Morgunblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á ritstjórn Morgunblaðsins frá kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. Vélstjóri Vélstjóri óskast á 200 lesta bát frá Grindavík, sem fer á síldveiðar og síðan netaveiðar. Sími 92-8364 og 92-8086. Verslunarstarf Víljum ráða útibústjóra til starfa viö útibú vort að Rauðalæk. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson kaupfé- lagsstjóri Hvolsvelli. Kaupfélag Rangæinga. HÓTEL BORG Framreiðslumaður óskast á Hótel Borg. Upplýsingar hjá hótelstjóra. Bílasmiðir óskast Einnig aðstoðarmaður á bíl. Mikil vinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra og verk- stjóra í síma 82720 og 82195. Nýja bílasmiðjan h.f. Hamarshöföa 5. Ofsetprentari óskast í Prentsmiðju Hafnarfjarðar h/f. Upplýsingar í Prentsmiðju Hafnarfjarðar h/f og hjá Grafíska Sveinafélaginu. Vélstjóra vantar á 75 tonna bát, sem er að hefja línuveiöar. Upplýsingar í síma 92-8062, Grindavík. Herrafataverslun Óskum að ráða mann til afgr. starfa. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 30. okt. merkt: „1. nóv. ’79“. Hafnarfjörður — skrifstofa Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu allan daginn. Um er aö ræöa fjölbreytt starf. Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt. Bókhaldsþekking. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hafnarfjöröur — 4529“, fyrir n.k. miövikudag. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Nýtt umboðsfyrirtæki í Þrándheimi í Noregi óskar eftir að komast í samband við fyrirtæki á íslandi. Fyrirtækiö vill taka að sér umboðssölu í Noregi á prjónavörum, skinnavörum, skartgripum og keramik. Bankasambönd: Bergen Bank Þrándheimi. Skrifið á dönsku eða norsku til: Fjeldheim Trading, Arnar Fjeldheim, Lade Alle 86, 7000 Trondheim, NORGE. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12 — 13 — 15 — 29 — 30 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65 — 66 — 70 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 120 — 140 — 230 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Fiskverkunar- (iðnaðar) hús Hef til sölu fiskverkunarhús í Njarðvík ásamt frystitækjum og öðrum búnaði. Húsiö er um 900 fm. í góðu ásigkomulagi. í því eru frystiklefar, samtals 400 rúmmetrar. Húsið getur selst án búnaðar og hentar þá til ýmisskonar nota. Einnig kemur til greina að leigja húsið. Jón G. Briem hdl., Háaleiti 15, Keflavík, sími 92-3566. Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra er boöaö til fundar á Akureyri sunnudaginn 28. október í Sjáifstæöishúsinu kl. 14. Fundarefni: 1. Tillaga kjörnefndar aö framboöslista til alþingiskosn- inga. 2. Önnur mál. i Stjórn kjördæmisráös. Samband ungra sjálfstæðismanna vekur athygll ungra sjálfstæölsmanna á aldrinum 16—20 ára á því aö þeim er leyfilegt aö kjósa í þrófkjörl Sjálfstæöisflokksins fyrir alþingiskosningarnar 2.-3. desember n.k., og hvetjum viö unga sjálfstæölsmenn til aö nýta sér þennan rétt sinn. Stjórn S.U.S. Prófkjör Sjálf- stæðisflokksins REYKJANESKJÖRDÆMI Kosiö veröur laugardaginn 27. október frá kl. 13 tll 19, og sunnudaginn 28. október frá kl. 10 til 22. Athygli er vakin á, aö þátttaka í prófkjörinu er heimil ÖLLUM STUONINGSMÖNNUM Sjálfstæöisflokksins sem búsettir eru í kjördæminu og kosningarétt hafa til Alþingis, svo og þeim FLOKKSBUNDNU sjálfstæöismönnum er náö hafa 16 ára aldri og búsettir eru í kjördæminu. Kjörstaðir.: Garöabær Flataskóli v/ Vífilstaöaveg. Grindavík Festi Garöur Samkomuhúsiö Hafnarfjöröur Reykjavíkurvegur 66. Hafnir Barnaskólinn Keflavík Sjálfstæöishúsiö Kjalarnes/ Kjós Fólkvangur og Félagsgaröur Kópavogur Sjalfstæðishúsiö, Hamraborg 1. 3. hæö. Mosfellssveit Hlégaröur Njarövík Sjálfstæöishúsiö Seltjarnarnes Anddyri íþróttahússins Sandgeröi Leikvallarhúsiö Vogar Glaöheimar. Yfirkjörstjórn prófkjörsins mun kjördagana hafa aösetur í Sjálf- stæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði, sími 50228. í yfirkjörstjórn prófkjörs Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Árni R. Árnason — Magnús Erlendsson — Sævar Oskarsson. Kjördæmisráö. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Norður-ísafjarðarsýslu og Fylkir félag ungra Sjálfstæðismanna á ísafirði Félögin halda sameiginlegan félagsfund sunnudaginn 28. okt. n.k. kl. 13.30 I Sjómannastotunni, Bolungarvík. Fundarefnl: Kosningaundirbúningur. önnur mál. Allt ungt og áhugasamt fólk velkomlö. Stjórnir fétaganna. Hafnarfjörður Stefnir Aöalfundur veröur haldlnn þrlöjudaginn 30. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Þór F.U.S. Breiðholti Stjórn Þórs vlll mlnna þá félaga sem eru á aldrinum 16—20 ara á aó þeir hafa rétt á aö taka þátt I prófkjörl Sjálfstæöisflokksins n.k. sunnudag og mánudag. Jafnframt vill stjórnin hvetja sem flesta tll aö taka þátt í prófkjörinu. Stjórnln. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AK.LYSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.