Morgunblaðið - 23.09.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.09.1979, Blaðsíða 23
♦§§§§#♦§•§###§♦§♦ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1979 23 Batikverkstæði Hrefnu Magnúsdóttur Auglýsir: Opiö þriöjudaga og miövikudaga frá kl. 10—16. Fimmtudaga frá ki. 16—22. Batiklampar margar stæröir, kjólar, pils, mussur o.fl. Veriö velkomin. Batikverkstæöiö Spóahólum 20 (jaröhæð). Verksmiðjur vorar, skrifstofur og vöruafgreiöslur veröa lokaðar þriöju- daginn 25. september vegna jarðarfarar Hauks Gröndal framkvæmdastjóra. Smjörlíki h.f. Sól h.f. Nýkomið: • Spónaplötur 1. fl. sænskar 10, 12, 16, 19 og 22 mm, 250x120 cm. • Plasthúöaöar spónaplötur. • Rásaöur krossviöur. • Red Meranti krossviöur. • Haröviður (teak, eik, afromosia). Páll Þorgeirsson & Co. Ármúli 27 — Símar 34000 og 86100. KlClftllWtltt- |—f11—1 símanúmer RITSTJ0RN Oi SKRiFSTOFUR: 10100 AUGLÝSINGAR: 22480 AFGREIÐSLA: 83033 #■ X mmmmm EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Verðurflótta- mannafénuvar- iðinnanlandhelgí Fulltrúar ríkisvaldsins i sam- starfsnefnd Rauða krossins og rikisins vegna komu Vietnam- anna til íslands hafa imprað á þvi i nefndinni hvort eitthvað af þvi söfnunarfé sem safnast hefur hérlendis að undanförnu til flóttafólks í Suðaustur-Asiu gæti hugsanlega runnið til aðstoðar þeim Vietnömum sem eru nýflutt- ir til landsins. ólafur Mixa, formaður Rauða krossins, kvað enga ákvörðun hafa verið tekna i þessu ef ni en talið er að liðiega 20 milljónir króna hafi safnst til hjálpar við flóttamenn i þessum heimshluta. Ritgerða- samkeppni í TILEFNI barnaárs hefur stjórn Styrktarfélags vangefinna ákveðið að efna til ritgerðasam- keppni um efnið: „Hinn vangefni í þjóðfélaginu*. Veitt verða þrenn verðlaun: 1. verðlaun 150.000 krónur, 2. verðlaun 100.000 krónur og 3. verðlaun 50.000 krónur. Lengd hverrar ritgerðar skal vera a.m.k. 6—10 vélritaðar síður. Ritgerðirnar, merktar dulnefni, skal senda skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, Reykjavík, en nafn og heimilisfang höfundar fylgi með í lokuðu umslagi. Félagið áskilur sér rétt til að birta opin- berlega þær ritgerðir, er verðlaun hljóta. Skilafrestur er til 30. nóv. n.k. Höfum kaupendur aö eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 23. september 1979 Innlausnarverð Seðlabankans Yfir- Kaupgengi m.v. 1 ára gengi pr. kr. 100.- tímabil frá: 1968 1. flokkur 3.975.86 25/1 '79 2.855.21 39,2% 1968 2. flokkur 3.738.59 25/2 '79 2.700.42 38,4% 1969 1. flokkur 2.777.90 20/2 '79 2.006.26 38,5% 1970 1. flokkur 2.547.45 15/9 '79 2.284.80 11,5% 1970 2. flokkur 1.838.52 5/2 '79 1,331.38 38,1% 1971 1. flokkur 1.721.07 15/9 '79 1.539.05 11,8% 1972 1. flokkur 1.500.44 25/1 '79 1.087.25 38,0% 1972 2. flokkur 1.283.88 15/9 '79 1,148.11 11,8% 1973 1. flokkur A 963.15 15/9 '79 866.82 11,1% 1973 2. flokkur 887.07 25/1 '79 650.72 36,3% 1974 1. flokkur 613.35 15/9 '79 550.84 11,3% 1975 1. flokkur 501.51 1975 2. flokkur 382.77 1976 1. flokkur 363.55 1976 2. flokkur 295.22 1977 1. flokkur 274.17 1977 2. flokkur 229.65 1978 1. flokkur 187.16 1978 2. flokkur 147.73 1979 1. flokkur 124.91 VEÐSKULDABRÉF .* ■ Kaupgengi pr. kr. 100 1 ár Nafnvextir: 32% 80 2 ár Nafnvextir: 32% 71 3 ár Nafnvextir: 32% 63 4 ár Nafnvextir: 32% 59 5 ár Nafnvextir: 32% 54 *) Miöaö ar við auðseljanlega fasteign TöKum ennfremur í umboössölu veöskuldabréf til 1—3 éra meö 12—32% nafnvðxtum. NÝTT ÚTBOD VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: 2. flokkur 1979. Sala og afgreiösla pantana er hafin. PNÍRKniMMPáM ÍSUMDf Hfc VERÐBREFAMARKAÐUR LÆKJARGÖTU 12 R. (Iðnaöarbankahúsinu). Sími 2 05 80. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16. amCONCORD Amerískur lúxusbíll með öllu 6 cyl 258 cid vél. Sjálfskipting, vökvastýri, aflhemlar, hiti í aftur- rúöu, hallanleg sætabök, pluss- áklæöi, viöarklætt mælaborö, vinyl- toppur, teppalögö geymsla, hliöar- listar, krómlistar á brettaköntum, síls og kringum glugga, klukka D/L hjólkoppar, D78x14 hjólbarðar meö hvítum kanti, gúmmíræmur á höggvörum og vönduö hljóðein- angrun. CONCORDINN er meöal sparneytnustu amerískra bíla, um og undir 121. á 100 km. Nokkrir bílar til afhendingar strax. Næsta sending á verulega hækkuöu veröi. Allt á sama stað Laugavegi 118 - Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.