Morgunblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979
39
Bridgefélag
Reykjavíkur
Aðalsveitakeppni B.R. 1979—
1980 hófst miðvikudaginn 24.
okt. með þátttöku 16 sveita.
Spiluð eru 16 spil milli sveita og
tvær umferðir á kvöldi.
Eftir tvær umferðir eru þessar
sveitir efstar:
Sveit stig
Hjalta Elíassonar 40
Þórarins Sigþórssonar 35
Georgs Sverrissonar 30
Sævars Þorbjörnssonar 29
Jóns P. Sigurjónssonar 27
Bridgefélag
Vestmannaeyja
Staða efstu para eftir tvær
umferðir í tvímenningskeppni
félagsins er nú þessi:
Guðlaugur Gíslas.
— Jóhannes Gíslas. 360
Anton Bjarnasen
— Gunnar Kristinss. 359
Hilmar Rósmunds.
— Jakobína Guðlaugsd. 354
Baldur Sigurláss.
— Jónatan Aðalsteins. 330
Benedikt Ragnars.
— Sveinn Magnússon 328
Bjarnhéðinn Elíass.
— Leifur Ársælss. 327
Bergvin Oddsson
— Hrafn Oddsson 315
Gísli Sighvats.
— Ólafur Sigurjónss. 313
Meðalskor er 312
Bridgefélag
Kópavogs
Sl. fimmtudag 25. 10. lauk
þriggja kvölda tvímennings-
keppni hjá Bridgefélagi Kópa-
vogs. Sigurvegarar urðu Þórir
Sveinsson og Jón Kristinn Jóns-
son með 357 stig.
Besta árangri kvöldsins náðu:
A-riðill stig
Þórir Sveinsson
— Jón Kristinn Jónsson 127
Ármann J. Lárusson
— Sverrir Ármannsson 115
Aðalsteinn Jörgensen
— Ægir Magnússon 115
B-riðill stig
Oddur Hjaltason
— Guðbrandur Sigurbergss. 126
Bridge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Óli M. Andreasson
— Guðmundur Gunnlaugss. 123
Bjarni Pétursson
— Sævinn Bjarnason 117
Úrslit urðu þessi:
Þórir Sveinsson
— Jón Kristinn Jónsson 357
Hrólfur Hjaltason
—Jón P. Sigurjónsson 350
Sigurður Sigurjónsson
—Jóhannes Árnason 348
Ásgeir Ásbjörnsson
— Stefán Pálsson 347
Aðalsteinn Jörgensen
— Ægir Magnússon 343
Næsta fimmtudag hefst
hraðsveitakeppni hjá félaginu.
Skráning sveita er hafin. Stjórn-
in mun freista þess að mynda
sveitir ef einstök pör vantar
mótspilara. Þátttaka tilkynnist
til Kristmundar, síma 41794,
Þóris, síma 31204, eða Óla, síma
85836. Spilað er á fimmtudögum
að Hamraborg 11 og hefst spila-
mennskan kl. 20.00.
Bridgefélag kvenna
Staðan í barómeterkeppni
bridgefélags kvenna eftir 7 um-
ferðir (alls 32):
Ólafía — Ingunn 188
Halla — Kristjana 154
Guðrún — Ósk 129
Ása — Sigrún 109
Erla — Dröfn 105
Hugborg — Vigdís 104
Júlíana — Margrét 92
Ásgerður — Laufey 89
Kristín — Guðríður 84
Þorgerður — Steinunn 66
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Síðastliðinn mánudag fór 3.
umferð fram í aðaltvímenn-
ingskeppni B.H. Spilað er í
tveimur 12 para riðlum. Bestu
skori náðu eftirtalin pör:
A-riðill
Halldór Bjarnason
— Hörður Þórarinsson 193
Árni Þorvaldsson
— Sævar Magnússon 190
Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilsson 189
B-riðill
Haukur ísaksson
— Karl Adólfsson 199
Ólafur Valgeirsson
— Björn Magnússon 190
Kristófer Magnússon
— Björn Eysteinsson 187
Staða efstu para að einni
umferð ólokinni er því þessi:
Aðalsteinn Jörgensen
— Ólafur Gíslason 590
Haukur ísaksson
— Karl Adolfsson 589
Kristófer Magnússon
— Björn Eysteinsson 562
Ragnar Halldórsson
— Jón Pálmason 552
Gísli Hafliðason
— Einar Sigurðsson 548
Sævar Magnússon
— Árni Þorvaldsson 547
Þorsteinn Þorsteinsson
— Eysteinn Einarsson 547
Meðalskor 495
Athygli er vakin á því að ekki
verður spilað næstkomandi
mánudag, heldur byrjar slagur-
inn á ný mánudaginn 5. nóvem-
ber og þá í Gaflinum stundvís-
lega kl. 19.30.
Bridgefélagið
Ásarnir Kópavogi
Sl. mánudag lauk hjá Ásunum
tveggja kvölda hraðsveita-
keppni. Úrslit urðu þau að sveit
Magnúsar Torfasonar sigraði, en
með honum í sveit eru: Alfreð G.
Alfreðsson, Gísli Torfason, Guð-
mundur Ingólfsson og Einar
Jónsson.
Röð efstu sveita:
Magnús Torfason 113
Sverrir Ármannsson 105
ísak Ólafsson 96
Jón Þorvarðarson 83
Guðmundur Baldursson 79
Næsta mánudag hefst boðs-
mót Ásanna. Skráning stendur
yfir hjá Ólafi Lárussyni, 41507,
Jóni Páli, 81013, og Jóni Bald-
urssyni í síma 77223. Mótið
verður þriggja kvölda tvímenn-
ingskeppni með Mitchellformi.
Vegleg verðlaun eru í boði auk
silfurstiga fyrir efstu pör.
Prófastsvísitasia
í Árbæjarsöfnuði
Á SUNNUDAGINN kemur, hinn
28. október mun dómprófastur-
inn í Reykjavík, séra ólafur
Skúlason predika við messu í
Safnaðarheimili Árbæjarsóknar,
en sóknarpresturinn, séra Guð-
mundur Þorsteinsson þjónar
fyrir altari.
Að Guðsþjónustunni lokinni fer
fram visitasiugjörð prófastsins,
þar sem hann ræðir við prest og
aðra forystumenn safnaðarins um
málefni sóknar og prófastsdæmis.
Verður þá einnig að hefðbundnum
sið gerð skrá yfir alla mundi
safnaðarins.
Prófastsvisitasiur hafa ekki far-
ið fram á liðnum árum í Reykja-
víkurprófastsdæmi, en áður fyrr
voru þær fastur liður í kirkjulíf-
inu. Er ætlunin, að dómprófastur
heimsæki söfnuði prófastsdæmis-
ins áfram eftir því sem tími og
aðstæður leyfa. (Fréttatilk.)
Æskan til starfa.
J.C. Vík, Reykjavík.
Köku- og flóamarkaöur
Stórglæsilegur markaður í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg í
dag kl. 10—17 og á morgun frá kl. 14—17.
'------------------- '
Nýjar kökur — húsgögn — leikföng — skór — búsáhöld — hljómplötur — snyrtivörur -
burstar — og mikiö úrval af góöum fatnaði.
Fátt eitt dýrara en 3000 krónur. Komiö sjáiö og sannfærist.
________________________________________________
J
ÖgORGANLEG SkEMMIW
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
í kvöld laugardagskvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói frá
kl. 4 í dag. Sími 11384.
Úr hlaðaumsögnum: „Allt ætlaði um Koll að keyra hjá áheyrendum“(Visir) „Glasafengin sýning* (Þjóðv). „Ovenju heilsteypt sýning“ (Mbl.)
„Farsasýningar gerast ekki betri í atvinnuleikhúsum borgarinnar — hittir beint í mark“ (DbL).
GEKK FYRIR FULLU HÚSI í ALLAN FYRRAVETUR ALÞYÐULEIKHUSIÐ