Morgunblaðið - 11.11.1979, Page 25

Morgunblaðið - 11.11.1979, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979 73 I kvöld höldum viö uppteknum hætti og fáum alla meö ígott stuö. wj t , / Nú fer að _______—Áj._______I styttast í aö hínn vinsæli SAMUEL komi út meö grein og myndum úr Hollywoodferö ungfrú Hollywood, Auði Eiísabet. Vinsældarlisti Hollywood var valinn síöastliðiö fimmtudags- kvöld og er Vinsældalisti • Pu og ég ......ELO Brunaliöið Elton John Tíl aö Hollywood geti haldið sæti sínu sem vinsælasti skemmtistaöur landsins sem allra lengst, veröur aö sjálfsögöu að miöa reksturinn viö óskir gestanna. í því augnamiði hefur póstkassa verið komiö fyrir í anddyri hússins. Þar geta gestir komiö kvörtunum sínum og tillögum til úrbóta til skila. Þeir sem koma með beztu tillögurnar fá aö launum vel útilátinn málsverö í veitingasal Hollywood. — Leggiö því höfuöiö í bleyti, — þaö gæti komið sér vel fyrir magann. Aö loknum leik annaö kvöld í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, mæta aö sjálfsögöu allir í / h VÓCS'nCOÍe Staður hinna vandlátu • Dansinn dunar í Þórskaffi í kvöld ,Fimir fœtuÝ‘ skapa fjöriö d efri hæð Dansskólafólk og aörir áhugamenn um dans — fjöl- mennum. Gömludansasnillingar velja lögin sem leikin veröa af snældum á efri hæð. Diskótekið á útopnu á neðri hæð. Björgvin Björgvinsson stjórnar Opiö frá kl. 9—1 Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00. Sími 88220. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30. Sparikiaeðnaöur. Grettir Björnsson skemmtir í kvöld. INGÓLFSCAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.