Morgunblaðið - 18.01.1980, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 18. JANÚAR1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill
óskast á skrifstofu blaðsins kl. 9—12. Aldur
12—15 ára. Upplýsingar í síma 10100.
Lögmanns- og
endurskoðunar-
skrifstofa
óskar að ráöa starfskraft til almennra
skrifstofustarfa frá 1—5 e.h. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 22.
jan. n.k. merkt: „Skrifstofustörf — 4804“.
Véla- og
rekstrar-
tæknifræðingur
með víðtæka reynslu á tækni, sölu og
rekstrarsviðinu óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 51983.
Skálatúns-
heimilið
Mosfellssveit
óskar að ráöa starfskraft í eldhús. Vakta-
vinna.
Uppl. gefur matráöskona í síma 66249.
Opinber
stofnun
óskar að ráða í almennt skrifstofustarf. Hálft
starf kemur ekki til greina.
Umsóknir berist augld. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld 23. þ.m. merktar: „Skrifstofustarf
— 4805“.
Laus staða læknis
við heilsugæslustöð
á Hvammstanga
Laus er til umsóknar önnur staða læknis við
heilsugæslustöð á Hvammstanga frá og með
1. nóvember 1980.
Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis-
menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir
16. febrúar 1980.
Heilbrigöis- og tryggingamáiaráöuneytiö
16. janúar 1980.
Gjaldkeri
Oskum eftir að ráða nú þegar gjaldkera. Góð
starfsreynsla nauðsynleg. Þarf að geta byrj-
að strax.
Umsóknir með upþl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 22.
janúar n.k.
G/obus?
Lágmúla 5, Reykjavík
sími 81555.
Afleysingar —
Næturvarsla
Okkur vantar nú þegar reglusaman og
ábyggilegan mann til afleysinga á næturvakt
fjórum sinnum í mánuöi.
Málakunnátta áskilin. Uþpl. í dag á milli kl.
2—6, ekki í síma.
BERGSTAÐAST RÆ TI 37
SÍMI 21011
Starfskraftur
óskast
í eldhús, þarf aö vera vanur bakstri.
Vinnutími frá 8—3. Uppl. hjá matráöskonu.
Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund.
Keflavík —
Atvinna
Viljum ráða mann vanan saltfiskverkun.
Helzt með matsréttindi. Umsóknir, ásamt
uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merkt:
„Keflavík — 4698“.
Beitingamann
vantar strax
á m/b Frey SF 20.
Uppl. í síma 8408 eöa 8228, Hornafirði.
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Afgreiðslustarf
í gluggatjaldaverzun í austurbænum, er laust
til umsóknar. Heilsdagsstarf, frá 1. febrúar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
K.í. að Marargötu 2.
Blikksmiður
eða maður vanur járniðnaði svo sem Argon,
kolsýru og gassuöu, handfljótur meö góöa
æfingu óskast á pústurröraverkstæöið,
Grensásvegi 5, Skeifu megin. Aðeins reglu-
maöur kemur til greina. Uppl. á verkstæöinu
hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma.
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raöauglýsingar
Grindavík
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Grindavíkur verður haldinn sunnudag-
inn 20. janúar k!. 14, í Festi, litla sal.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kaffiveitlngar.
3. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi ræða
stjórnmálaviöhorfið.
• n
Salóme
Þorkelsdóttir
Aðalfundur Málfunda
félagsins Sleipnis
á Akureyri
veröur haldinn á skrifstofu Sjálfstæðisflokks- '
ins Kaupvangsstræti 4 á morgun, laugardag-
inn 19. janúar kl. 2 e.h..
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Lárus Jónsson alþm. ræðir stjórnmálaviö-
horfiö.
Stjórnin
Lárus
Matthías
Á. Mathiesen.
Ólafur
G. Einarsson
Aðalfundur í Sjálf-
stæðiskvennafélaginu
Vörn, Akureyri
verður haldinn á skrifstofu Sjálfstæöis-
flokksins, Kaupvangsstræti 4, sunnudag-
inn 20. janúar kl. 2.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Halldór Blöndal alþingismaður ræöir
st jórnmálaviðhorf ið.
r Stjórnin
Tannlæknastofa
Hef opnað tannlæknastofu í Miöstræti 12,
Reykjavík.
Ólöf Helga S. Brekkan tannlæknir,
sími 27386. Viötalstími kl. 9—13.
Iðnaðarvélar
Höfum til sölu fatapressur, gufugínu, hnappa-
gatavélar og saumavélar.
Upplýsingar í síma 10512.
Pontiac
Pontiac Catalina árg. 72, vel með farinn bíll
til sýnis og sölu í sýningarsal Sveins
Egilssonar, Skeifunni 17.
Upplýsingar í síma 85100 og 73387.