Morgunblaðið - 23.09.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.09.1979, Blaðsíða 26
26 Spyr Hvaðfmnstyðurum Glögg myndarl framköHun og kóperingu André* Bjarnason, húaasmiður, Miðbraut 9 Mér flnnst stóru myndirnar frá Qlögg mynd skemmtilegar, en þó í vissum tilfellum. Vinnubrögð og þjónusta hjá Glögg mynd er mjög góð og þaö hefur allt staðið, sem þeir segja. Unnur Gunnarsdóttir, laganemi, Raykjavfkurvegi 50. Stóru myndirnar frá Glögg mynd eru reglulega fallegar. Þær eru skýrar og skarpar og þaö er gaman að geta fenglö myndir í þessarl stærö. Þjón- ustan er góð. Jakob Sæmundsson, afgrsiðslumaður, Víðihvammi 38. Stóru myndirnar frá Glögg mynd eru pottþéttar, skýrar og góðar. Eg hef skipt viö nokkra aöila, en þjónustan hjá Glögg mynd er sú besta sem ég hef fengiö. ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTA- VINIR ERU OKKAR BESTA AUGLÝSING. Glögg myndar framköllun og kóperingu er hægt aö fá fyrir hvaöa filmutegund sem er og hún kostar ekki meira en venjuleg vinnsla. Móttaka í Reykjavík: Litmyndir á 2 dögum. MYNDVERK Hafnarstræti 17, Suöurlandsbraut 20. Sími 82733 Aörir móttökustaöir: Bókabúö Braga, Hlemmtorgi Bókabúö Braga. Lækjargötu Sjónvarpsbúöin, Borgartúni Árbæjarapótek, Hraunbæ Nana, Fellagöröum Ennfremur i flestum kaupstööum um land allt. Móttökustaðirnir eru merktir meö Glögg myndar merki í glugga. Einnig má póstleggja filmur til okkar, utanáskriftin er: Glögg mynd, Pósthólf 10, Reykjavík. Innritunarsímar Qflll 84750, kl.10-7 IIIIII 53158 ki. 13—18 66469 kl. 13—18 Kenndir verða: Barnadansar Táningadansar Samkvæmisdansar v Djassdansar StePP P Tjútt, rock og gömlu dansarnir Kennslustaðir: átt Reykjavík, Hafnarfiröi, Mosfellssveit Akranesi. Komið og prófið nýjustu disco-djass dansana Sértímar í discodönsum tyrir herra 20 ára og eldri. MORGUJIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1979 Þetta gerðist 1779 — Bandaríski sjóliðsfor- inginn John Paul Jones sigrar brezka herskipið „Countess of Scarborough". 1739 — Belgrad-sáttmáli Rússa og Tyrkja (Rússar skila öllum landvinningum nema Azov og samþykkja að hafa ekki herskip á Svartahafi). Afmæli. Ágústus keisari (63 f. Kr.—14 e. Kr.) — Jan de Witt, hollenzkur stjórnmálaleiðtogi (1626—1672) — Jeremy Collier, enskur rithöfundur (1650—1726) — Mickey Rooney, bandarískur leikari (1920--). Andlát. Morley lávarður, stjórnmálaleiðtogi, 1923 — Sig- mund Freud, sálkönnuður, 1939. Innlent. Snorri Sturluson veg- inn í Reykholti 1241 — Fyrirheit konungs um þjóðfund 1848 — Rektor Skálholtsskóla, Magnús Jónsson, drukknar á Örfiriseyj- argranda 1702 — Smíði skóla- húss á Möðruvöllum lýkur 1879 - Verkfall ASÍ 1946 - Hótel Borgarnes brennur 1949 — f. Einar Ágústsson 1922 — Stefán Pétursson þjskjv. 1898. Orð dagsins. Menn hata þá sem þeir verða að ljúga að — Victor Hugo, franskur rithöf- undur (1802-1885). 1973 — Juan Peron aftur komið til valda í forsetakosningum í Argentínu. 1972 — Marcos forseti lýsir yfir herlögum á Filippseyjum. 1956 — Bretar og Frakkar vísa Súez-deilunni til Oryggisráðsins. 1955 — Lonardi hershöfðingi verður forseti Argentínu í stað Peróns — Pakistan gengur í Bagdad-bandalagið. 1952 — Nixon varaforsetaefni neitar ásökunum um misferli í fjármögnun kosningabaráttu sinnar. 1951 — Hermenn SÞ taka „Heartbreak Ridge" í Kóreu. 1926 — Gene Tunney sigrar Dempsey í Fíladelfíu og verður heimsmeistari í hnefaleikum. 1915 — Herútboð í Grikklandi. 1914 — Dtisseldorf fyrsta skot- mark brezkra herflugvéla í Þýzkalandi. 1846 — Johann Galie finnur reikistjörnuna Neptúnus. 1822 — Portúgalar fá stjórn- arskrá og þingbundna konungs- stjórn. 1803 — Orrustan um Assaye á Indlandi (Sigur Arthur Welles- leys). 1780 — Njósnarinn John Andre afhjúpar samsæri Benedict Arn- olds um að láta West Point af hendi við Breta. Þetta gerðist Vörumarkaðurinn hf. Hjarirnar eru eins litlar og mögulegt er þess vegna getur frystikistan staöiö nær veggnum. Einnig er hægt aö lyfta hjörunum upp — auðveldara aö opna og loka kistunni. Gerö TC Gerö TC Gerö TC Gerö TC Punnir veggir. Meö þessu móti eykst geymslurýmiö í frystikist- unm. 'Yeljið 800 225 Itr. 85 x 62 x 1150 325 Itr. 85 x 62 x 1500 425 Itr. 85 x 62 x 195 510 Itr. 85 x 62 x Ármúla 1A. Sími 86117. Körfur sem auövelda meöhöndlun matarins. 1976 — Ian Smith fellst á áætlun Kissingers um stjórn með blökkumönnum og meiri- hlutastjórn blökkumanna eftir aðlögunartíma. 1975 — Kunngert að CIA hafi opnað erlend bréf til Banda- ríkjamanna í 20 ár. 1971 — Bretar reka 90 Rússa fyrir njósnir. 1970 — Palestínskir flóttamenn samþykkja vopnahlé í stríðinu við Jórdaníuher. 1963 — Öldungadeild Banda- ríkjaþings staðfestir samning við Breta og Rússa um takmörk- un tilrauna með kjamorkuvopn. 1955 — Eisenhower forseti fær hjartaáfall í leyfi í Colorado. 1943 — Rússar sækja yfir Dniepr norðan við Kiev. 1941 — Ráðstefna Bandamanna í London samþykkir Atlants- hafsyfirlýsinguna. 1905 — Svíar samþykkja sjáif- stæði Noregs. 1869 — „Svarti föstudagur" í New York eftir tilraun Goulds og Fisks að leggja undir sig gullmarkaðinn. 1853 — Frakkar leggja undir sig Nýju Kaledóníu. 1750 — Bretar afsala sér rétti samkvæmt samningi við Spán- verja til að flytja inn þræla frá Spænsku Ameríku og fá við- skiptafviinanir. 1706 — Altrandstadt-friður Svía og Saxa: Svíar afsala sér pólsku krúnunni og viðurkenna kon- ungsefni sem er þeim hliðhoilt. 1688 — Ófriður Ágsborgar- bandaiagsins hefst með stríðsyf- irlýsingu Loðvíks XIV. 1658 — Spánverjar taka ensk skip og ránsfeng í San Juan, Puerto Rico, úr flota Sir John Hawkins. 1513 — Englendingar taka Tournai, Flandri — Svisslend- ingar gera árás á Dijou, Frakk- landi. Afmæii: Horaca Walpole, enskur rithöfundur (1717-1797) - John Marshali, bandarískur lög- fræðingur (1755-1835) - W.L. Bowles, enskt skáld (1762-1850). Ándlát: Pepin III Frankakon- ungur 768. Innlent. Þorlákur Þórhallsson biskup vígður ábóti 1170 — d. Níels R. Finsen 1904. Orð dagsins. Eigðu enga vini sem eru ekki jafningjar þínir — Konfúsíus, kínverskur heim- spekingur (551—479 f. Kr.). Fannborg Glæsileg 3ja herb. íbúö viö Fannborg í Kópavogi til sölu. Sér inngangur. Suöursvalir. Útsýni. Upplýsingar í síma 44564. Íbúð Til sölu er hjá Byggingarfélagi alþýðu Hafnarfiröi 2ja herþ. íbúö viö Selvogsgötu. Uppl. í síma 53563. Umsóknarfrestur til 30. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.