Morgunblaðið - 11.11.1979, Page 19

Morgunblaðið - 11.11.1979, Page 19
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979 67 15 tonna lyftari Esslingen Se 34 DFG 15 árgerð 1969. Mastur og undirstell endurbyggt. Til sölu og getur afhenst innan mánaðar. Viðvíkjandi skoöun á lyftaranum hafið samband við Jóhann Halldórs- son, verkstæðisformann sími 24898. Tilboðum skal skila til Hafskip h/f fyrir 12. nóvember. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355 & Viö minnum viöskiptavini okkar á aö nú er rétti tíminn til aö huga aö matarsend- ingum til ættingja og vina erlendis fyrir jól. Þér veljiö vöruna, viö sjáum um pökk- un, útfyllingu fylgiskjala og öflun leyfa. Fáum vikulega: Nýreykt hangikjöt, nýreyktan lax og fl. góögæti. P.S. Allar umbúðir lofttæmdar Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 11211 Aðalstræti 9, sími 26211 4* 4> GETIÐ ÆTfÐ TREYST GÆÐUM ROYAL LYFTIDUFTS FACIT lækkar í verði um leió og gæðin aukast □ u Þegar velja þarf vélar og taeki á skrifstofuna fullnægir FACIT ströngustu gæðakröfum sem gerðar eru. Hið fjölbreytta úrval reikni- og ritvéla gerir fyrirtækjum unnt að velja nákvæmlega þær vélar sem þeim hentar. rrTTTTl GÍSLI J. JOHNSEN HF. lrT1Pl Lítið inn eða hringið, og við munum fúslega veita allar ráðleggingar og upplýsingar. Smiðjuvegi 8 - Sfmi 73111 É gæoin *ofar öllu Það úrval Caterpillar lyftara sem nú er á markaðnum gerir þér fært að aðlaga vélarval eftir þörfum - inni sem úti - og tryggir ennfremur mestu vinnuafköst. Mjög fjölbreytt úrval af möstrum, hreyflum, skiptingum, göfflum og hjólbarðagerðum. Gafflar, snúningar, skóflur, grip, armar, krókar og fjöldi annarra fylgihluta og tækja eru fáanleg til þess að veita sem fjölbreyttasta möguleika og tryggja að sú fjárfesting sem í lyftarakaupum liggur verði arðvænleg. Hekla hf., véladeild, veitir fúslega allar upplýsingar varðandi lyftarana og þá þjónustu er fyrst og fremst mun tryggja hagkvæman rekstur og arðvæna fjárfestingu. CATERPILLAR SALA S tUÚNUSTA HEKLA HF Catarpte. Cot Ofl ■ aru MmX oðrumaHu ■ Lougav«gi 170-172,- Stmi 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.