Morgunblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979
Hljóðvarps- og sjönvarpsdagskrá næstu viku
SUNNUD4GUR
28. október
8.00 Morgunandakt
Herra Slgurbjörn Einarsson
biwkup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10. Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Lett morgunlög
Sinfóníuhljómsveitin í Cleve-
land leikur Slavneska dansa
eftir Dvorák; George Szell
stj.
9.00 Morguntónleikar: Tónlist
eftir Johann Sebastian Bach
a. Tokkata og fúga i a-mcll.
Nicolas Kynaston leikur á
orgelið í Aibert Hali í Lund-
únum.
b. Brandenborgarkonsert
nr. 5 í D-dúr. Karl-Heinz
Zöller. Michel Schwalbe og
Edith Picht-Axenfeld leika
með Filharmoniusveit
Berlínar: Herbert von Kara-
jan stj.
c. nVor Guð er borg“, kant-
ata nr. 80. Agnes Giebel,
Wilhelmina Mathis, Richard
Lewis, Heinz Rehfuss,
Bachkórinn og Filharmoniu-
sveitin i Amsterdam fiytja.
Stjórnandi: André Vander-
noot.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur i umsjá Guð-
mundar Jónssonar pianó-
leikara.
11.00 Messa i Akureyrarkirkju
Prestur: Séra Birgir Snæ-
björnsson. Organleikari:
Jakob Tryggvason.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 „Maðurinn og skórnir14,
smásaga eftir Njörð P.
Njarðvík
Höfundurinn les.
13.45 Miðdegistónleikar: Frá
tónleikum
áhugamannahljómsveitar i
Háskólabiói 10. júni i vor
Einleikari á horn: Garreth
Millison. Einsöngvarar: ólöf
Kolbrún Harðardóttir og
Garðar Cortes. Stjórnendur:
Brian Carlile, Michael
Clarke eg Oliver Kentish.
a. „Don Giovanni44, forleikur
eftir Woifgang Amadeus
Mozart.
b. Strengjaserenaða eftir
Edward Eigar.
c. Hornkonsert nr. 3 í Es-
dúr eftir Mozart.
d. „Fimm málverk eftir
Klee“ eftir Peter Maxwell
Davis.
e. Aríur úr óperunni „La
Traviata“ eftir Giuseppe
Verdi.
f. „Valse triste“ eftir Jean
Sibelius.
g. „Soirees musicales“ og
„Matinée musicales“ eftir
Gioacchino Rossini.
15.00 Dagar á írlandi; —
f jórða og siðasta dagskrá
15.50 írsk lög
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á bókamarkaðinum
Andreé Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningu á
nýjum bókum. Margrét
Lúðvíksdóttir aðstoðar.
17.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.00 Harmonikulög
Frankie Yankovic leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.25 Bein lina til orkusparn-
aðarnefndar
Stjórnandi: Kári Jónasson.
Þátttakendur: Þorsteinn Vil-
hjálmsson eðlisfræðingur,
Finnbogi Jónsson verkfræð-
ingur og Björn Friðfinnsson
forstöðumaður fjármála-
deildar Reykjavikurborgar.
20.30 Frá hernámi ts og styrj-
aldarárunum síöari
Bessi Bjarnason leikari les
frásögu eftir Magnús Finn-
bogason.
20.55 Frá samsöng karlakórs-
Íns Fóstbræðra i Háskólabiói
í vor
Söngstjóri: Jónas Ingimund-
arson. Einsöngvarar: Hall-
dór Vilhelmsson og Hákon
Oddgeirsson. Pianóleikari:
Lára Rafnsdóttir.
a. Tvö lög eftir Wilhelm
Peterson-Berger: „Stámn-
ing“ og „I Furuskogen“.
b. „Raddir um nótt“ op. 84
eftir Erik Bergman. (Frum-
flutningur verksins, sem er
tileinkað Fóstbræðrum).
c. „Á kránni“, þáttur úr
Carmina Burana eftir Carl
Orff.
d. „Ég leitaði blárra blóma“
eftir Gylfa Þ. Gisiason.
21.30 „Esjan er yndisfögur...“
Tómas Einarsson fer um-
hverfis Esju í fylgd dr. Ing-
vars Birgis Friðleifssonar
jarðfræðings; — siðari þátt-
ur.
22.05 „Á brattann“
Hjörtur Pálsson les kafia úr
óprentaðri ævisögu Agnars
Kofoed-Hansens eftir Jó-
hannes Helga.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar: Frá tón-
listarhátiðinni i Björgvin í
vor
Murray Perahia leikur á
pianó:
a. Sónötu i D-dúr (K576)
eftir Mozart, — og
b. Fjögur impromptu og
Polonaise Fantasiu i As-dúr
eftir Chopin.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AfhNUDdGUR
29. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
Umsjónarmenn: Valdimar
örnólfsson ieikfimikennari
og Magnús Pétursson pianó-
ieikari.
7.20 Bæn.
Séra Halldór Gröndai flytur.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn-
ingar. Tónieikar.
9.45 Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaðurinn, Jónas
Jónsson, spjallar við Sigur-
jón Bláfeld Jónsson um loð-
dýrarækt.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar:
11.00 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns-
son sér um þáttinn.
11.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Þorgeir Ást-
valdsson kynnir popp. Einn-
ig flutt léttklassisk tónlist,
dans- og dægurlög og lög
leikin á ólík hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen.
Hjálmar Árnason les þýð-
ingu sina (15).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Siðdegistónleikar
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Vikingadreng-
irnir“, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Hedwig Collin.
Áður útvarpað 1966. Þýð-
andi: óiafur Jóhann Sigurðs-
son. Kristján Jónsson bjó til
leikflutnings og stjórnar
flutningi. í fyrsta þætti
koma fram: Anna Herskind,
Valgerður Dan, Haraldur
Björnsson og Bjarni
Steingrimsson.
17.45 Kór Gagnfræðaskólans á
Selfossi syngur. Söngstjóri:
Jón Ingi Sigurmundsson.
18.00 Víð8já. Endurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guðjón B. Baldvinsson taiar.
20.00 Við, — þáttur fyrir ungt
fólk. Stjórnendur: Jórunn
Sigurðardóttir og Andrés
Sigurvinsson.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: Ævi Elen-
óru Marx eftir Chushichi
Tsuzuki Sveinn Ásgeirsson
les valda kafla bókarinnar i
þýðingu sinni (7).
22.15 Sónata fyrir einleiksfiðiu
op. 115 eftir Prokofjeff.
Chantal Juillet leikur.
22.30 Veðurfregnir Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar ísiands í Há-
skólabiói 25. þ.m.; — síðari
hluti efnisskrár. Stjórnandi:
Eifred Eckart-Hansen. Sin-
fónia nr. 5 i c-dúr eftir Vagn
Ilolmboe. — Jón Múli Árnas-
on kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRHDJUDKGUR
30. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búðin hans Tromppéturs“,
saga eftir Folke Barker
Jörgensen. Þýðandi Silja Að-
alsteinsdóttir. Gunnar
Karlson og Sif Gunnarsdótt-
ir lesa (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Umsjónarmaður: Guð-
mundur Hailvarðsson.
11.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Tónleikasyrpa
Páll Pálsson kynnir popp.
Einnig tónlist úr ýmsum
áttum og lög leikin á ólík
hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Ungir pennar. Harpa Jós-
efsdóttir Amin les efni eftir
börn.
16.40 Tónhornið
Guðrún Birna Hannesdóttir
sér um þáttinn.
17.00 Siðdegi8tónleikar
Sinfóniuhljómsveit lslands
leikur íslenzka svítu fyrir
strengjasveit eftir Haligrim
Helgason; Páll P. Pálsson
stj./ Géza Anda og Filharm-
oniusveit Berlinar leika
Píanókonscrt í a-moll op. 54
eftir Robert Schumann; Raf-
acl Kubelik stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Orkunotkun íslendinga,
— og hvað er til ráða í
orkusparnaði?
Valdimar K. Jónsson próf-
essor flytur erindi.
20.00 Kammertónlist
Itzhak Perlman, Barry
Tuckwell og Vladimír Ashk-
enazý leika Tríó í Es-dúr
fyrir fiðlu, hom og pianó op.
40 eftir Brahms.
20.30 Á hvitum reitum og
svörtum.
Guðmundur Arnlaugsson
rektor flytur skákþátt.
21.00 Nútimatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.45 Útvarpssagan: Ævi Elen-
óru Marx eftir Chushichi
Tsuzuki Sveinn Ásgeirsson
hagfræðingur les valda kafla
bókarinnar (8).
22.15 Fjögur islenzk þjóðlög
Kór Menntaskólans við
Hamrahlið syngur. Söng-
stjóri: Þorgerður Ingólfs-
dóttir.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög
Fred Hector og félagar hans
leika.
23.05 Á hljóðbergi — Umsjón-
armaður: Björn Th. Björns-
son listfræðingur.
„The Old Man and the Sea“
(Gamli maðurinn og hafið)
eftir Ernest Hemingway.
Charlton Heston les fyrri
hluta sögunnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
/VIICNIKUDKGUR
31. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagb. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búðin hans Tromppéturs“,
saga eftir Folke Barker
Jörgensen i þýðingu Silju
Aðalsteinsdóttur. Gunnar
Karlsson og Sif Gunnars-
dóttir lesa sögulok (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Josef Suk og Kammersveitin
i Prag leika Fiðlukonsert nr.
3 í G-dúr (K216) eftir Moz-
art; einleikarinn stj. / Mor-
mónakórinn i Utah og Sinfó-
niuhljómsveitin i Filadelfiu
flytja tónverkið „Finlandia“
eftir Jean Sibelius; Eugene
Ormandy stj.
11.00 Viðsjá. Ögmundur Jón-
asson sér um þáttinn.
11.15 Á fornum kirkjustað,
Álftamýri við Arnarfjörð
Séra Ágúst Sigurðsson á
Mælifelli flytur fyrsta hluta
erindis sins.
11.35 „Gott soll aliein mein
Herzc haben“, kantata nr.
169 eftir Bach Janet Baker
syngur með Hátiðarhljóm-
sveitinni i Bath og Ambrósi-
usarkórnum. Stjórnandi: Ye-
hudi Menuhin.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.20 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dóra Jóns-
dóttir kynnir popp. Einnig
flutt tónlist úr ýmsum átt-
um. þ. á m. léttklassisk.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen,
Hjálmar Árnason ies þýð-
ingu sina (16).
15.00 Framhald syrpunnar
15.30 íslenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur Ásgeirs B. Magn-
ússonar.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandinn, Oddfriður
Steindórsdóttir, heimsækir
börnin i Steinaborg og tekur
þátt i umferðarfræðslu fyrir
þau. Lesari: Olöf Stefáns-
dóttir.
16.40 Útvarpssaga barnanna.
„Táningar og togstreita“ eft-
Ír Þóri S. Guðbergsson. Höf
undur byrjar lestur áður
óbirtrar sögu.
17.00 SiðdegÍ8tónleikar.
18.00 Viðsjá. Endurtekinn þátt-
ur írá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fötlun og þingkosn-
ingar. Magnús Kjartansson
fyrrverandi ráðherra flytur
erindi.
20.05 Úr skólalifinu: Hvers
vegna menntun?
Stjórnandi: Kristján E. Guð-
mundsson. Fjaliað verður
m.a. um þensiu menntakerf-
isins, orsakir hennar og
þörfina fyrir námsfræðslu.
Rætt verður við forstöðu-
menn háskólans um flakk
nemenda milli námsgreina
og við nemendur, sem skipt
hafa um námsgreinar.
20.50 Dómsmál
Björn Ilelgason hæstarétt-
arritari segir frá skaðabóta-
máli, vegna slyss af völdum
leiks barna með sprengiefni.
21.10 Sónata i A-dúr fyrir fiðlu
og píanó „Kreutzer-sónatan“
op. 47 eftir Beethoven. Salva-
tore Accardo og Jacques
Klein leika á Vorhátiðinni i
Prag.
21.45 Útvarpssagan: Ævi Elen-
óru Marx eftir Chushichi
Tsuzuki. Sveinn Ásgeirsson
les valda kafla bókarinnar i
þýðingu sinni (9).
22.15 íþróttir. Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
23.00 Djass. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
1. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagb. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Harðardóttir byrjar
að lesa söguna „Snarráð“
eftir Inger Austveg í þýð-
ingu Páls Sveinssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.25 Morguntónleikar
Leonard Rose og Sinfóniu-
hljómsveitin í Filadelfiu
leika Tilbrigði um Rokoko-
stef fyrir selló og hljómsveit
op. 23 eftir Tsjaikovski; Eug-
ene Ormandy stj. / Fílharm-
oníusveitin í New York leik-
ur „Pétur Gaut“ hljómsveit-
arsvitu nr. 2 eftir Grieg;
Leonard Bernstein stj.
11.00 Iðnaðarmál. Úmsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Ármannsson.
11.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45. Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Þorgeir
Ástvaldsson kynnir popp.
Einnig flutt léttklassisk tón-
list, danæ og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónlistartími barnanna.
Egill Friðleifsson stjórnar
tímanum.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita“ eft-
ir Þóri S. Guðbergsso. Höf-
undurinn les (2).
17.00 Siðdegistónleikar.
Haukur Guðlaugsson leikur
„Svartfugl“ tilbrigði fyrir
orgel eftir Leif Þórarinsson.
/ Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna leikur hljómsveitar-
verkið „Hljómsveitin kynnir
sig“ op. 34 eftir Benjamin
Britten; höfundur stj. / Jan-
os Solyom og Filharmoniu-
sveitin í Múnchen leika
Píanókonsert nr. 2 i d-moll
op. 23 eftir Stenhammar;
Stig Westerberg stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.35 Daglegt mál. Árni Böð-
varsson flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.30 Útvarp frá Háskólabíói:
Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands; fyrri hluti.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikari: Rhonda Gillespie
frá Bretlandi.
a. „Fáein haustlauf“, hljóm-
sveitarverk eftir Pál P.
Pálsson.
b. Konsert fyrir píanó og
blásturshljóðfæri efti Igor
Stravinský — Jón Múli
Árnason kynnir.
21.10 Leikrit: „Beatrice og
Juana“ eftir Giinter Eich.
Áður útv. 1957. Þýóandi: Jón
Magnússon. Leikstjóri: Val-
ur Gislason. Persónur og
leikendur:
Carlo / Baldvin Halldórsson,
Beatrice / Herdis Þorvalds-
dóttir, Juana / Helga Valtýs-
dóttir, Furstinn / Valur
Gislason, Þjónn Carlos /
Helgi Skúlason, Greifafrúin
/ Nína Sveinsdóttir, Læknir-
inn / Klemenz Jónsson. Aðr-
ir ieikendur: Þorgrimur Ein-
arsson, Jóhann Pálsson og
Valdimar Lárusson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Reykjavikurpistill. Egg-
ert Jónsson borgarhagfræð-
ingur talar um stöðu Reykja-
vikur.
22.55 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
2. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Harðardóttir les sög-
una „Snarráð“ eftir Inger
Austveg i þýðingu Páls
Sveinssonar (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum.
11.00 Tónleikar. Þulur verður
og kynnir.
12.oo Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Vignir
Sveinsson kynnir popp.
Einnig léttklassisk tónlist og
lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen
Iljálmar Árnason les eigin
þýðingu (17).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Litli barnatiminn. Um-
sjónarmaður: Sigríður Ey-
þórsdóttir. í timanum segir
Ástriður Sigurmundsdóttir
frá gæsaungum. sem hún
tamdi.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita“ eft-
ir Þórir S. Guðbergsson. Höf-
undur les (3).
17.00 Siðdegistónleikar.
Iona Brown, Carmel Kaine
og St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leika konsert
fyrir tvær fiðlur og hljóm-
sveit (K190) eftir Mozart;
Neville Marriner stj. /
Filharmoniusveit Berlinar
leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr
og op. 36 eftir Beethoven;
Herbert von Karajan stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Kórsöngur: Karlakór
KFUM syngur Söngstjóri:
Jón Halldórsson.
20.00 Tónleikar
a. Michei Beroff leikur á
pianó Prelúdíur eftir Claude
Debussy.
b. Christian Ferras og
Pierre Barbizet leika Sónötu
nr. 3 i a-moll op. 25 eítir
Georges Enesco.
20.45 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Elín Sigur-
vinsdóttir syngur iög eftir
Siguringa E. Hjörleifsson og
Sigurð Þórðarson. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á
pianó.
b. Lestur úr ritum
Hallgrims Jónassonar i
bundnu máli og óhundnu i
tilefni af áttræðisafmæli
hans 30. október.
c. Ávarp til aldraðs fólks
eftir séra Þorstein Briem
fyrrum kirkjumálaráðherra.
Séra Sigurjón Guðjónsson
les.
d. Kórsöngur: Þjóðleikhús-
kórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal Söngstjóri: Dr. Hail-
grímur Helgason.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskra mogundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „GuIIkist-
an“, æviminningar Árna
Gislasonar. Bárður Jakobs-
son byrjar lesturinn.
23.00 Áfangar
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson sjá um
þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
3. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Við og barnaárið Jakob
S. Jónsson stjórnar barna-
tíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin
Umsjón: Edda Andrésdóttir,
Guðjón Friðriksson. Krist-
ján E. Guðmundsson og ólaf-
ur Hauksson.
15. íslenzkt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Mættum við fá meira að
heyra?“
Sólveig Halldórsdóttir og
Anna S. Einarsdóttir stjórna
barnatima með islenzkum
þjóðsögum; — 2. þáttur: Sa>-
búar.
17.00 Tónskáldakvnninu:
/MÞNUD4GUR
29. október
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.05 Allan guðslangan dag-
inn
Sænskt sjónvarpsleikrit,
byggt á sögu eftir Gun
Jacobsson.
Lcikstjóri Henry Meyer.
Aðalhlutverk: Mich Koi-
vunen, Ken Lennaard og
Viveka Warenfalk.
Leikritið er um tvo bræður,
Tobba og Pingó, sem eru
sex og ellefu ára, og frá-
skilda móður þeirra. Þegar
hún fær atvinnu verður
Pingó að gæta litla bróður
sins.
Þýðandi Jakob S. Jónsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
21.55. Suðrið sæla
Annar þáttur.
Velkomin til Norður-Karó-
lína.
Sú öld er liðin er bómullin
skipti sköpum fyrir efna-
hag Suðurrikjanna og
svartir þrælar strituðu
daginn langan á sólgyllt-
um ekrunum. Verkalýðs-
hreyfingin er þróttlítil og
þarf á öllu sínu að halda
gegn fjölþjóðafyrirtækjun-
um.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
22.40 Dagskrárlok
(
ÞRIÐJUDKGUR
30. október
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Orka
Fjallað verður um orku-
sparnaö á islenska fiski-
skipaflotanum.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson.
21.00 Dýrlingurinn
Morðhringurinn
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.50 Svona erum við
í tilefni barnaárs tekur
útvarp og sjónvarp til um-
fjöllunar eitthvert mogin-
málefni i mánuði hverjum
varðandi börnin, í þessum
mánuði afbrigðileg börn,
og fjallar þessi dagskrá um
ýmsa hópa barna með sér-
þarfir.
Umsjón Ásta R. Jóhannes-
dóttir.
Stjórnandi Þrándur Thor-
oddsen.
22.45 Dagskrárlok.
/MKMIKUDKGUR
31. október
18.00 Barbapapa
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá
siðastliðnum sunnudegi.
18.05 Fuglahræðan
Fimmti þáttur.
Þekkingarleit.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.30 Veröld vatnsins
Kanadísk mynd um lifheim
vatnsins og baráttuna þar.
Þýðandi og þulur Björn
Baldursson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og
visindi
Enn um nýtingu sóiarork-
unnar
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
21.05 Vélabrögð í Washing-
ton
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur í sex þátt-
um, gerður að nokkru Ieyti
eftir sögu Johns Ehrlich-
Fjölnir Stefánsson
Guðmundur Kmilsson sér um
annan þátt af fjórum.
18.00 Songvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk“
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýðingu Karls ísfelds. Gísli
Halldórsson leikari les (38).
20.00 Harmonikuþáttur
Umsjónarmenn: Högni
Jónsson og Sigurður Al-
fonsson.
20.30 Úr tónlistarlifinu
Knútur R. Magnússon sér
um þattinn.
21.15 Á hljómþingi
Jón örn Marinósson velur
sigilda tónlist, spjallar um
verkin og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Gullkist-
an“. æviminningar Árna
Gislasonar
Bárður Jakobsson les (2).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
mans, „The Company“.
Annar þáttur.
Efni fyrsta þáttar:
Bandarikjaforseti. Esker
Scott Anderson, hyggst
setjast i helgan stein. Hann
og Bill Martin, forstöðu-
maður CIA, óttast að öld-
ungadeildarþingmaðurinn
Richard Monckton verði
næsti forseti, en hann get-
ur yljað þeim undir uggum
með því að birta efni leyni-
skýrstu um myrkraverk
CIA i útlöndum.
Martin styður keppinaut
Moncktons i Repúblikana-
flokknum, auðkýfinginn
Forville.
Svo fara leikar að Monck-
ton verður frambjóðandi
Repúblikanaflokksins og í
forsetakosningunum ber
hann sigurorð af Gilley
varaforseta.
Þýðandi Eliert Sigur-
hjornsson.
22.40 Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
2. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dægurlög.
21.05 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
22.05 Áfram kúreki
(Carry on Cowboy)
Bresk gamanmynd frá ár-
inu 1966.
Aðalhlutverk Sidney Jam-
es, Kenneth Williams og
Angela Douglas.
Sagan gerist í „villta vestr-
inu“ og hefst með því að
friðspillirinn Johnny Fing-
er kemur til bæjarins
Stodge City.
Þýðandi Jón Thor Har-
aidsson.
23.35 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
3. nóvember
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Feiixson.
18.30 ViIIiblóm
Nýr, franskur myndaflokk-
ur I þrettán þáttum um
lltinn dreng sem elst upp
hjá vandalausum.
Fyrsti þáttur.
Þýðandi Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins
Niundi þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
20.45 Flugur
Þriðji og næstsíðasti þátt-
ur.
Ilöfundar laga í þessum
þætti eru Björgvin Ilall-
dórsson, Gunnar Þórðar-
son, Þórhailur Sigurðsson,
Sigfús Halldórsson og
Stuðmenn.
Kynnlr Jónas R. Jónsson.
Umsjón og stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.15 Rauðu skórnir
(The Red Shoes)
Bresk biómynd frá árinu
1948.
Aöalhlutverk: Anton Wal-
brook og Moira Shearer.
Vicky Page er ung og
efnileg hailettmær sem er
tekin í hinn fræga dans-
flokk Boris Lermontovs.
Ilún verður ástfangin af
ungum tónlistarmanni, en
Lermontov er harður hús-
hóndi og hann setur Vicky
úrslitakosti.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.20 Dagskrárlok.