrafnhólar — 4ra herb. Sérstaklega glæsileg eign meö miklum haröviöarinnréttingum. Brekkubær — Raðhús Raöhús á byggingarstigi. Teikn- ingar á skrifstofu. Kópavogsbraut Ný, falleg, 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Meistaravellir Góö 2ja herb. íbúö á góöum staö. Verð 19 millj. Kleppsvegur 4ra herb. glæsileg 107 fm. íbúö á mjög góöum staö. Verö 27—28 millj. Hjá okkur er miöstöö fasteignaviöskipta á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Verðmetum samdægurs ef óskaö er án skuldbindinga. Kríatján öm Jónuon, söiuttj. UAICIONAVER SE ULJSLmI Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. Skerjafjöröur 3ja herb. mjög góö eign á góöum staö. Verö 23 millj. Bergstaöastræti Snotur 2ja herb. íbúö. Verð 13 millj. Álftamýri 4ra herb. fæst aöeins í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö á svipuöum staö. Raöhús í Seljahverfi Mjög fallegt fullkláraö raöhús á góöum staö. Fæst í skiptum fyrir sérhæö í Reykjavík. Brekkubær — Raðhús Raöhús á byggingarstigi á 3 hæöum. Teikningar á skrifstof- unni. Einbýlishús viö Vatnsenda Húsið er timburhús, allt ný- standsett. Lavellaklætt. Verö 25 millj. Selfoss — Einbýli 180 fm. hús. Þarfnast lagfær- ingar aö utan, en mjög fallegt aö innan. íbúðin er á 3 pöllum. Selfoss — 3ja herb. 89 fm. ásamt 2 herb. í kjallara. Möguleiki á hringstiga úr íbúö- inni niöur. Verð 16 millj. Hverageröi — Einbýli Nýtt 125 fm. timburhús. Húsiö skilast tilbúiö aö utan, en tilbúiö undir tréverk aö innan. Verö 16 millj. Selfoss — Tilbúiö undir tréverk 2ja—5 herb. íbúð. Fast verö. Hagstæö kjör. íbúðirnar eru í blokk. Vantar 2ja og 3ja herb. tbúöir í vestur- bæ eöa miöbæ, 3ja herb. í Seljahverfi eöa Breiðholti I, 4ra herb. í Hraunbæ. Mjög góöar greiöslur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.